11.2.2009 | 23:07
Kemur Dalai Lama í óþökk ríkisstjórnar Íslands?
Það verður vonandi ekki sami vandræðagangurinn á ráðamönnum við komu Dalai Lama og þegar Falun Gong ætluðu að heilsa upp á forseta Kína hér um árið. Maður skyldi þó ekki útiloka það þar sem formaður Samfylkingarinnar sagðist styðja heils hugar stefnuna um eitt Kína og vildi ekki gera mikið úr 60 ára hernámi Kínverja á Tíbet.
Það má ganga út frá því sem vísu að vinstri grænir munu ekki taka mannréttindafrömuði Tíbeta fagnandi þar sem ég hef orðið þess var hér á bloggsíðu minni og t.d. fundi á Akureyri á sunnudaginn að vinstri grænum er sérlega uppsigað við allt tal um mannréttindabrot stjórnvalda, sérstaklega þegar í hlut eiga brot sjávarútvegsráðherra á sjómönnum.
Tökum vel á móti Dalai Lama!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 29
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 2963
- Frá upphafi: 1019149
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 2588
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
Ertu viss um að frjálslyndir geti tekið vel á móti Dalai Lama, vegna kynþátta stefnu þess flokks ?
Guðmundur Óli Scheving, 11.2.2009 kl. 23:51
Ekki veit ég hvar þú finnur einhverja kynþáttastefnu Guðmundur -
Sameinumst gegn mannréttindabrotum á Íslandi sem annars staðar.
Sigurjón Þórðarson, 12.2.2009 kl. 00:14
Eðlilegast er að líta á Dalai Lama sem búddamunk, kannski hugljómaðan í raun og veru, en ekki með augum stjórnmálanna.
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.2.2009 kl. 01:09
En auðvitað er ég ekki að gera lítið úr mannréttindahliðinni á þessu máli með Tíbet.
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.2.2009 kl. 01:10
Annaðhvort þú eða Ingibjörg er að misskilja eitthvað. Í fyrsta lagi hefur "one-China policy" nákvæmlega ekkert með Tíbet að gera, hugtakið á kínversku og ensku er eingöngu notað yfir afstöðu til Taívan deilunnar. Í öðru lagi styður Dalai Lama þá pólisíu, hann hefur margoft lýst því yfir að Taívan sé órjúfanlegur hluti af Kína. Þá hefur hann einnig lýst því yfir að hann vilji ekki sækjaste eftir sjálfstæði heldur heimastjórn fyrir sína þjóð, Tíbeta. Sem nóta bene eru ekki Taívanir.
ha? (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 11:25
á þetta að vera eitthvað grín? ég hélt í alvörunni að þú værir ekki eitt af fíflunum
halkatla, 12.2.2009 kl. 12:22
Heill og sæll; Sigurjón, sem þið önnur, hér á síðu !
Anna Karen; mín kæra spjallvinkona ! Hygg; að Sigurjón meini vel, með þessum pistli sínum, í garð Lama karlsins.
Auðvitað; má bjóða Dalai Lama, velkominn, hingað út til Íslands, en,........ það breytir ekki því, að Tíbet er, og verður, óaðskiljanlegur hluti Miðríkisins forna, austur þar, og gildir þá einu, hvort núverandi leiðtogar í Peking, verði við völd lengur eða skemur - eða þá; að félagar mínir, arftakar Chiangs Kai- Chek, leiðtoga þjóðernissinna, á Taiwan, komist til valda, á meginlandi Kína, á ný, eins og hugur stendur til, gott fólk.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 14:16
Óskar, ég get ekki lesið neinn velvilja útúr þessum pistli, hann sýnir mér bara sjálfsblekkingu og vilja til að skapa vandamál úr einhverjum hugarórum (í stað þess að fjalla um og reyna að leysa raunveruleg vandamál og takast á við spillingu og sora - sem bráð þörf væri á akkúrat núna). En já einmitt, einsog VG verði ekki örugglega rosalega vondir við Dalai Lama, hahaha Það er ekki nema von að landið okkar sé fokkt, þegar fólk sem er kosið inná þing er að láta útúr sér svona bjánalega spádóma. Aldrei myndi ég heldur gera ráð fyrir illsku og ósanngirni frá fólki sem ætíð hefur staðið fyrir allt annað, og mér finnst mjög ósmekklegt að leggja fram svona dylgjur um annað fólk án nokkurs rökstuðnings eða neins sem nálgast að vera vitiborin vangavelta. Mér finnst Sigurjón hafa gert mjög lítið úr sjálfum sér með þessu blaðri og það er bara mín skoðun. Vonandi er hann samt ekki bara að nota Dalai Lama til að koma eigin góðmennsku á framfæri og höggi á einhverja pólitíska mótherja, en miðað við þennan pistil þá held ég að það sé frekar "borin von" upptilhópa eru íslendingar ábyggilega mjög sáttir við DL, ég hef amk aldrei hitt neinn íslending, hvað þá VG-ista, sem talar illa um hann eða vill ekki taka á móti honum hér... þannig að
Anna Karen - get ekki skráð mig inn :) (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 15:34
Anna Karen, hverju veit maður upp á hverju leiðtogar VG taka, þegar þeim er svo mjög uppsigað við allt tal um mannréttindabrot sjávarútvegsráðherra og þá köldu staðreynd að Steingrímur J hafi greitt atkvæði með framsali veiðiheimilda sem er jú upphafið að hruninu.
Það er eins og að VG hafi hvorki kjark til að leiðrétta misréttið í samræmi við álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna né að ræða málefnalega leiðir til þess.
Sigurjón Þórðarson, 12.2.2009 kl. 16:08
Komið þið sæl; á ný, gott fólk !
Anna mín Karen ! Hví; í ósköpunum, ert þú, með þessi hnýfilyrði, í garð þessa geðþekka Skagfirðings; og spjallvinar míns, einnig,, Sigurjóns Þórðarsonar ?
Svo ég slái; á léttari strengi, Anna mín, þori ég að fullyrða það, að Sigurjón Hegranesgoði, muni fara, (án nokkurrar millilendingar, í hreinsunareldi þeim, hverjar sumar kirkjudeilda boða), þráðbeint upp á við, þegar þar að kemur.
Hrekklaus, sem vammlaus, í allan máta, þókt svo, við Óðinn Allsvaldanda hafi bundið sitt trúss, Anna mín.
Tak gleði þína; á ný, kæra Austfirzka mær !
Með beztu kveðjum; sem fyrr /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 17:12
Kr. 8.000.- fyrir að horfa og hlusta á DL í sumar, gleymdu því. Hvenær ætlar þessi hugsunarháttur að hverfa?
365, 12.2.2009 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.