Leita í fréttum mbl.is

100% vaxtamunur

Ţađ er spurning hvort hćgt sé ađ tala um stjórn efnahagsmála á Íslandi, hvort ekki sé réttara ađ tala um ađ hlutirnir séu látnir flćđa, ţeir veltast einhvern veginn um. Krónan hefur lekiđ niđur og vextir eru ennţá gríđarlega háir. Ţrátt fyrir samdrátt og mikla erfiđleika í rekstri fyrirtćkja virđist gríđarleg tregđa viđ ađ lćkka útlánsvexti.

Ţeirri tregđu er ekki fyrir ađ fara ţegar skođađir eru ţeir vextir sem ríkisbankarnir bjóđa innlánseigendum ţar sem ţeir hafa hríđlćkkađ. Hćstu innlánsvextir sem Kaupţing býđur upp á eru liđlega 8% en ţá ţarf mađur ađ eiga 100 milljónir króna á reikningi hjá bankanum. Yfirdráttarlán einstaklinga eru í kringum 16% ţannig ađ vaxtamunurinn slagar augljóslega upp í 100%.

Nú er ég ekki ađ segja ađ 8% vextir séu lágir vextir ţegar ţađ er nánast verđhjöđnun, en ţađ segir ţá enn meira hvers konar rugl ţađ er ađ bjóđa fyrirtćkjum sem berjast í bökkum upp á á annan tug prósenta í vaxtagreiđslur. Stjórnvöld hljóta nú ađ fara ađ fara miklu hrađar í vaxtalćkkun og stefna á eđlilegan vaxtamun í landinu. Ţađ er ekkert í efnahagslífinu sem kallar á ţessa háu vexti.

Nú er vonandi ađ ríkisstjórnin taki sér tak og bođi ađgerđir, s.s. auknar veiđar, til ađ auka gjaldeyristekjur ţjóđarinnar og lćkka strax útlánsvexti til ađ gefa lífvćnlegum fyrirtćkjum kost á ađ draga andann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki fall krónunnar stjórnuđ ađgerđ, ađ reyna ađ auka vćgi útflutningsins og ađ fćra gengiđ innanlands sem nćst ţví gengi sem er erlendis (1 evra kostar hér tćpar 190 ISK en ţú fćrđ í dag lítiđ meira en 200 ISK fyrir eina evru erlendis)?

Á ţetta ekki einmitt ađ gera gjaldeyrishömlur óţarfar og takmarka ávinning jöklabréfaeigenda?

Einn írskur stjórnmálamađur hvatti fyrir skemmstu landa sína til ađ leggja evrunni og taka aftur upp Írskt pund og gera síđan eins og íslendingar gerđu, ţ.e. ađ láta gjaldmiđilinn hrapa.

Ţetta taldi hann vera bestu leiđina út úr ţeirri kreppu sem Írland er í ţessa daganna.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ atburđarás undanfarinna mánađa sé hluti af heildaráćtlun?

Sigvaldi

Sigvaldi Eggertsson (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband