27.1.2009 | 13:50
Mun VG halda áfram að brjóta mannréttindi?
Allt útlit er nú fyrir ríkisstjórn verkalýðsflokkanna sem í orði kveðnu eru málsvarar jöfnuðar og réttlætis. Hið fyrsta verk slíkrar ríkisstjórnar ætti að vera að fara að áliti mannréttindanefndar SÞ um að hætta að brjóta mannréttindi á sjómönnum. Þó að málið virðist augljóst er ekki á vísan að róa þar sem leiðtogi VG á sér svarta sögu hvað varðar afskipti sín af illræmdu kvótakerfi. Steingrímur J. Sigfússon studdi á sínum tíma framsal veiðiheimilda og drap á dreif umræðu um breytingar á kerfinu í kjölfar Valdimarsdómsins sem nú er orðinn 10 ára gamall.
Hittast kl. 14 í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1014245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Fáðu þér flottan bol gegn Íhaldinu. Sjá nánar á síðunni hreinsamviska.blog.is
hreinsamviska, 27.1.2009 kl. 14:01
umm þetta er ríkisstjórn fram að vorkosningum Sigurjón.. starfsstjórn sem sagt...
Óskar Þorkelsson, 27.1.2009 kl. 14:16
Án þess að gera lítið úr því að bæta þurfi úr mannréttindabroti á sjómönnum eða öðrum þá finnst mér æði mörg mál mikilvægari í þeim darraðardansi sem íslenskt þjófélag fer í gegnum þessa dagana. Fyrsta verkið hlýtur að vera að efla tiltrú almennings og erlendra birgja á íslensku samfélagi sem og taka til í stjórnsýslunni. Þá fáum við hugsanlega réttsýnni leiðtoga sem geta þá tekið á mannréttindabrotum á hinum ýmsu sviðum.
Erlingur (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 15:02
Ætla frjálslyndir að bjóða sig fram í næstu kostningum... er þetta ekki dauður flokkur sem þjóðin myndi aldrei vilja sjá í ríkisstjórn...
Er ekki best að þig hættið alveg afskiptum af ríkismálum... Þið hljótið að detta alveg út af þingi í næstu kostningum á erfitt með að trúa öðru. Flokkur með aðeins eitt málefni, þar sem það hefur ekki einu sinni lausn á getur og á aldrei að leyfa að sitja einhversstaðar í stjórn.
Ragnar (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 15:42
Hreinsamviska,málefnið er afbragð,en verðið á þessari druslu er algerlega út úr korti.
Sigurjón Það eru mörg hár fallin til jarðar,síðan viðbjóðurinn var settur á ,fá hár að verða eftir,þannig að held hann hljóti að vera orðin meir og meðfærilegur.Reinið nú að komast að því af hverju þið eruð skildir útndan,eða jafnvel athugið hvort þið eruð nokkuð útundan.
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 15:48
Ég efast um að þessi stjórn komi til með að stokka draslið upp. Hitt er aftur annað mál að draslið er hvort eð er búið að vera. Hvað verður t.d. gert þegar bankarnir verða seldir til útlanda, eiga kvótaveðin þá að fylgja með?? Ég held nú síður... og ef það á að fara að afskrifa skuldir, þá er þeim ekki stætt á að halda kerfinu, það verða engar afsakanir eftir...
Aðalheiður Ámundadóttir, 27.1.2009 kl. 15:58
Ragnar.þú ert ekkert inn í málum hér á Íslandi,ef þú heldur að baráttan fyrir því að endur heimta fiskveiði auðlindina,sé bara eitt málefni,Þarna fór fram 1. eigna upptaka bein og óbein,fólk hrökklaðist frá verðlausum eignum sínum.margir gjaldþrota, margir af þeim sem það þurftu að þola,eru ekki á meðal okkar núna,semsagt heilbrigðsmál lika.2. umhverfismál,brottkast á fiski,og slæm umgeingni á fiskimiðum okkar.3.Efnahagsmál,bara sótt í það sem hefur gefið hámarks gróða,til að sukka með ímist erlendis,eða i stóru spilakössunum,hér á landi.4.Getur þú Ragnar sagt mér undir hvað marga málaflokka,1000 miljarða skuldir sjávarútvegsins,heira,sem landsmenn augljóslega verða að borga.5 Auðlindin illa nýtt.
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 16:09
Mér finnst það óneitanlega skjóta skökku við að fylgismenn VG s.s. Ragnar telji það í góðu lagi að halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum af því að Frjálslyndi flokkurinn mælist ekki hátt í skoðanakönnunum eins og er.
Ekki veit ég betur en að fólkið sem hefur hópast í mótmæli víða um land krefjist breytinga á illræmdu kvótakerfi.
Sigurjón Þórðarson, 27.1.2009 kl. 17:28
Fyrst stjórnarskiptin eru afleiðing grjótkasts, og grjótkastararnir komnir með þá stjórn sem þeir vildu, liggur þá ekki beint við að nefna nýju stjórnina Grjótkastarastjórnina?
ásdís (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 19:49
Sæll Sigurjón
Er ekki Frjálslyndiflokkurinn búinn að míga á sig af spenningi að fá að styðja þessa nýju ríkistjórn sem er í burðarliðnum ?
Er ekki Frjálslyndiflokkurinn tilbúinn að dansa með þessum mannréttindabrotum sem þú nefnir.
´Eg held að Frjálslyndiflokkurinn hefði átt að standa fyrir utan þetta.
Þetta finnst mér.
Guðmundur Óli Scheving, 27.1.2009 kl. 21:18
Guðmundur Óli þú virðist vita meira en ég um málið en ekki var svo að heyra á þingmanni flokksins sem ég ræddi við í kvöld þ.e. ef að stjórn VG og S ætla að halda áfram að brjóta mannréttindi.
Sigurjón Þórðarson, 27.1.2009 kl. 22:15
Sæll Sigurjón.
Nei ég veit ekkert meira en þú sýnis mér, en það heldur bara áfram þessi leyndardómur að segja ekki neitt nema í gátum.
Bæði Frjálslyndiflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hljóta að hafa sett fram einhver skilyrði sem verður að uppfylla af hálfu næstu ríkistjórnar.
Þú hlýtur þá að geta upplýst mig um hvaða skilyrði Frjálslyndiflokkurinn setti Ingibjörgu Sólúnu og Steingrími fyrir stuðningi.
Þú ert í beinu sambandi við þingmann úr flokknum eins og sagðir hér að ofan.
Bestu Kveðjur.
Guðmundur Óli
Guðmundur Óli Scheving, 27.1.2009 kl. 23:59
Ekki veit ég hvort rétt sé að tala um skilyrði en flokkurinn hefur lagt áherslu á að stjórnvöld virði álit Mannréttindanefnd SÞ.
Ef eitthvað vit væri í þessari nýju stjórn þá væri nærtækast að fá Guðjón Arnar til að taka að sér sjávarútvegsráðuneytið í stað þess að hlaða öllu klabbinu á Össur sem veit yfirleitt ekki í hvorn fótinn hann á að stíga, enda eru að venju milljarðar fyrir fótum hans s.s. í olíu, fiskeldi, vatni og Arabíu sem honum hættir til að skrika fótur á.
Sigurjón Þórðarson, 28.1.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.