17.6.2009 | 18:17
Jóhanna Sigurðardóttir gerir upp við Ingibjörgu Sólrúnu á Austurvelli
Jóhanna Sigurðardóttir, núverandi forsætisráðherra, notaði tækifærið á Austurvelli í morgun til að troða Icesave-samningnum ofan í kokið á íslensku þjóðinni. Þjóðin stendur eftir engu nær um hvers vegna í ósköpunum hún eigi að taka á sig þessar skuldbindingar. Í þessum ítroðningi er hótun um einangrun sem þjóðin skilur heldur ekki að þurfi að koma til.
Í ræðunni gerir hún að einhverju leyti upp við Ingibjörgu Sólrúnu og Björgvin Sigurðsson, samráðherra sína í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, og sakar þau um mikið andvaraleysi þegar óveðursskýin hrönnuðust upp.
Við sjáum fram á upptöku húsa okkar, bíla og starfa eftir 7-15 ár ef við skrifum undir samninginn, og í beinu framhaldi eignanám heita vatnsins, kalda vatnsins og annarra náttúruauðlinda. Setjum tappann í, strax!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 1014404
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Svo veit enginn hvert eignasafn gamla Landsbankans er mikið nema AGS sennilega er AGS búinn að taka þær eigur sem tryggingu fyrir láninu sem þvingað var uppá okkur.
Gísli Már Marinósson, 17.6.2009 kl. 21:09
Egill, maður veit eiginlega ekki hverju maður á von næst, liðið sem kom öllu í þrot, er sumt hvert enn á launum hjá ríkinu og hefur orðið uppvíst að því að halda áfram að sökka almenning. Eina sem gerist er að það sendir af og til fulltrúa sína í kastljósið til þess að halda uppi málsvörnum þegar umræðan er orðin óþægileg.
Gísli Már, ég tek undir með þér að ekki líst manni á þetta að Vg, S og Sjálfstæðisflokkurinn að sögn Jóhönnu Sigurðard. ætli að fara að skrifa upp á "samning" upp á mörg hundruð milljarða skuldbindingar sem leynd er um.
Sigurjón Þórðarson, 17.6.2009 kl. 21:36
Hvað ég skil manninn líka vel og lái honum ekki neitt. Það sést bara hvað fólk er orðið brotið af okri og ráni. Ólögum og mannréttindabrotum. Hann braut ólög en fólk skilur hann:
http://goggi.blog.is/blog/goggi/entry/898581/
http://www.heimilin.is/varnarthing/component/content/article/53-umsagnir/385-islenska-traelnum-blaeeir-ut
Og segi eins og Egill Þór að ofan:". . . megi hann lifa lengi !! Kannski getum við öll flutt úr Okurlandi? Glæponarnir og yfirvöld geta borgað ofur-skattana og ofur-skuldirnar og skuldir glæpa-bankanna.
EE elle (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 22:37
Jóhanna ætti að skammast sín. Hún var sjálf ráðherra í ríkisstjórn sem svaf á verðinum. Loksins þegar "hennar tími" kom beitir hún sér fyrir því að við afsölum okkur sjálfstæðinu. Hræðsluáróðurinn um einangrun er bara tóm þvæla. Ef við samþykkjum Icesave samninginn getum við eins pakkað saman. Svo leyfir þessi forsætisráðherra sér að tala um nýja sjálfstæðisbaráttu. Baráttu, sem virðist fólgin í því að verða ánauðugir þrælar annara um ókomna tíð. Ég lýsi algjöru frari á þessa kerlingu, meðreiðarsveininn Steingrím og allt þeirra hyski.
Sigurður Sveinsson, 18.6.2009 kl. 06:58
Tek undir með þér, þetta hræðir mann alveg til helvítis að svokallaðir stjórnendur þjóðarinnar geti yfirleitt hugsað sér að skrifa undir.
Mér væri svo slétt sama þó að engin vildi tala við okkur um fjármuni næstu árin enda var það fjármálaveldið sem kom sér í þessa klípu, og þeir verða bara leysa þá klípu sjálfir en ekki blanda hinum almenna borgara í það. Ef það er svo að þjóðir hóti því að skipta við okkur í framtíðnni þ.e ESB þjóðir þá sína þær bara sitt rétta innræti og farið hefur fé betra, við getum verið án þeirra. Ef það er eitthvað sem við og almenningur í örðum löndum verður að læra er að við verðum að bera ábyrgð á okkar fjármunum sjálf og teysta ekki í blindni misvitrum fjármálakóngum fyrir fé sínu.
Ég hljóma örugglega öfgafull, en ef fólk út í heimi skilur ekki okkar íslenska almenning þá er því ekki viðbjargandi svei mér þá.
(IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 11:26
Sigurjón, það þarf ekkert að bæta við þetta hjá þér, þetta er svo akkúrat rétt mat hjá þér.
Sigurlaug, þú mátt hugsa svona, þetta er ekkert öfgafullt. Við eigum ekki að una því að verða sett í skuldafjötra vegna glæpaverka Björgólfsfeðga.
Nú það er stöðugt talað um "vini" okkar á norðurlöndunum. Ég minni á að Noregur, Svíar, Finnar og Danir voru í þeim 27 ríkja hópi sem snérust gegn okkur í IceSave málinu. Hvað varðaði þessi lönd um þann gjörning yfirleitt, hvað hafði hann skaðað þau? Þetta eiga að heita sérstakar vinaþjóðir okkar. En þarna kom klárlega í ljós að ríki velja sér vini eftir styrk þeirra en ekki ímyndaðri frændsemi.
Ég tel við eigum að hafna því að taka á okkur þessar byrðar, förum með þetta mál fyrir alþjóðlega dómsstóla. Köllum einnig eftir hjálp alþjóða samfélagsins við að endurheimta það fjármagn sem útrásarvíkingarnir rændu hér fyrir framan nefið á stjórnvöldum.
DanTh, 18.6.2009 kl. 14:22
Ég trúi því ekki að við hefðum ekki getað náð betri samningum og ég skil ekki hvernig hægt sé að fullyrða svona að við hefðum ekki getað fengið betri útkomu ef við hefðum reynt aðrar leiðir t.d dómsstóla leiðina.
Vilhjálmur Sveinn Björnsson, 18.6.2009 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.