30.12.2008 | 23:10
Klúður Alþingis
Ísland stendur frammi fyrir mesta hruni fjármálakerfisins og rökstuddur grunur hefur komið fram um að ekki sé allt með felldu. Í stað þess að hefja strax í október lögreglurannsókn var málið tafið með því að ætla að útbúa eitthvert sérstakt örembætti. Einhverra hluta vegna voru þessi nýju lög samþykkt mótatkvæðalaust. Þingmenn hefðu átt að sjá að stofnun embættisins væri bara sýndarmennska þar sem eingöngu 50 milljónir króna eru ætlaðar í starfrækslu þess á næsta ári. Til samanburðar var 350 milljónum varið á örfáum vikum í að kynna ringlaðan málstað ríkisstjórnarinnar eftir bankahrunið, og 30-falt hærri upphæð er varið til Fjármálaeftirlitsins sem hefur sofið á verðinum og varla séð ástæðu til að vísa nokkru máli til lögreglunnar.
Ef stjórnvöld vilja á annað borð öðlast einhvern trúverðugleika er nærtækast að gefa út yfirlýsingu um að hætta strax við stofnun þessa andvana fædda embættis og efla þess í stað efnahagsbrotadeildina og auka að sama skapi trúverðugleika annarra stofnana með því að skipta um mannskap ef einhver minnsti grunur leikur á um að fólk sinni ekki vinnunni sinni sem skyldi.
Það er eins og stjórnvöld átti sig ekki á upplausnarástandinu sem skapast ef allar stofnanir missa trúverðugleika sinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er gott fyrir Íslendinga að hafa þingmenn Frjálslandaflokksins á þingi. Maður veit þá að þar koma tillögurnar sem hægt er að treysta á. Hlustaði á Jón Magnússon koma með úrræðið í efnahagsmálum þjóðarinnar sem færa á okkur upp úr þeim öldudal sem við nú erum í. Hvatning til þjóðarinnar til þess að kaupa ekki flugelda þetta árið! Maður kemur nú ekki að tómum kofanum hjá Frjálslyndaflokknum. Eftir áramótin kemur sennilega eitthvað nýtt útspil. Gæti verið að hætta að kaupa ársmiða hjá Happdrætti háskólans, eða Krabbameinsfélagsins. Skil ekki af hverju þjóðin áttar sig ekki á þessum snillingum. Annars náði flokkurinn 1% fylgi í síðustu skoðanakönnun? Það þarf sannarlega ekkert utanaðkomandi til þess að klekkja á flokknum.
Sigurður Þorsteinsson, 30.12.2008 kl. 23:34
Sæll Sigurjón,
mikið er ég sammála þér. Stjórnvöld lifa sér lífi og eru ekki í neinum tengslum við raunveruleikann. Hluti þjóðarinnar vill alls ekki að blettur falli á sína menn. Sjálfsagt er sá hluti þjóðarinnar sem er viðhlæjendur valdhafanna.
Að engin umræða né mótatkvæði hafi átt sér stað á hinu háa Alþingi er sorglegt. Þar er meðvirkni á ferðinni. Sjálfsagt eru margir þingmenn sem telja hagsmunum sínum best borgið á þennan hátt.
Þetta rýrir enn frekar þá von sem maður bar í brjósti að einhverjir þingmenn sæju sóma sinn í því að gera eitthvað í málunum. Sjálfsagt hafa þeir einhverra hagsmuna að gæta.
Spurningin er hvort fullreynt er með núverandi flokkakerfi og kosningakerfi. Þurfum við ekki eitthvað nýtt. Eru þeir ekki sokknir of djúpt allir þingmennirnir okkar í einhverskonar hagsmunagæslu fyrir sig og sína.
Gunnar Skúli Ármannsson, 30.12.2008 kl. 23:37
Voðalegt þvaður er þetta með flugeldasöluna Sigurður reyndar er það svo að Frjálslyndi flokkurinn á Alþingi er eini flokkurinn sem hefur lagt til uppbyggilega stefnu í efnahagsmálum þó svo þingflokkurinn sé langt frá því að vera hafinn yfir gagnrýni eins og að hafa ekki spyrnt betur gegn þessu klúðri Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
Tillögurnar hafa falið í sér að auka veiðar og auka þar með gjaldeyristekjur þjóðarbúsins um tugi milljarða króna, afnema verðtrygginguna og taka upp annan gjaldmiðil svo eitthvað sé nefnt
Sigurjón Þórðarson, 30.12.2008 kl. 23:44
Sæll Sigurjón. Bendi á þessa grein um rannsóknarnefndina. Ríkisstjórnir stjálfstæðismanna eru búnar að eyðileggja trúverðugleika dómsvaldsins og eftirlitsstofnana. Uppsöfnuð vanhæfni undirmálsmanna er verulegt vandamál í mörgum stofnunum.
Pólitískar skipanir, vina- og venslaráðningar hafa dregið allan mátt úr stofnunum ríkisins.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:48
Sæll Sigurjón
Auðvitað var þetta algjört þvaður með flugeldasöluna hjá honum Jóni. Fyrst hélt ég að hann væri fullur, en svo var víst ekki. Þú ræður við Jón að fara nú ekkert að blaðra um Lottoið eða getraunirnar í svona viðtalsþáttum. Það gæti haft hræðilegar afleiðingar fyrir íþróttahreyfinguna og öryrkja.
Sigurður Þorsteinsson, 31.12.2008 kl. 00:22
Saell Sigurjon!
Eg helt ekki ad tu vaerir svo grunnhygginn ad tu krefdir spillta logreglu um rannsokn a spilltum stjornvoldum...! Er tetta eitthvad nytt utspil fra Frjalslyndaflokknum sem ver sig fra tvi ad vera innan spillingar-aflanna???
Eg hef reynt tad sidustu ar a Islandi ad samtenging radamanna er orofin heild og verdur ekki rofin nema Landinn taki malin i sinar hendur og geri byltingu...
En tid frjalslyndir getid haldid afram ad villa folkinu syn til tess eins ad hljota atkvaedi teirra i naestu kosningum!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 31.12.2008 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.