Leita í fréttum mbl.is

Óhreinu mótmćlin hennar Bjargar Evu

Ég var ađ fletta í gegnum vinstri grćna vefritiđ Smuguna og sé ađ ţar er greinilega mikill stuđningur viđ allar ađgerđir mótmćlenda, nánast hverju sem tekiđ er upp á, hvort sem ţađ eru rúđubrot eđa eldar kveiktir. Ég fór ađ rifja upp ađ ýmsir, s.s. Grímur Atlason og gott ef ekki Björg Eva sjálf, höfđu ekki nokkurn skilning á undanfara ţessara mótmćla sem kom fram hjá vörubílstjórum á vormánuđum 2008. Ţeir voru uppnefndir plebbar, smáborgarar og ég veit ekki hvađ af sömu ađilum og hvetja nú til mótmćla.

Vörubílstjórar og ađrir minni atvinnurekendur voru örugglega ţeir sem efnahagskreppan skall fyrst á og svo bćttist viđ minni velta. Margir voru međ myntkörfulán, olíuverđ var gríđarlega hátt, gengi íslensku krónunnar hríđféll og ţeir höfđu lengi búiđ viđ skilningsleysi stjórnvalda. Sömuleiđis kepptu vörubílstjórar á ýmsum sviđum viđ stórfyrirtćki sem réđu yfir gríđarlegu lánsfé.

Mótmćli vörubílstjóranna féllu í grýttan jarđveg. Ekki er heldur sýnilegur stuđningur úr ţessum hópi viđ baráttu sjómanna gegn mannréttindabrotum á ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ágćti Sigurjón, áttu eitthvađ  bágt í viđhorfum ţínum?

Til ţess ađ ná fram einhverjum breytingum  til bóta fyrir vörubílstjór, sjómenn og alla alţýđu ţessa lands er ađ ríkisstjórnin víki.   

Ţorkell Sigurjónsson, 21.1.2009 kl. 15:51

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţorkell Sigurjónsson, ég átta mig ekki fyllilega á ţessari athugasemd ţinni. 

Ég er sammála ţér ađ ţađ sé löngu tímabćrt ađ ríkisstjórnin fari frá völdum en hún er algerlega getulaus og er helst í ţeim verkum ađ komast undan eigin ábyrgđ á hruninu. 

Sigurjón Ţórđarson, 21.1.2009 kl. 16:15

3 Smámynd: Gunnar Ţór Ólafsson

Já Sigurjón.

Manni fannst oft hálf kaldranalegt ađ vinstri vćngurinn sem allt ţykist vita og bera hag litla mannsins fyrir brjósti skyldi veitast ađ ţeim sem voru ađ mótmćla álögum ríkisins á elsneytn,og umrćđan fór jafnvel út í ţá sálma ađ kalla okkur lúsera og ţađan af verra,ţá fannst manni lítiđ leggjast fyrir VG ađalinn .

Einnig eru VG alveg andlausir ţegar kemur ađ umrćđunni um mannréttindabrot hér innanlands en standa svo á öndinni yfir mannréttindabrotum erlendis,ćtli ţađ sé á flottari standard?

Raunin er sú ađ eldsneyti er nú skattlagđari en nokkru sinni.

Baráttu kveđja

Gunnar Ţór Ólafsson, 21.1.2009 kl. 16:48

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Takk fyrir ađ benda mér á "smuguna"...ţađ er margt athyglisvert ţar!  Er búin ađ bókamerkja ţađ!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.1.2009 kl. 18:04

5 Smámynd: Dunni

Ţetta er mjög athyglisverđ ábending.  Einhvern veginn held ég ađ Smugan hafi svo sem ekkert haft á móti vörubílstjórunum.  Ţeir voru bara fyrstir fram á völlinn af ţeirri ástćđu sem ţú greinir frá. Ţeir lentu fyrstir fyrir barđinu á hruninu.

Ég studdi reyndar verkfall vörubílstjórana hérna frá stólnum mínu í stofunni í Noregi.  Hins vegar held ég ađ foringi ţeirra hafi ekki allataf valiđ bestu međulin ţegar hann vildi koma bođskap sínum á framfćri.  Ţađ var vitlaust af honum ađ trufla almenning á leiđ til vinnu og nánast heimskt ađ trufla sama fólkiđ ţegar ţađ var á heimleiđ frá vinnu.

Nćr hefđi veriđ ađ planta öllum vörubílaflotanum fyrir utan heimili ráđamanna ţannig ađ ţeir kćmust ekki heim eftir slćlega framgöngu í vinnunni. Ţeir hefđu líka getađ flutt gröfur sínar og traktora og lagt fyrir utan stjórnarráđiđ og Arnarhvol.  Ţá hefđu ţeir fengiđ samúđ almennings og kanski Evu Hauksdóttur líka.

Dunni, 21.1.2009 kl. 20:43

6 identicon

Ţađ eru ekki bara "óhrein" mótmćli sem fara í taugarnar á vinstri mönnum, heldur óhreinar skođanir, óhreinar bókmentir, óhrein myndlist...óhreinn peningur(einkaframtak) og óhreinir verkamenn, vinstri menn hafa aldrei veriđ hrifnir ađ mismunandi viđhorfum og fjölbreytileika, hálfgerđir skođana-rasistar.

judas (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 22:57

7 identicon

Ţađ er bara ekki sama "hverjir" mótmćla í augum vinstra fólks.  Vinstra fólk telur sig ćvinlega hafa einkarétt á sannleikanum og ađ auki eru ţeirra álit alltaf ţađ rétta. 

Komi til ţess ađ vinstristjórn verđi mynduđ í stađinn fyrir núverandi ríkisstjórn, munu öll mótmćli hćtta, jafnvel ţó ađ slík stjórn yrđi afleit og kćmu engu góđu til leiđar og klúđrađi gjörsamlega efnahag ţjóđarinnar.  En "ţjóđin" yrđi samt glöđ.  Hennar stjórn, vinstristjórn, vćru ţó viđ völd og ţađ eitt myndi gera ţađ ađ verkum ađ vinstraliđinu liđi strax betur.

Eyjólfur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 09:04

8 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Af hverju ertu međ ţessi ósannindi Sigurjón. Komdu međ dćmi?

María Kristjánsdóttir, 22.1.2009 kl. 11:51

9 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hvađ er ósatt í ţessari fćrslu?

Sigurjón Ţórđarson, 22.1.2009 kl. 12:45

10 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţví miđur Sigurjón hefur ţú alveg rétt fyrir ţér í ţessu efni eins og svo oft áđur.

ţetta heitir ađ kryfja málin.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.1.2009 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband