26.4.2009 | 22:08
Verða vextir lækkaðir?
Ég verð að segja að ég var nokkuð sammála Steingrími hvað varðar elítuna. Það sem brennur virkilega á fólki eru okurvextirnir og ótti um að ríkið verði ekki rekstrarhæft.
Allur krafturinn í umræðunni fer í ESB eða ekki ESB. Engar tillögur eru lagðar á borðið um að auka tekjur. Frjálslyndi flokkurinn lagði til að veiðar yrðu auknar og þær tillögur hafa enn þann dag í dag ekki fengið málefnalega umræðu. Sú aukning myndi þó skila tekjum í kassann umsvifalaust. Auknar veiðar eru músík dagsins í dag en ekki framtíðarharmónía Evrópusambandsins.
Elítan vill í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
- Bindur vonir við að koma syni sínum aftur heim
- Átta látnir eftir eldsvoða á hjúkrunarheimli
- Trump sver embættiseið í dag
- Létust vera fjórtán ára
Athugasemdir
Steingrímur hafði algerlega rétt fyrir sér. Í hvert sinn sem Evrópuaðild kemst á dagsrá er "Evrópusérfræðingurinn" Eiríkur Bergmann kallaður til að gefa sitt álit sem felst ávalt í því að gera lítið úr ókostum Evrópusambandsaðildar.
Þá er Framsókn í raun búin að hafna Evrópusambandsaðild með því að setja skilyrði um forræði Íslendinga á fiskveiðiauðlindinni. Fjölmiðlamenn vita ekki að ESB mun aldrei samþykkja þetta enda hefur Eiríkur Bergmann ekki sagt þeim frá því.
Sigurður Þórðarson, 26.4.2009 kl. 22:25
Umræðan er því miður í röngum farvegi. Rétt er að huga að ESB en slíkt mál tekur tíma og hann höfum við ekki í dag varðandi atvinnumál. Það er merkilegt - sjá http://mixa.blog.is/blog/mixa/entry/863618/, að nánast enginn stjórnmálamaður hafi fjallað um atvinnu á síðustu metrunum nema þá með yfirborðslegum hætti. Atvinnusköpun ætti að vera forgangsmál þjóðarinnar í dag.
Már Wolfgang Mixa, 26.4.2009 kl. 22:28
Sammál Má með þetta. Þeir hafa engin svör og benda bara á aðra
Oddur Helgi Halldórsson, 26.4.2009 kl. 22:33
Var Steingrímur ekki búin að segja að hann vildi ekki auka fiskveiðar. Alla veganna finnst mér það hafa verið einhver í hans flokki sem gerði það.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 26.4.2009 kl. 22:40
Já Már og Oddur maður vonar svo sannarlega að nýkosnir ráðamenn nái áttum og fari gaumgæfilega yfir allar tillögur og bæti starfsskilyrði starfandi fyrirtækja.
Sigurjón Þórðarson, 26.4.2009 kl. 22:46
Hér fyrir neðan er smá frétt sem ég fann í dv.is í kvöld um stöðu mála í ESB landi já og landið sem heitir Spán er líka með evru. Þetta er gott að lesa fyrir þá sem trúðu.trúa og eða trúa en að ESB bjargi því sem þarf að bjarga hér á landi svo allt fari vel að lokum. Í Grikklandi eru mánaða laun um 60 þúsund ísenskar en þar eru líka lágir vextir og mikið atvinnuleysi. Það sem Spán og Grikkland eiga sameigilegt sem dæmi er að þau eru bæði í ESB og eru með mynt sem heitir Evra. Varist aðila sem vilja skemmta sér í Rínardalnum meðan fólkið sveltur!!
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
,,Atvinnuleysi á Spáni mælist nú 17,4 prósent og hefur tvöfaldast á einu ári. Ein milljón manns hefur misst vinnuna í landinu og er nú heildarfjöldi atvinnulusra rúmlega fjórar milljónir. Seðlabanki Spánar reiknar með að atvinnuleysi verði 19,4 prósent á næsta ári.
Forsætisráðherra landsins, Jose Luis Rodriguez Zapetero, segist vonast til þess að tæplega 70 milljarða evra innspýting í fjármálakerfi landsins verði til þess að koma atvinnulífinu í betra horf. Gagnrýnendur eru hinsvegar ekki á sama máli og telja að frekari aðgerða sé þörf.''
B.N. (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 23:08
Já, fréttamenn hafa lagt alltof mikið upp úr Evrópubandalaginu, það er satt hjá Steingrími. Og á meðan missa um 100 manns vinnuna daglega og um 10 fyrirtæki verða daglega gjaldþrota.
EE elle (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 23:52
Meiri fisk
Sjávarfangið er okkar öflugasta spil. Það er óskiljanlegt að því skuli ekki spilað út að auka megi kvótann....í raun þá með því að auka frelsið í aðgengi strandveiða (enn meira).
Eiríkur Bergnuminn
Varðandi ESB....það kæmi engum manni í hug að halda því fram að Eiríkur Bergmann væri á launum hjá ESB. Það er vitanlega mikil fjarstæða. Vitanlega klórar maður sér samt á kollinum, hvers vegna maðurinn er svona viljugur að framselja fullveldið, kvótann og hvað eina sem dugir til að koma okkur inn í þetta elliheimili.
ESB Elliheimilið
Það er sorglegt að heyra menn tala um markaðsmöguleikana hjá bandalagi sem verður orðið að elliheimili innan 10-15 ára. Markaðir munu á sama tíma hverfa....og hverfa í raun miklu fyrr. Markaðir sem markast af háum meðalaldri, markast líka af minnkandi neyslu.
Viðskiptahömlur
En ef við förum inn megum við heldur ekki bjarga okkur sjálf með því að semja við lönd utan ESB um tvíhliða viðskiptasamning.
Haraldur Baldursson, 27.4.2009 kl. 09:20
Og lækka vexti strax !
Haraldur Baldursson, 27.4.2009 kl. 09:37
Megum ekki vanmeta viðskipti eldra fólks þó. Það fólk á oft peninga. Og þó ég sé hvorki að mæla með eða móti Evrópubandalaginu.
EE elle (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 10:04
Kæra EE elle.
Fyrir alla muni ekki ætla mér neina vanvirðingu við eldra fólk. Hitt er bara staðreynd að neyslukannanir sýna bara þá staðreynd að eldra fólk minnka sína neyslu. Ég er ekkert að reyna að túlka það á annan máta en svo að markaðir okkar í ESB munu minnka...ekki aukast (nema þá til mjög skamms tíma).
Haraldur Baldursson, 27.4.2009 kl. 10:14
Haraldur, nei mér fannst þú ekki vanvirða eldra fólk. Heldur finnst mér fólk hafi of oft gert þau mistök að meta ekki kaupgetu þessa fólks, sem er oft mikill, og þó vissulega oftast eyði það minna fyrir sig sjálft. Kannski áttirðu ekkert við það.
EE elle (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.