Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin spáir illa fyrir heiminum

Ţegar ég las stjórnarsáttmálann varđ mér óneitanlega hugsađ til palladóma Steingríms J. Sigfússonar um stjórnarsáttmála ríkisstjórna sem hann hefur ekki átt ađild ađ. Hann leggur fram eina óskýrustu stjórnarstefnu sem sett hefur veriđ saman, hún hefst á spádómi ţar sem ríkisstjórnin segir ađ miklar efnahagsţrengingar verđi um allan heim og ađ efnahagsástand kunni ađ versna áđur en ţađ fari ađ batna aftur!

Plaggiđ ber međ sér ađ vera samantekt á mjög óljósri lođmullu um margvísleg mál, s.s. merkingu matvćla, kjarnorkuafvopnun á alţjóđavettvangi og svokallađan landslagssáttmála Evrópu, og vćgast sagt óskýrri sýn á hver nćstu skref eiga ađ vera út úr efnahagsvanda ţjóđarinnar. Mikiđ traust er sett á peningastefnunefnd Seđlabankans sem nýbúiđ er ađ finna upp en ríkisstjórnin leggur allt sitt traust á hana í ađ móta stefnu í hinum og ţessum málum.

Örfá atriđi eru kristaltćr í stjórnarsáttmálanum. Eitt er ađ halda eigi áfram ađ beita aflareglunni viđ ákvörđun heildarafla í fiskveiđum ţrátt fyrir ađ reglan byggist ekki á neinni líffrćđi og hafi hvergi í heiminum skilađ árangri. Annađ atriđi er ađ ríkisstjórn Vinstri grćnna og Samfylkingar ćtlar ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ er kannski ljósi punkturinn sem veldur ánćgju Gylfa Arnbjörnssonar.

Ţađ er ekki hćgt ađ vćnta mikils árangurs eđa langlífis af stjórn sem hefur nćsta litla hugmynd um ţá vegferđ sem hún er farin í.


mbl.is Trúverđugt plagg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband