12.3.2009 | 19:49
Mannréttindabrot fjórflokksins
Ég hef fylgst nokkuð með prófkjörsbaráttu fjórflokksins undanfarið. Nánast allir frambjóðendur hafa forðast að ræða mannréttindabrot á sjómönnum og endurskoðun á kvótakerfinu sem markaði án efa upphaf hrunsins. Þetta er fáránlegt í ljósi þess að allir frambjóðendur tala um að hefja endurreisn nýja Íslands þar sem endurreisninni fylgir endurskoðun.
Ég las mig í gegnum einn bækling efnilegrar sjálfstæðiskonu í Reykjavík þar sem margendurtekið voru orðin Ísland og Íslendingar og talið að í ljósi ástandsins væri nauðsynlegt að hefja sjálfstæðisstefnuna til vegs og virðingar á ný.
Maður spyr sig hvaða stefna þessi kona telji að hafi verið í gangi hjá Sjálfstæðisflokknum síðustu 18 árin sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur ráðið ríkjum, stefna sem hefur rústað sjávarútveginum, landsbyggðinni og nú síðast fjármálakerfinu og komið óorði á land og þjóð.
Þeir flokkar sem ætla sér raunverulegar breytingar hljóta að verða að ætla að gera eins og Frjálslyndi flokkurinn, þ.e. að taka á mannréttindabrotunum. Annað er meðvirkni og ávísun á áframhaldandi vitleysisgang.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 136
- Sl. sólarhring: 381
- Sl. viku: 2867
- Frá upphafi: 1019039
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 2500
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 111
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Farðu nú að kynna þér hvað fellst í orðinu mannréttindi áður en þú heldur áfram að misnota það og gildisfella.
Ég er fyllilega sammála þér um siðleysið og ruglið sem einkavinakvótakerfið hefur gefið af sér í samfélag okkar - en í guðanna bænum hættu að gildisfella hugtakið mannréttindi.
Ef þú skilur ekki hugtakið skaltu kynna þér mannréttindasáttmála sameinuðuþjóðanna og e.t.v. velta fyrir þér muninum á ensku hugtönunum "civil rights" og "human right" - það var pirrandi að hlusta á þessar gildisfellingar þínar þegar þú varst bara óbreittur bloggari en nú þegar þú gætir verið að fara á þing finnst mér lágmark að þú hættir að misnota eins gildishlaðið hugtak og mannréttindi þér og þínum baráttumálum til framdráttar.
Þór Jóhannesson, 12.3.2009 kl. 20:02
Þór, þú þykist vera betur að þér um þessi mál en ég. Þá væri ekki úr vegi að þú útskýrðir fyrir mér og öðrum lesendum hvort það að svipta fólk lífsbjörginni og atvinnuréttinum sé eitthvert léttvægt mál sem ekki eigi að fjalla um. Ég hef lesið margt eftir þig og sé að þú hefur barist einarðlega gegn spillingunni og þú virðist vera að hugga þig við að styðja flokka, Vg eða Sf, sem hafa sýnt algera fyrirlitningu gagnvart mannréttindum sjómanna.
Hugsaðu málið betur.
Sigurjón Þórðarson, 12.3.2009 kl. 21:13
,,..algera fyrirlitningu gagnvart mannréttindum sjómanna."
Það er eins með þetta hugtak ,,sjómenn" !
Sjómenn og sjómenn , hvað fyrlitning er það sem ,,sjómenn" hafa orðið fyrir !
Ég er sjómaður , en ég er ekki ,,fiskimaður" !
JR (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 23:18
JR - Sigurjón skilur ekki hugtakið "mannréttindi" - í því fellst vandinn. Og miðað við svör hans hefur hann ekki áhuga á að kynna sér hvað mannréttindi raunverulega eru. Vill bara getað gasprað mannréttindabrot af því það hljómar svo gáfuleg - en er í raun að gengisfella hugtakið mannréttindi og opinbera vanþekkingu á baráttumálum mannréttinda í sögunni.
Þór Jóhannesson, 13.3.2009 kl. 00:20
Það virðist vera sem að Þór Jóhannesson hafi yfirburðaþekkingu á hugtakinu mannréttindi og jafnvel miklu mun meiri en Mannréttindanefnd Sameinuð þjóðanna.
Sigurjón Þórðarson, 13.3.2009 kl. 11:17
Ísafjörður hefur farið verst út úr þróun sjávarsútvegsins.Nú er allt gert til berja niður allar óæskillegar skoðanir sem ekki henta eins sést hér.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 15:24
Sæll Sigurjón og til hamingju með árangurinn í prófkjörinu, þú ert vel að honum komin. En mig langar að vara þig við að villast ekki í skóginum, ég er sjómaður, varð skipstjóri 1971 og meira og minna síðan. Sannleikurinn er sá að fiskveiðistjórnunarkerfið bjargaði okkur sjómönnum og reyndar öllum landslýð frá hruni. Kvotakerfið er ekki fyrsta veiðistjórnunin, í gegn um tíðina hefur kvótasetningu verið beitt við ýmsar veiðar, guði sé lof. Það er nefnilega eitt sem oft gleymist þegar rætt er um okkur sjómenn, að við erum upphafðir um of og talað um fiskifræði sjómannsinns. Hin raunverulega fiskifræði sjómannsinns er að við erum veiðimenn hörku duglegir en sjáumst ekki alltaf fyrir, það næsta sem skipstjóri kemst guði sínum er að vera aflakóngur, ekkert er eftirsóknarverðara. Þegar suðurlandssíldin var og hét, og óð inn um firði og flóa, þá mokveiddu sjómenn síldina. Jakop Jakopsson fiskifræðingur sem ég er nokkuð viss um að vissi meira um síld en nokkur annar, fullyrðir að hefði ekki gert brælu á miðunum þá hefði síðasta torfan verið veidd upp til agna, og stofninn dáið út. Þarna greip náttúran í taumana, og við sjómenn þurfum alltaf að hafa einhvern sem grípur í taumana, því við erum veiðimenn en ekki vísindamenn. Um skrif atvinnuröflaranns Þórs er það að segja að hann hefur hengt sig á spillingarbælið í Samfylkingunni. Ætli hann hafi verið í bálför Jóhönnu, sem beið við gluggann í upphlutnum.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 15:47
Ómar, þar sem veitt hefur verið margfalt umfram ráðgjöf reiknisfiskifræðinga s.s. í Færeyjum og Barentshafinu þá hafa veiðar gengið sinn vanagang.
Hvað varðar síldina þá eru aðrir þættir en veiðin sem hefur gríðarleg áhrif s.s. hitastig sjávar.
Sigurjón Þórðarson, 13.3.2009 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.