Leita í fréttum mbl.is

Verđa vextir lćkkađir?

Ég verđ ađ segja ađ ég var nokkuđ sammála Steingrími hvađ varđar elítuna. Ţađ sem brennur virkilega á fólki eru okurvextirnir og ótti um ađ ríkiđ verđi ekki rekstrarhćft.

Allur krafturinn í umrćđunni fer í ESB eđa ekki ESB. Engar tillögur eru lagđar á borđiđ um ađ auka tekjur. Frjálslyndi flokkurinn lagđi til ađ veiđar yrđu auknar og ţćr tillögur hafa enn ţann dag í dag ekki fengiđ málefnalega umrćđu. Sú aukning myndi ţó skila tekjum í kassann umsvifalaust. Auknar veiđar eru músík dagsins í dag en ekki framtíđarharmónía Evrópusambandsins.

 


mbl.is Elítan vill í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Steingrímur hafđi algerlega rétt fyrir sér.  Í hvert sinn sem Evrópuađild kemst á dagsrá er "Evrópusérfrćđingurinn" Eiríkur Bergmann kallađur til ađ gefa sitt álit sem felst ávalt  í ţví ađ gera lítiđ úr ókostum Evrópusambandsađildar.

Ţá er Framsókn í raun búin ađ hafna Evrópusambandsađild međ ţví ađ setja skilyrđi um  forrćđi Íslendinga á fiskveiđiauđlindinni. Fjölmiđlamenn vita ekki ađ ESB mun aldrei samţykkja ţetta enda hefur Eiríkur Bergmann ekki sagt ţeim frá ţví. 

Sigurđur Ţórđarson, 26.4.2009 kl. 22:25

2 Smámynd: Már Wolfgang Mixa

Umrćđan er ţví miđur í röngum farvegi.  Rétt er ađ huga ađ ESB en slíkt mál tekur tíma og hann höfum viđ ekki í dag varđandi atvinnumál.  Ţađ er merkilegt - sjá http://mixa.blog.is/blog/mixa/entry/863618/, ađ nánast enginn stjórnmálamađur hafi fjallađ um atvinnu á síđustu metrunum nema ţá međ yfirborđslegum hćtti.  Atvinnusköpun ćtti ađ vera forgangsmál ţjóđarinnar í dag.

Már Wolfgang Mixa, 26.4.2009 kl. 22:28

3 Smámynd: Oddur Helgi Halldórsson

Sammál Má međ ţetta. Ţeir hafa engin svör og benda bara á ađra

Oddur Helgi Halldórsson, 26.4.2009 kl. 22:33

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Var Steingrímur ekki búin ađ segja ađ hann vildi ekki auka fiskveiđar. Alla veganna finnst mér ţađ hafa veriđ einhver í hans flokki sem gerđi ţađ.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 26.4.2009 kl. 22:40

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já Már og Oddur mađur vonar svo sannarlega ađ nýkosnir ráđamenn nái áttum og fari gaumgćfilega yfir allar tillögur og bćti starfsskilyrđi starfandi fyrirtćkja.

Sigurjón Ţórđarson, 26.4.2009 kl. 22:46

6 identicon

Hér fyrir neđan er smá frétt sem ég fann í dv.is í kvöld um stöđu mála í ESB landi já og landiđ sem heitir Spán er líka međ evru. Ţetta er gott ađ lesa fyrir ţá sem trúđu.trúa og eđa trúa en ađ ESB bjargi ţví sem ţarf ađ bjarga hér á landi svo allt fari vel ađ lokum. Í Grikklandi eru mánađa laun um 60 ţúsund ísenskar en ţar eru líka lágir vextir og mikiđ atvinnuleysi. Ţađ sem Spán og Grikkland eiga sameigilegt sem dćmi er ađ ţau eru bćđi í ESB og eru međ mynt sem heitir Evra. Varist ađila sem vilja skemmta sér í Rínardalnum međan fólkiđ sveltur!! 

Baldvin Nielsen Reykjanesbć

,,Atvinnuleysi á Spáni mćlist nú 17,4 prósent og hefur tvöfaldast á einu ári. Ein milljón manns hefur misst vinnuna í landinu og er nú heildarfjöldi atvinnulusra rúmlega fjórar milljónir. Seđlabanki Spánar reiknar međ ađ atvinnuleysi verđi 19,4 prósent á nćsta ári.

Forsćtisráđherra landsins, Jose Luis Rodriguez Zapetero, segist vonast til ţess ađ tćplega 70 milljarđa evra innspýting í fjármálakerfi landsins verđi til ţess ađ koma atvinnulífinu í betra horf. Gagnrýnendur eru hinsvegar ekki á sama máli og telja ađ frekari ađgerđa sé ţörf.''

B.N. (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 23:08

7 identicon

Já, fréttamenn hafa lagt alltof mikiđ upp úr Evrópubandalaginu, ţađ er satt hjá Steingrími.   Og á međan missa um 100 manns vinnuna daglega og um 10 fyrirtćki verđa daglega gjaldţrota.

EE elle (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 23:52

8 Smámynd: Haraldur Baldursson

Meiri fisk
Sjávarfangiđ er okkar öflugasta spil. Ţađ er óskiljanlegt ađ ţví skuli ekki spilađ út ađ auka megi kvótann....í raun ţá međ ţví ađ auka frelsiđ í ađgengi strandveiđa (enn meira).

Eiríkur Bergnuminn
Varđandi ESB....ţađ kćmi engum manni í hug ađ halda ţví fram ađ Eiríkur Bergmann vćri á launum hjá ESB. Ţađ er vitanlega mikil fjarstćđa. Vitanlega klórar mađur sér samt á kollinum, hvers vegna mađurinn er svona viljugur ađ framselja fullveldiđ, kvótann og hvađ eina sem dugir til ađ koma okkur inn í ţetta elliheimili.
ESB Elliheimiliđ
Ţađ er sorglegt ađ heyra menn tala um markađsmöguleikana hjá bandalagi sem verđur orđiđ ađ elliheimili innan 10-15 ára. Markađir munu á sama tíma hverfa....og hverfa í raun miklu fyrr. Markađir sem markast af háum međalaldri, markast líka af minnkandi neyslu.
Viđskiptahömlur
En ef viđ förum inn megum viđ heldur ekki bjarga okkur sjálf međ ţví ađ semja viđ lönd utan ESB um tvíhliđa viđskiptasamning.

Haraldur Baldursson, 27.4.2009 kl. 09:20

9 Smámynd: Haraldur Baldursson

Og lćkka vexti strax !

Haraldur Baldursson, 27.4.2009 kl. 09:37

10 identicon

Megum ekki vanmeta viđskipti eldra fólks ţó.  Ţađ fólk á oft peninga.  Og ţó ég sé hvorki ađ mćla međ eđa móti Evrópubandalaginu.

EE elle (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 10:04

11 Smámynd: Haraldur Baldursson

Kćra EE elle.
Fyrir alla muni ekki ćtla mér neina vanvirđingu viđ eldra fólk. Hitt er bara stađreynd ađ neyslukannanir sýna bara ţá stađreynd ađ eldra fólk minnka sína neyslu. Ég er ekkert ađ reyna ađ túlka ţađ á annan máta en svo ađ markađir okkar í ESB munu minnka...ekki aukast (nema ţá til mjög skamms tíma).

Haraldur Baldursson, 27.4.2009 kl. 10:14

12 identicon

Haraldur, nei mér fannst ţú ekki vanvirđa eldra fólk.  Heldur finnst mér fólk hafi of oft gert ţau mistök ađ meta ekki kaupgetu ţessa fólks, sem er oft mikill, og ţó vissulega oftast eyđi ţađ minna fyrir sig sjálft.  Kannski áttirđu ekkert viđ ţađ.

EE elle (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband