7.3.2009 | 18:06
Hvaða vitleysa er í gangi á Alþingi Íslendinga?
Það er merkilegt frumvarpið um auknar heimildir sérstaks saksóknara en markmið þess er að opinberir aðilar láti í té upplýsingar og tilkynni um glæpi sem framdir voru í aðdragand hruns fjármálakerfisins.
Í athugasemdum með frumvarpinu og í umfjöllun um störf embættisins hefur komið fram að það fær ekki upplýsingar um fjármálamisferli sem opinberir eftirlitsaðilar og umboðsmenn liggja á! Hvar væri það látið viðgangast annars staðar en hér, - Zimbave?
Hvaða vitleysi er gangi?
Ég veit ekki betur en að í 12. grein laga um opinbert eftirlit með fjármálaeftirliti komi fram að Fjármálaeftirlitinu beri að vísa refsiverðum málum til lögreglu. Ef að þetta ákvæði dugar ekki, þá liggur beinast við að saksóknarinn geri það sama og venja er refsimálum þ.e. fara fram á húsrannsókn til þess að ná í gögn sem geta varpað ljós á málin. Frumvarpið upplýsir hins vegar um algert ráðaleysi og ringulreið stjórnvalda.
Það skortir engar heimildir heldur raunverulegan vilja og þor til að taka á málum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:07 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 44
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 2978
- Frá upphafi: 1019164
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 2598
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
- Bíðum eftir næsta atburði
- Ekki hægt að opna skíðasvæði Tindastóls
- Störf þingmanna ekki bundin við miðborgina
- Tími eldriborgaranna sé kominn
- Núverandi staða óboðleg íbúum og gestum
- Inflúensan fyrr á ferðinni en vanalega
Erlent
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
- Zuckerberg fari með fleipur
- Borgarstjóri LA virti blaðamenn að vettugi
Fólk
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
Athugasemdir
Sæll Sigurjón
Þetta máttu þakka Birni Bjarnarssyni
Guðmundur Óli Scheving, 7.3.2009 kl. 23:03
Hárrétt Sigurjón. Af með silkihanskana! Það gengur ekki að fólk og ekki síst bankarnir geti hummað af sér endalaust að gefa umbeðnar upplýsingar sem varpað geta ljósi á það sem gerðist og hvers vegna.
Kveðja
HH
Hörður Hilmarsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 07:07
Og hvaða rök ætli liggi að baki því að saksóknari geti ekki fengið uppl. sem liggja hjá opinberum aðilum? Utanað séð lítur út eins og torvelda eigi saksóknaranum rannsóknina. Hvað halda aðrir um það?
EE elle (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 10:57
Mér sýnist að með þessu frumvarpi sé einungis verið að þyrla upp moðreyk til þess að komast hjá því að svara til um hvers vegna enginn er dreginn til ábyrgðar.
Sigurjón Þórðarson, 8.3.2009 kl. 11:00
Getur saksóknari þá farið fram á húsrannsókn hjá opinberum eftirlitsaðilum og sótt gögn sem kunna að finnast þar?
EE elle (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 11:19
Mig minnir að Ríkislögreglustjóri hafi farið fram á húsrannsókn hjá skattrannsóknarstjóra.
Sigurjón Þórðarson, 8.3.2009 kl. 11:41
Íslenskir embættismenn hafa núna í á annan áratug fylgt þeirri stefnu að gera sem minnst fyrir hvorn annan. Þ.e.a.s. að menn virðast líta á aðrar stofnanir sem einhverskonar samkeppni og þá væntanlega um fjármagn, þannig að um að gera að halda sem flestu hjá sér og ekki að vera hjálpa öðrum stofnunum og embættum óumbeðinn.
Svo er það málið að kerfið er eftir síðustu 18 ár þéttsetið mönnum sem að ákveðinn flokkur skipaði. Það virðist sem að þessum mönnum hafi greinilega verið miðstýrt úr ákveðnum áttum.
Skaz, 8.3.2009 kl. 12:23
Þú bendir á það sama og Eva Joly benti á í viðtalinu í Silfri Egils í dag! Þetta er húsrannsókn hjá þeim grunuðu! Verst að þú skulir ekki vera í þeirri stöðu að fyrirskipa að þessi rannsókn fari fram.
Hef reyndar velt því mikið fyrir mér hvort við, íslenska þjóðin, þurfum virkilega að sitja aðgerðarlaus undir aðgerðarleysi valdhafanna. Getum við ekkt tekið okkur saman og leitað til erlendra aðila og beðið um að þessi rannsókn fari fram? Vildi að Egill hefði spurt Evu Joly þeirrar spurningar í dag
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 17:46
Skaz, mín skoðun er að sökin liggi ekki hjá embættismönnunum heldur þeim sem ráða þá í vinnu þ.e. kjörinna fulltrúa, fjölmiðlum og almenningi sem lætur þetta viðgangast.
Rakel. ég missti af Silfrinu í dag en þjóðin er að stórum hluta orðin meðvirk en það sést m.a. á prófkjörum helgarinnar. Fjórflokkurinn er meðvirkur eins og hann leggur sig og það sést best á þvi að það breyttist ekkert við valdaskiptin þ.e. að VG kom inn fyrir vini sína í Sjálfstæðisflokknum en Steingrímur J. heldur áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum og draga lappirnar við rannsókn á augljósum efnahagsbrotum í aðdraganda hrunsins.
Annars botna ég ekkert í Agli að taka ekki til umfjöllunar fiskveiðistjórnunarkerfið sem markaði upphafið að hruninu.
Sigurjón Þórðarson, 8.3.2009 kl. 19:07
Silfur Egils, með rannsóknardómaranum Eva Joly, verður endursýnt í kvöld kl. 11:35. Ómissandi.
EE elle (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 21:17
EE, ég verð að horfa á Evu þetta virðist vera algert möst viðtal
Sigurjón Þórðarson, 8.3.2009 kl. 21:19
Það er það. Þaulvanur rannsóknarmaður/dómari.
EE elle (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.