19.4.2009 | 23:01
Grípum þorskinn meðan hann gefst - Vg gamaldags
Ég er í tengslum við fjölmarga sjómenn og þó nokkra útgerðarmenn. Allir hafa sömu söguna að segja að þeir séu á flótta undan þorski í leit að ýsu vegna þess að hve takmarkaður þorskkvóti hamlar veiðum. Þrátt fyrir framangreinda staðreynd þá reiknar Hafró enn einu sinni þorskstofninn langt fyrir neðan meðaltal en að vísu eitthvað örlítið stærri en þá botnmælingu sem gerð var í fyrra.
Steingrímur J. hefur þegar sagt að hann ætli að fylgja ráðgjöf Hafró í einu og öllu þó svo að kenningin um að veiða minna til að veiða meira seinna hafi hvergi gengið eftir. Ef að Vg lenda í ríkisstjórn og fara með sjávarútvegsmál, eru allar líkur til þess að þorskveiðar verði skornar niður frá því sem nú er, en heimilt er að veiða 160 þúsund tonn, þar sem ráðlögð veiði á yfirstandandi fiskveiðiári var einungis 130 þúsund tonn. Fastlega má búast við því að þorskveiðar verði einungis liðlega 140 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári. Það er nánast ekkert fjallað um að Hafró reiknar ýsustofninn fjórðungi minni nú en í fyrra sem mun að öllum líkindum leiða til þess að leyfileg ýsuveiði verði skorin niður um tugi þúsunda tonna með tilheyrandi milljarða tapi fyrir þjóðarbúið.
Frjálslyndi flokkurinn hefur enga trú á þessum reiknikúnstum Hafró og telur algerlega óábyrgt að veiða minna en 260 þúsund tonn enda er það talsvert minna magn en það sem var veitt fyrir daga kvótakerfisins.
Þessi yfirlýsing Steingríms J gefur til kynna hve Vg eru íhaldssamir og gamaldags. Flokkurinn er ekki tilbúinn að skoða gatslitna ráðgjöf upp á nýtt sem hvergi hefur gengið eftir í heiminum og það þrátt fyrir vel rökstudda gagnrýni. Það eitt að reiknað hefur verið út frá forsendum Hafró að hrefnan ein éti mun meira af þorski og ýsu en íslenskum sjómönnum er leyfilegt að veiða ætti að vekja venjulegt fólk til umhugsunar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 42
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 1000
- Frá upphafi: 1012542
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 876
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Núna er rétti tíminn til að taka upp sóknarmark og fá almennilegan samanburð á veiðum eftir árgöngum. Og miðað við flotastærðina um þessar mundir er varla þörf á nokkurri dagastýringu.
Annars er athygglisvert að það skuli ekkert vera talað um loðnustofninn. Nú er hið frábæra stjórnkerfi, kvótakerfi á þeim stofni, en samt hverfur loðan. Úps....ekki benda á mig..
Sigurður Jón Hreinsson, 20.4.2009 kl. 00:01
Er hér einhver að tala um "gamaldags". Mér sýnist FF þrífast helst á minningum millistríðsáranna. Ekki skil ég í þér Sigurjón jafn lærður maður og þú ert, að þú skulir ekki vera búinn að átta þig á að aðstæður í lífríkinu eru gjörbreyttar. Þetta sást td. mjög vel varðandi loðnuna í vetur
Þórbergur Torfason, 20.4.2009 kl. 10:12
Nei Þórbergur þessi stefna að geyma fiskinn og veiða minna til að veiða meira seinna hefur fyrir löngu gengið sér til húðar. Í Færeyjum hefur verið veitt tugi prósenta umfram "ráðgjöf" í mörg ár og þar ganga veiðar sinn vanagang. Hér er skorið og skorið niður og aukningin sem hefur verið lofað um áratugaskeið hefur ekki enn komið.
Varðandi loðnustofninn þá vil ég benda á mjög gott innlegg hjá Sigurði Jóni Hreinssyni hér að ofan og sömuleiðis mjög góðar greinar á heimasíðunni hans.
Sigurjón Þórðarson, 20.4.2009 kl. 10:36
mjög einfalt ráð til við þessu. leggja niður hafró og auka aflaheimidlir á þorski. einfalt mál. þetta er það einfaldasta. þegar meir er af veiðiheimildum þá geta fleiri farið að veiða. þegar kvótinn er 130 eða 160 þúsund tonn þá geta ekki jafn margir veitt og þear kvótinn var 250 þúsund tonn. nema menn vilji fara evrópsku leiðinni þar sem hver bátur má bara koma inn með 300kg á dag. gætum fjölgað störfum með þeirri aðferð alveg rosalega mikið. verst að laun sjómanna yrðu nærri því sama og ekki neitt.
Fannar frá Rifi, 20.4.2009 kl. 11:24
Einmitt Fannar, þetta er mjög einfalt. Það má svosem hafa Hafró áfram en óþarfi að fá frekari ráðleggingar frá þeirri stofnun, enda hafa þeirra spár, mælingar og útreikningar aldrei staðist. En óhætt er að auka veiðar og með aukinni veiði eftir sóknarmarki er atvinnuréttur útgerða með kvóta áfram tryggður og jafnframt gert auðveldara fyrir nýliða að komast inn í greinina.
Óþarfi er að hafa áhyggjur af launum sjómanna, mesta breitingin verður sú að laun sjómanna verða jafnari en í dag, þar sem þeir sem í dag eru að greiða stórann hluta af sínum launum í kvótaleigu munu sleppa við þann skatt með nýjum siðum. En lögmál markaðarins munu áfram gilda þó svo að menn fái að veiða eins og þeir vilja, ef fiskverð er ekki fyrir kostnaði þá róa menn ekki. Og þannig hefur það alltaf verið.
Sigurður Jón Hreinsson, 20.4.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.