26.3.2009 | 14:38
Samfylkingin níðist á mannréttindum komandi kynslóða
Fjórflokkurinn og þar með talin deildin sem kennir sig einhverra hluta vegna við jöfnuð, Samfylkingin, á mjög ljóta sögu þegar kemur að óréttlátu og gagnslausu kerfi við stjórn fiskveiða. Það kemur eflaust ýmsum á óvart að ráðherrarnir Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafi greitt atkvæði með einu mesta óréttlæti Íslandssögunnar, þ.e. framsali veiðiheimilda sem rústuðu sjávarbyggðunum. Það gerðu leiðtogar VG og Sf þrátt fyrir beinskeyttar viðvaranir þáverandi formanns Farmanna- og fiskimannasambandsins Guðjóns Arnars Kristjánssonar sem sagði nokkuð nákvæmlega til um hvert þetta kerfi myndi leiða þjóðina.
Í Samfylkingunni hefur oft og tíðum verið tekist á um stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum og hafa fulltrúar gjafakvótakerfisins, t.d. Ágúst Einarsson og Svanfríður Jónasdóttir, yfirleitt haft betur í viðureign sinni við fulltrúa flokksins sem hafa viljað tryggja hag byggðanna eins og Karls Matthíassonar. Fyrir alþingiskosningar árið 2003 boðaði Samfylkingin þá breytingu á kvótakerfinu að fyrna veiðiheimildir en leiðtogi flokksins sneri síðan af þeirri stefnu með eftirminnilegum hætti haustið 2005 á aðalfundi LÍÚ þar sem hún tilkynnti fundarmönnum og landslýð að óréttlátt kvótakerfi væri sagnfræðilegt viðfangsefni.
Þessari harðsvíruðu og ómenneskjulegu stefnu hefur Samfylkingin síðan fylgt í ríkisstjórn og það þrátt fyrir álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um að henni skuli breyta og sömuleiðis bæta þeim sem hafa verið órétti beittir. Samfylkingin hefur ekki einu sinni séð ástæðu til að opna fyrir frjálsar handfæraveiðar líkt og Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir í áraraðir.
Ég vonast til að Samfylkingin taki einarðlega afstöðu með mannréttindum og auknum fiskveiðum á landsþingi flokksins um helgina en í ljósi sögunnar er rétt að spyrja hvort sú samþykkt dugi einungis fram að næsta aðalfundi LÍÚ.
Ég hef áttað mig á því að sumir frambjóðendur Samfylkingarinnar, t.d. Þórður Már Jónsson í Norðvesturkjördæmi, misskilja kjarnann í deilum um stjórn fiskveiðar en það má skipta honum í tvo hluta.
Í fyrsta lagi snýst hann um eignarhaldið á auðlindinni, þ.e. hvort það eigi að vera einkaeign fárra eða sameign þjóðarinnar. Frjálslyndi flokkurinn hefur þá skýru stefnu að um sameiginlega auðlind sé að ræða en Samfylkingin hefur dundað sér við að skilgreina einhver óskýr og merkingarlítil gúmmíákvæði í framtíðarstjórnarskrá Íslands.
Í öðru lagi snúast deilur um stjórn veiðanna sjálfra, þ.e. hversu mikið á að veiða úr nytjastofnunum og hvort rétt sé að gera það með því að stýra sókn eða ákveða fyrirfram hversu mörg kg á að taka upp úr hafinu. Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir sóknarstýringu, m.a. vegna þess að mjög góð reynsla hefur gefist af því að stórna með þeim hætti í Færeyjum á meðan kvótakerfið íslenska hefur reynst mjög illa. Í Færeyjum stjórnast aflinn af lífríkinu, þ.e. þegar mikið er af fiski á miðunum er aflinn góður. Færeyingar eru líka blessunarlega lausir við svindl og brottkast.
Forystumenn Frjálslynda flokksins hafa bent á fjölþætt rök fyrir því að skynsamlegt sé að stórauka þorskveiðar, reiknað hefur verið út að hrefnan ein sem Samfylkingin vill vernda étur meira af þorski en íslenskir sjómenn veiða. Í örstuttum pistli á heimasíðu minni sem frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa greinilega misskilið segi ég frá þeirri staðreynd að ef Frjálslyndi flokkurinn kemst í stjórn sjávarútvegsmála í kjölfar kosninganna nú í vor þá muni það leiða til stóraukinna veiða og siglinga með fisk sem mun ekki einungis gleðja Breta og íslenska sjómenn, heldur verða búhnykkur líka fyrir þorra landsmanna. Í framhaldi er rétt að geta þess að andstæðingar Frjálslynda flokksins sjá ekki sömu tækifæri í sjávarútveginum og Frjálslyndir. Í þessu samhengi er rétt að velta því upp að ef þorskveiðin væri svipuð og fyrir daga kvótakerfisins og aukningin væri öll notuð hér innanlands þá væri um meira magn að ræða í innlenda vinnslu þótt allur fiskur sem nú er landað væri fluttur beint óunnin út til útlanda.
Í grein sem helsti talsmaður Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum, Þórður Már Jónsson, skrifaði í DV virðist hann telja það fyndið og jafnvel af hinu illa að Íslendingar sinni sterkum ferskfiskmörkuðum sem hafa fallið hvað minnst á meðan verð hefur lækkað tímabundið á öðrum fiskafurðum .
Til þess að taka af öll tvímæli og upplýsa lesendur um stefnu Frjálslynda flokksins þá hefur hún gengið út á að aðskilja veiðar og vinnslu en með þeim hætti eru mestar líkur á að fiskurinn leiti í þá vinnslu sem gefur hæst verð til hagsbóta fyrir sjómenn og þjóðarbúið.
Mér virðist sem stjórnmálamenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og VG sem hafa verið í aðstöðu til þess að koma til móts við álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna átti sig alls ekki á því hvað þeir eru að gera með því að hunsa eða snúa út úr áliti nefndarinnar en með því eru þeir að taka frá Íslendingum þann almenna rétt sem þjóðinni hefur staðið til boða ef stjórnvöld brjóta á einstaklingum mannréttindi. Það mun enginn eyða tíma sínum og fjármunum í áralanga baráttu þegar íslensk stjórnvöld hafa sýnt það dæmalausa fordæmi að virða í engu niðurstöðu sem þeim er ekki að skapi, þó svo að menn hafi varið málstað sinn fyrir nefndinni með ærnum tilkostnaði.
Framganga Samfylkingarinnar bitnar ekki eingöngu á þeim sjómönnum sem í hlut eiga heldur níðist flokkurinn á mannréttindum komandi kynslóða sem byggja þetta land.
Í Samfylkingunni hefur oft og tíðum verið tekist á um stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum og hafa fulltrúar gjafakvótakerfisins, t.d. Ágúst Einarsson og Svanfríður Jónasdóttir, yfirleitt haft betur í viðureign sinni við fulltrúa flokksins sem hafa viljað tryggja hag byggðanna eins og Karls Matthíassonar. Fyrir alþingiskosningar árið 2003 boðaði Samfylkingin þá breytingu á kvótakerfinu að fyrna veiðiheimildir en leiðtogi flokksins sneri síðan af þeirri stefnu með eftirminnilegum hætti haustið 2005 á aðalfundi LÍÚ þar sem hún tilkynnti fundarmönnum og landslýð að óréttlátt kvótakerfi væri sagnfræðilegt viðfangsefni.
Þessari harðsvíruðu og ómenneskjulegu stefnu hefur Samfylkingin síðan fylgt í ríkisstjórn og það þrátt fyrir álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um að henni skuli breyta og sömuleiðis bæta þeim sem hafa verið órétti beittir. Samfylkingin hefur ekki einu sinni séð ástæðu til að opna fyrir frjálsar handfæraveiðar líkt og Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir í áraraðir.
Ég vonast til að Samfylkingin taki einarðlega afstöðu með mannréttindum og auknum fiskveiðum á landsþingi flokksins um helgina en í ljósi sögunnar er rétt að spyrja hvort sú samþykkt dugi einungis fram að næsta aðalfundi LÍÚ.
Ég hef áttað mig á því að sumir frambjóðendur Samfylkingarinnar, t.d. Þórður Már Jónsson í Norðvesturkjördæmi, misskilja kjarnann í deilum um stjórn fiskveiðar en það má skipta honum í tvo hluta.
Í fyrsta lagi snýst hann um eignarhaldið á auðlindinni, þ.e. hvort það eigi að vera einkaeign fárra eða sameign þjóðarinnar. Frjálslyndi flokkurinn hefur þá skýru stefnu að um sameiginlega auðlind sé að ræða en Samfylkingin hefur dundað sér við að skilgreina einhver óskýr og merkingarlítil gúmmíákvæði í framtíðarstjórnarskrá Íslands.
Í öðru lagi snúast deilur um stjórn veiðanna sjálfra, þ.e. hversu mikið á að veiða úr nytjastofnunum og hvort rétt sé að gera það með því að stýra sókn eða ákveða fyrirfram hversu mörg kg á að taka upp úr hafinu. Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir sóknarstýringu, m.a. vegna þess að mjög góð reynsla hefur gefist af því að stórna með þeim hætti í Færeyjum á meðan kvótakerfið íslenska hefur reynst mjög illa. Í Færeyjum stjórnast aflinn af lífríkinu, þ.e. þegar mikið er af fiski á miðunum er aflinn góður. Færeyingar eru líka blessunarlega lausir við svindl og brottkast.
Forystumenn Frjálslynda flokksins hafa bent á fjölþætt rök fyrir því að skynsamlegt sé að stórauka þorskveiðar, reiknað hefur verið út að hrefnan ein sem Samfylkingin vill vernda étur meira af þorski en íslenskir sjómenn veiða. Í örstuttum pistli á heimasíðu minni sem frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa greinilega misskilið segi ég frá þeirri staðreynd að ef Frjálslyndi flokkurinn kemst í stjórn sjávarútvegsmála í kjölfar kosninganna nú í vor þá muni það leiða til stóraukinna veiða og siglinga með fisk sem mun ekki einungis gleðja Breta og íslenska sjómenn, heldur verða búhnykkur líka fyrir þorra landsmanna. Í framhaldi er rétt að geta þess að andstæðingar Frjálslynda flokksins sjá ekki sömu tækifæri í sjávarútveginum og Frjálslyndir. Í þessu samhengi er rétt að velta því upp að ef þorskveiðin væri svipuð og fyrir daga kvótakerfisins og aukningin væri öll notuð hér innanlands þá væri um meira magn að ræða í innlenda vinnslu þótt allur fiskur sem nú er landað væri fluttur beint óunnin út til útlanda.
Í grein sem helsti talsmaður Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum, Þórður Már Jónsson, skrifaði í DV virðist hann telja það fyndið og jafnvel af hinu illa að Íslendingar sinni sterkum ferskfiskmörkuðum sem hafa fallið hvað minnst á meðan verð hefur lækkað tímabundið á öðrum fiskafurðum .
Til þess að taka af öll tvímæli og upplýsa lesendur um stefnu Frjálslynda flokksins þá hefur hún gengið út á að aðskilja veiðar og vinnslu en með þeim hætti eru mestar líkur á að fiskurinn leiti í þá vinnslu sem gefur hæst verð til hagsbóta fyrir sjómenn og þjóðarbúið.
Mér virðist sem stjórnmálamenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og VG sem hafa verið í aðstöðu til þess að koma til móts við álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna átti sig alls ekki á því hvað þeir eru að gera með því að hunsa eða snúa út úr áliti nefndarinnar en með því eru þeir að taka frá Íslendingum þann almenna rétt sem þjóðinni hefur staðið til boða ef stjórnvöld brjóta á einstaklingum mannréttindi. Það mun enginn eyða tíma sínum og fjármunum í áralanga baráttu þegar íslensk stjórnvöld hafa sýnt það dæmalausa fordæmi að virða í engu niðurstöðu sem þeim er ekki að skapi, þó svo að menn hafi varið málstað sinn fyrir nefndinni með ærnum tilkostnaði.
Framganga Samfylkingarinnar bitnar ekki eingöngu á þeim sjómönnum sem í hlut eiga heldur níðist flokkurinn á mannréttindum komandi kynslóða sem byggja þetta land.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll á ný; Sigurjón - sem og þið nafna, bæði ! Ágætar upprifj... 30.12.2024
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll Sigurjón. Er það rétt, hefur Flokkur fólksins ekki haldið ... 30.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Komið þið sælir; á ný ! Jóhann Stýrmaður ! Segjum tveir:: jeg s... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að be... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 7
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 910
- Frá upphafi: 1016161
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 817
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það var ekki samfylkingin , sem nýddist á mér. Það voru hópur banka-glæframanna, sem nær allir tilheyrðu sjálfstæðis- og framsóknarflokki en einnig og kanski fyrst og síðast ríkisstjórn, af sama sauðarhúsi. Samfylkingin er að mestu saklaus af mínum óförum, nema hvað Ingibjörg Sólrún skemmdi stórlega fyrir Samfó, þegar hún ætlaði að frelsa heiminn á s.l. ári og afla í leiðinni Íslendingum fylgis í Öryggisráðinu, sem var gæluverkefni Halldórs Ásgrímssonar og lítt hugsað, eins og svo margt, sem frá honum kom. Ingibjörg var margsinnis beðin um að vera meira heima og huga að þjóðinni, en hún sinnti því ekki. Því miður. Jóhanna var hinsvegar nær alltaf heima og hugaði að sínum skjólstæðingum. Ég vil benda á að Vinstri grænir hafa ekki enn, gerst stórlega brotlegir hvað varðar sukk og svínarí, þessvegna styð ég þá í fyrsta skipti. Vona að fleiri geri það í nafni réttlætissins.
Kolbrún Bára (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 22:59
Sæll Sigurjón.
Sammála þér í flestu sem þú nefnir hér í þínum pistli, hlýddi hins vegar, á viðtal við þig á Útvarpi Sögu í morgun og fannst þú skauta þar afar létt yfir sviðið sannast sagna.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.3.2009 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.