25.3.2009 | 16:50
Samfylkingin játar á sig mannréttindabrot
Það er rétt að hrósa mótframbjóðanda mínum Þórði Má Jónssyni í Norðvesturkjördæminu fyrir hreinskiptna grein um sjávarútvegsmál í Skessuhorni í gær en í henni gengst þessi frambjóðandi Samfylkingarinnar við skýlausri ábyrgð Samfylkingarinnar á mannréttindabrotum á íslenskum sjómönnum.
|
Í fimlegri vörn fyrir níðingsverkum Samfylkingarinnar þar sem mannréttindi eru fótumtroðin og ekkert gert með álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna er reynt að skella allri þeirri skuld á samstarfsflokkinn, þ.e. fyrst Sjálfstæðisflokkinn og síðan væntanlega VG, að ekkert skuli þokast í átt til móts við álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Þetta er auðvitað mjög billegur málflutningur þar sem ríkisstjórnin ber sameiginlega ábyrgð á stjórnarathöfnum ráðherra. Málflutninginn hefur Samfylkingin stundað í tíma og ótíma, ekki aðeins varðandi mannréttindabrotin, heldur sömuleiðis varðandi afstöðu flokksins til hrefnuveiða. Það hlýtur að vera ömurlegt hlutskipti fyrir fólk sem telur sig vilja tilheyra stjórnmálaafli sem beitir sér fyrir jöfnuði og mannréttindum að hafa ekki einu sinni fyrir því að setja sig í samband við þá sem brotið hefur verið á og hafa leitað út fyrir landsteinana eftir réttlæti og halda því á sama tíma fram að eitthvað sé verið að gera, þessi mál séu á hreyfingu með því að setja eitthvert merkingarlaust gúmmíákvæði inn í stjórnarskrána. Það væri eftir Samfylkingunni að gera með því lítið úr stjórnarskránni og blása merkingarlausar sápukúlur sem hefðu nákvæmlega enga þýðingu fyrir atvinnuréttindi fólksins sem hyggst sækja í sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Það er rétt að taka það fram að þingmenn Samfylkingarinnar eiga gríðarmikla sök á því hvernig kerfið hefur þróast. Í því samhengi má nefna að heilög Jóhanna var meðal þeirra þingmanna sem samþykktu það óhæfuverk að heimila framsal veiðiheimilda og gera atvinnuréttindi landsmanna vítt og breitt að söluvöru og verðfella með því eignir og fyrirtæki fólksins í sjávarbyggðunum. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Samfylkingin hefur engin mannréttindabrot framið og er þessi ásökun verulega ósmekkleg.
Hilmar Gunnlaugsson, 26.3.2009 kl. 00:00
Ég held að þú Sigurjón, verður að breyta um takt í þínum skrifum . Í aðdraganda þingkosninga 25 apríl , ef að þú ætlar að lyfta fylgi Frjálslyndra upp fyrir fimm prósent . Fólk er ekki að taka mikið mark á þessari tuggu úr þér . Gagn vart mannréttindabrotaum á sjómenn . Ég á tvo kvótalausa báta . Skrifaðu frekar um hvernig þú ætlar að koma níliðum inn í þessa grein .Og opna þetta kerfi .
Vigfús Davíðsson, 26.3.2009 kl. 09:11
Ég veit að sumir Samfylkingarmenn vilja að ég skrif um eitthvað annað en mannréttindabrot flokksins þar sem um er að ræða hræðileg verk sem flokkurinn hefur unnið gegn þjóðinni.
Vel að merkja Vigfús verkin snúast ekki einungis um að hafa hunsað þá tvo sjómenn sem hafa sótt rétt sinn út fyrir landsteinana og alls ekki heldur brot gagnvart sjómönnum eingöngu heldur komandi kynslóðum þorra Íslendinga.
Með því að hunsa álitið er Samfylkingin og VG að taka þann rétt frá Íslendingum að geta skotið málum til Mannréttindanefndar Sameinuð þjóðanna þar sem enginn mun verja fjármunum og fyrirhöfn til að fá álit sem íslensk stjórnvöld hafa sett fordæmi um að vanvirða.
Sigurjón Þórðarson, 26.3.2009 kl. 09:26
Vigfús mér finnst stórmerkilegt að þú sjáir ekki samhengið á milli þess að koma á nýliðun og jafnræði í sjávarútvegi.
Sigurjón Þórðarson, 26.3.2009 kl. 09:33
Vigfús hér eru játningar helsta talsmanns Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum Þórðar Más en virðist ekki hafa hugmynd um að hvorki ráðherrar Samfylkingar né VG hafi haft fyrir því að hafa samband við reyna ná sáttum við þá sem brotin voru á mannréttindi að mati Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.:
Sigurjón Þórðarson, 26.3.2009 kl. 09:51
Rétt er það Sigurjón hjá þér , og ég er þér sammála um að þetta er brot á mannréttindum . En það sem ég er að fiska eftir hjá þér . Hvernig þú ætlar að opna þetta rangláta kerfi fyrir nýliðun . Þú ert að bjóða þig fram til þings . Ekki ég . Ég er flokksbundin í Samfylkingunni , en ég get alveg skipt um flokk . ( Eins og alþingismenn ) . Ég sé ekki þetta kvótakerfi afnumið á næstunni . Þess vegna verða frambjóðendur að koma með lausnir .
Vigfús Davíðsson, 26.3.2009 kl. 10:57
Frjálslyndi flokkurinn vill opna strax fyrir frjálsar handfæraveiðar og auka fiskveiðheimildir um 100 þúsund tonn deila þeim út með jafnræði að leiðarljósi og þannig að ríkið hafi tekjur af.
Sigurjón Þórðarson, 26.3.2009 kl. 11:28
Og þessi síðasta athugasemd er laukrétt. Við verðum að horfa á þessar fiskveiðar eins og nágrannar okkar í Færeyjum gera. þeir fengu nýja sýn á möguleikana eftir að hafa þegið ráðgjöf af Jóni Kristjánssyni.
Árni Gunnarsson, 27.3.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.