Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin játar á sig mannréttindabrot

Ţađ er rétt ađ hrósa mótframbjóđanda mínum Ţórđi Má Jónssyni í Norđvesturkjördćminu fyrir hreinskiptna grein um sjávarútvegsmál í Skessuhorni í gćr en í henni gengst ţessi frambjóđandi Samfylkingarinnar viđ skýlausri ábyrgđ Samfylkingarinnar á mannréttindabrotum á íslenskum sjómönnum. 

 

Í fimlegri vörn fyrir níđingsverkum Samfylkingarinnar ţar sem mannréttindi eru fótumtrođin og ekkert gert međ álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna er reynt ađ skella allri ţeirri skuld á samstarfsflokkinn, ţ.e. fyrst Sjálfstćđisflokkinn og síđan vćntanlega VG, ađ ekkert skuli ţokast í átt til móts viđ álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Ţetta er auđvitađ mjög billegur málflutningur ţar sem ríkisstjórnin ber sameiginlega ábyrgđ á stjórnarathöfnum ráđherra. Málflutninginn hefur Samfylkingin stundađ í tíma og ótíma, ekki ađeins varđandi mannréttindabrotin, heldur sömuleiđis varđandi afstöđu flokksins til hrefnuveiđa.

Ţađ hlýtur ađ vera ömurlegt hlutskipti fyrir fólk sem telur sig vilja tilheyra stjórnmálaafli sem beitir sér fyrir jöfnuđi og mannréttindum ađ hafa ekki einu sinni fyrir ţví ađ setja sig í samband viđ ţá sem brotiđ hefur veriđ á og hafa leitađ út fyrir landsteinana eftir réttlćti og halda ţví á sama tíma fram ađ eitthvađ sé veriđ ađ gera, ţessi mál séu á hreyfingu međ ţví ađ setja eitthvert merkingarlaust gúmmíákvćđi inn í stjórnarskrána.

Ţađ vćri eftir Samfylkingunni ađ gera međ ţví lítiđ úr stjórnarskránni og blása merkingarlausar sápukúlur sem hefđu nákvćmlega enga ţýđingu fyrir atvinnuréttindi fólksins sem hyggst sćkja í sameiginlegar auđlindir ţjóđarinnar. Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ ţingmenn Samfylkingarinnar eiga gríđarmikla sök á ţví hvernig kerfiđ hefur ţróast. Í ţví samhengi má nefna ađ heilög Jóhanna var međal ţeirra ţingmanna sem samţykktu ţađ óhćfuverk ađ heimila framsal veiđiheimilda og gera atvinnuréttindi landsmanna vítt og breitt ađ söluvöru og verđfella međ ţví eignir og fyrirtćki fólksins í sjávarbyggđunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Samfylkingin hefur engin mannréttindabrot framiđ og er ţessi ásökun verulega ósmekkleg.

Hilmar Gunnlaugsson, 26.3.2009 kl. 00:00

2 Smámynd: Vigfús Davíđsson

Ég held ađ ţú Sigurjón, verđur ađ breyta um takt í ţínum skrifum . Í ađdraganda ţingkosninga 25 apríl , ef ađ ţú ćtlar ađ lyfta fylgi Frjálslyndra upp fyrir fimm prósent . Fólk er ekki ađ taka mikiđ mark á ţessari tuggu úr ţér . Gagn vart mannréttindabrotaum á sjómenn . Ég á tvo kvótalausa báta . Skrifađu frekar um hvernig ţú ćtlar ađ koma níliđum inn í ţessa grein .Og opna ţetta kerfi .

Vigfús Davíđsson, 26.3.2009 kl. 09:11

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég veit ađ sumir Samfylkingarmenn vilja ađ ég skrif um eitthvađ annađ en mannréttindabrot flokksins ţar sem um er ađ rćđa hrćđileg verk sem flokkurinn hefur unniđ gegn ţjóđinni.

Vel ađ merkja Vigfús verkin snúast ekki einungis um ađ hafa hunsađ ţá tvo sjómenn sem hafa sótt rétt sinn út fyrir landsteinana og alls ekki heldur brot gagnvart sjómönnum eingöngu heldur komandi kynslóđum ţorra Íslendinga.

Međ ţví ađ hunsa álitiđ er Samfylkingin og VG ađ taka ţann rétt frá Íslendingum ađ geta skotiđ málum til Mannréttindanefndar Sameinuđ ţjóđanna ţar sem enginn mun verja fjármunum og fyrirhöfn til ađ fá álit sem íslensk stjórnvöld hafa sett fordćmi um ađ vanvirđa.

Sigurjón Ţórđarson, 26.3.2009 kl. 09:26

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Vigfús mér finnst stórmerkilegt ađ ţú sjáir ekki samhengiđ á milli ţess ađ koma á nýliđun og jafnrćđi í sjávarútvegi.

Sigurjón Ţórđarson, 26.3.2009 kl. 09:33

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Vigfús hér eru játningar helsta talsmanns Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum Ţórđar Más en virđist ekki hafa hugmynd um ađ hvorki ráđherrar Samfylkingar né VG hafi haft fyrir ţví ađ hafa samband viđ reyna ná sáttum viđ ţá sem brotin voru á mannréttindi ađ mati Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.:

Sigurjón heldur ţví fram ađ Samfylkingin hafi ákveđiđ ađ hafa ađ engu álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Stađreyndin er sú ađ Samfylkingin fékk litlu ráđiđ í ţessum málaflokki í ríkisstjórnarsamstarfi sínu međ Sjálfstćđisflokknum. Ţađ náđist ţví miđur ekki annađ en ađ samţykkja sérstaka athugun á reynslunni á fiskveiđistjórnunarkerfinu og síđar var ákveđiđ ađ skipuđ yrđi nefnd til ţess ađ gera tillögur til ađ bregđast međ fullnćgjandi hćtti viđ áliti mannréttindanefndar SŢ um fiskveiđistjórnunarkerfiđ. Ţađ var hćgagangur fyrrverandi sjávarútvegsráđherra, Einars K. Guđfinnssonar, sem og bankahruniđ sem varđ til ţess ađ ekki reyndist unnt ađ ljúka ţessari vinnu.

Sigurjón Ţórđarson, 26.3.2009 kl. 09:51

6 Smámynd: Vigfús Davíđsson

Rétt er ţađ Sigurjón hjá ţér , og ég er ţér sammála um ađ ţetta er brot á mannréttindum . En ţađ sem ég er ađ fiska eftir hjá ţér . Hvernig ţú ćtlar ađ opna ţetta rangláta kerfi fyrir nýliđun . Ţú ert ađ bjóđa ţig fram til ţings . Ekki ég . Ég er flokksbundin í Samfylkingunni , en ég get alveg skipt um flokk . ( Eins og alţingismenn ) . Ég sé ekki ţetta kvótakerfi afnumiđ  á nćstunni . Ţess vegna verđa frambjóđendur ađ koma međ lausnir .

Vigfús Davíđsson, 26.3.2009 kl. 10:57

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Frjálslyndi flokkurinn vill opna strax fyrir frjálsar handfćraveiđar og auka fiskveiđheimildir um 100 ţúsund tonn deila ţeim út međ jafnrćđi ađ leiđarljósi og ţannig ađ ríkiđ hafi tekjur af. 

Sigurjón Ţórđarson, 26.3.2009 kl. 11:28

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Og ţessi síđasta athugasemd er laukrétt. Viđ verđum ađ horfa á ţessar fiskveiđar eins og nágrannar okkar í Fćreyjum gera. ţeir fengu nýja sýn á möguleikana eftir ađ hafa ţegiđ ráđgjöf af Jóni Kristjánssyni.

Árni Gunnarsson, 27.3.2009 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband