Leita í fréttum mbl.is

Gylfi og Villi eru sćtir saman

Ţađ hefur oft komiđ upp í hugann hvort sameining ASÍ og SA sé á nćsta leiti. Forystumenn samtakanna voru báđir jafn grunlausir gagnvart gríđarlegri skuldasöfnuninni og ćpandi teiknum um ađ ekki vćri allt međ felldu í íslensku fjármálalífi. Ţeir virđast einlćgir fylgismenn vonlauss kvótakerfis sem markađi upphaf hrunsins, hefur komiđ í veg fyrir nýliđun í greininni og svipt fólk lífsbjörginni.

Núna í kvöld komu ţeir sameinađir sem aldrei fyrr, ađ vísu eilítiđ daprir í bragđi yfir ţví ađ Seđlabankinn kćmi í veg fyrir ađ ţeir nćđu ađ endurnýja heit sín ţann 1. júlí nk.

Ég var ţeim sammála efnislega hvađ varđar nauđsyn ţess ađ lćkka stýrivextina en óneitanlega var sérkennilegt ađ sjá ţá leiđast svona einlćglega í Kastljósinu í kvöld. Ţađ mátti sjá ađ ţeim var sárt um ađ ţurfa mögulega ađ skiljast á miđju sumri...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Gylfi virkar oft eins og hann sé í röngum samtökum :-)

Haraldur Baldursson, 5.6.2009 kl. 10:02

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Getur ţú bent mér á ţađ Haraldur í hvađa samtökum Gylfi gćti veriđ staddur án ţess ađ vera í röngum samtökum?

Gylfi er býsna lipur viđ ađ tala en ţar fyrir utan er hann allslaus.

Árni Gunnarsson, 5.6.2009 kl. 16:46

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Kćri Árni.
Ég held ađ Gylfi sćti betur hinu megin viđ borđiđ. Hann er óttalega lítiđ sannfćrandi sem fulltrúi vinnandi fólks. Mér finnst hann helst dćmi um hvernig bjúrókratíur geta af sér leiđtoga, sem sjá sinn hag sem fyrsta forgang samtaka sinn. Eđa sérđ ţú ţetta á annan hátt.

Haraldur Baldursson, 5.6.2009 kl. 19:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband