Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin níđist á mannréttindum komandi kynslóđa

Fjórflokkurinn og ţar međ talin deildin sem kennir sig einhverra hluta vegna viđ jöfnuđ, Samfylkingin, á mjög ljóta sögu ţegar kemur ađ óréttlátu og gagnslausu kerfi viđ stjórn fiskveiđa. Ţađ kemur eflaust ýmsum á óvart ađ ráđherrarnir Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafi greitt atkvćđi međ einu mesta óréttlćti Íslandssögunnar, ţ.e. framsali veiđiheimilda sem rústuđu sjávarbyggđunum. Ţađ gerđu leiđtogar VG og Sf ţrátt fyrir beinskeyttar viđvaranir ţáverandi formanns Farmanna- og fiskimannasambandsins Guđjóns Arnars Kristjánssonar sem sagđi nokkuđ nákvćmlega til um hvert ţetta kerfi myndi leiđa ţjóđina.

Í Samfylkingunni hefur oft og tíđum veriđ tekist á um stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum og hafa fulltrúar gjafakvótakerfisins, t.d. Ágúst Einarsson og Svanfríđur Jónasdóttir, yfirleitt haft betur í viđureign sinni viđ fulltrúa flokksins sem hafa viljađ tryggja hag byggđanna eins og Karls Matthíassonar. Fyrir alţingiskosningar áriđ 2003 bođađi Samfylkingin ţá breytingu á kvótakerfinu ađ fyrna veiđiheimildir en leiđtogi flokksins sneri síđan af ţeirri stefnu međ eftirminnilegum hćtti haustiđ 2005 á ađalfundi LÍÚ ţar sem hún tilkynnti fundarmönnum og landslýđ ađ óréttlátt kvótakerfi vćri sagnfrćđilegt viđfangsefni.
Ţessari harđsvíruđu og ómenneskjulegu stefnu hefur Samfylkingin síđan fylgt í ríkisstjórn og ţađ ţrátt fyrir álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna um ađ henni skuli breyta og sömuleiđis bćta ţeim sem hafa veriđ órétti beittir. Samfylkingin hefur ekki einu sinni séđ ástćđu til ađ opna fyrir frjálsar handfćraveiđar líkt og Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir í árarađir.

Ég vonast til ađ Samfylkingin taki einarđlega afstöđu međ mannréttindum og auknum fiskveiđum á landsţingi flokksins um helgina en í ljósi sögunnar er rétt ađ spyrja hvort sú samţykkt dugi einungis fram ađ nćsta ađalfundi LÍÚ.

Ég hef áttađ mig á ţví ađ sumir frambjóđendur Samfylkingarinnar, t.d. Ţórđur Már Jónsson í Norđvesturkjördćmi, misskilja kjarnann í deilum um stjórn fiskveiđar en ţađ má skipta honum í tvo hluta.
Í fyrsta lagi snýst hann um eignarhaldiđ á auđlindinni, ţ.e. hvort ţađ eigi ađ vera einkaeign fárra eđa sameign ţjóđarinnar. Frjálslyndi flokkurinn hefur ţá skýru stefnu ađ um sameiginlega auđlind sé ađ rćđa en Samfylkingin hefur dundađ sér viđ ađ skilgreina einhver óskýr og merkingarlítil gúmmíákvćđi í framtíđarstjórnarskrá Íslands.
Í öđru lagi snúast deilur um stjórn veiđanna sjálfra, ţ.e. hversu mikiđ á ađ veiđa úr nytjastofnunum og hvort rétt sé ađ gera ţađ međ ţví ađ stýra sókn eđa ákveđa fyrirfram hversu mörg kg á ađ taka upp úr hafinu. Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir sóknarstýringu, m.a. vegna ţess ađ mjög góđ reynsla hefur gefist af ţví ađ stórna međ ţeim hćtti í Fćreyjum á međan kvótakerfiđ íslenska hefur reynst mjög illa. Í Fćreyjum stjórnast aflinn af lífríkinu, ţ.e. ţegar mikiđ er af fiski á miđunum er aflinn góđur. Fćreyingar eru líka blessunarlega lausir viđ svindl og brottkast.
Forystumenn Frjálslynda flokksins hafa bent á fjölţćtt rök fyrir ţví ađ skynsamlegt sé ađ stórauka ţorskveiđar, reiknađ hefur veriđ út ađ hrefnan ein sem Samfylkingin vill vernda étur meira af ţorski en íslenskir sjómenn veiđa. Í örstuttum pistli á heimasíđu minni sem frambjóđendur Samfylkingarinnar hafa greinilega misskiliđ segi ég frá ţeirri stađreynd ađ ef Frjálslyndi flokkurinn kemst í stjórn sjávarútvegsmála í kjölfar kosninganna nú í vor ţá muni ţađ leiđa til stóraukinna veiđa og siglinga međ fisk sem mun ekki einungis gleđja Breta og íslenska sjómenn, heldur verđa búhnykkur líka fyrir ţorra landsmanna. Í framhaldi er rétt ađ geta ţess ađ andstćđingar Frjálslynda flokksins sjá ekki sömu tćkifćri í sjávarútveginum og Frjálslyndir. Í ţessu samhengi er rétt ađ velta ţví upp ađ ef ţorskveiđin vćri svipuđ og fyrir daga kvótakerfisins og aukningin vćri öll notuđ hér innanlands ţá vćri um meira magn ađ rćđa í innlenda vinnslu ţótt allur fiskur sem nú er landađ vćri fluttur beint óunnin út til útlanda.

Í grein sem helsti talsmađur Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum, Ţórđur Már Jónsson, skrifađi í DV virđist hann telja ţađ fyndiđ og jafnvel af hinu illa ađ Íslendingar sinni sterkum ferskfiskmörkuđum sem hafa falliđ hvađ minnst á međan verđ hefur lćkkađ tímabundiđ á öđrum fiskafurđum .
Til ţess ađ taka af öll tvímćli og upplýsa lesendur um stefnu Frjálslynda flokksins ţá hefur hún gengiđ út á ađ ađskilja veiđar og vinnslu en međ ţeim hćtti eru mestar líkur á ađ fiskurinn leiti í ţá vinnslu sem gefur hćst verđ til hagsbóta fyrir sjómenn og ţjóđarbúiđ.

Mér virđist sem stjórnmálamenn úr röđum Sjálfstćđisflokks, Samfylkingar og VG sem hafa veriđ í ađstöđu til ţess ađ koma til móts viđ álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna átti sig alls ekki á ţví hvađ ţeir eru ađ gera međ ţví ađ hunsa eđa snúa út úr áliti nefndarinnar en međ ţví eru ţeir ađ taka frá Íslendingum ţann almenna rétt sem ţjóđinni hefur stađiđ til bođa ef stjórnvöld brjóta á einstaklingum mannréttindi. Ţađ mun enginn eyđa tíma sínum og fjármunum í áralanga baráttu ţegar íslensk stjórnvöld hafa sýnt ţađ dćmalausa fordćmi ađ virđa í engu niđurstöđu sem ţeim er ekki ađ skapi, ţó svo ađ menn hafi variđ málstađ sinn fyrir nefndinni međ ćrnum tilkostnađi.

Framganga Samfylkingarinnar bitnar ekki eingöngu á ţeim sjómönnum sem í hlut eiga heldur níđist flokkurinn á mannréttindum komandi kynslóđa sem byggja ţetta land.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var ekki samfylkingin , sem nýddist á mér. Ţađ voru hópur banka-glćframanna, sem nćr allir tilheyrđu sjálfstćđis- og framsóknarflokki en einnig og kanski fyrst og síđast ríkisstjórn, af sama sauđarhúsi. Samfylkingin er ađ  mestu saklaus af mínum óförum, nema hvađ Ingibjörg Sólrún skemmdi stórlega fyrir Samfó, ţegar  hún ćtlađi ađ frelsa heiminn á s.l. ári og afla í leiđinni  Íslendingum fylgis í Öryggisráđinu, sem var gćluverkefni Halldórs Ásgrímssonar og lítt hugsađ, eins og svo margt, sem frá honum kom. Ingibjörg var margsinnis beđin um ađ vera meira heima og huga ađ ţjóđinni, en hún sinnti ţví ekki. Ţví miđur. Jóhanna var hinsvegar nćr  alltaf heima og hugađi ađ sínum skjólstćđingum. Ég vil  benda á ađ Vinstri grćnir hafa ekki enn, gerst stórlega brotlegir hvađ varđar sukk og svínarí, ţessvegna styđ ég ţá í fyrsta skipti. Vona ađ fleiri geri ţađ í nafni réttlćtissins.

Kolbrún Bára (IP-tala skráđ) 26.3.2009 kl. 22:59

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Sammála ţér í flestu sem ţú nefnir hér í ţínum pistli, hlýddi hins vegar, á viđtal viđ ţig á Útvarpi Sögu í morgun og fannst ţú skauta ţar afar létt yfir sviđiđ sannast sagna.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.3.2009 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband