Leita í fréttum mbl.is

Frjálslyndir settir til hliđar

Ţađ er upplýsandi ađ lesa hvađa fyrirtćki studdu hvađa flokka og um hversu háar fjárhćđir í kosningabaráttunni 2007. Ţađ er augljóst ađ beinskeyttur málflutningur gegn sjálftöku og gagnrýnislausu dekri á kostnađ almennings hefur haft áhrif á styrki til Frjálslynda flokksins. Stćrstu kvótafyrirtćkin sniđgengu öll flokkinn en veittu á sama tíma kvótavininum Steingrími J. gríđarlega fjármuni.

Ţađ er líka umhugsunarvert ađ fjárstreymiđ er ekki bara minna, heldur hefur flokkurinn sem hefur barist einarđlega fyrir almannahugsjónum mátt glíma viđ fjölmiđlana af ţví ađ ţeir hafa iđulega sett hann út í kuldann.

Liđsmenn Frjálslynda geta veriđ stoltir af og ánćgđir međ baráttu sína. Málflutningur flokksins, s.s. hvađ varđar feigđina um skuldasöfnun og kvótakerfiđ, stendur sjálfur undir sér - án styrkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvalur hf (Kristján í hvalnum) styđur ađeins Frjálslynda og Sjálfstćđisflokk - um sinn hvorn 300ţús kallinn. Ţađ segir líka ýmislegt.

Kolla (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband