Leita í fréttum mbl.is

Klúđur Alţingis

Ísland stendur frammi fyrir mesta hruni fjármálakerfisins og rökstuddur grunur hefur komiđ fram um ađ ekki sé allt međ felldu. Í stađ ţess ađ hefja strax í október lögreglurannsókn var máliđ tafiđ međ ţví ađ ćtla ađ útbúa eitthvert sérstakt örembćtti. Einhverra hluta vegna voru ţessi nýju lög samţykkt mótatkvćđalaust. Ţingmenn hefđu átt ađ sjá ađ stofnun embćttisins vćri bara sýndarmennska ţar sem eingöngu 50 milljónir króna eru ćtlađar í starfrćkslu ţess á nćsta ári. Til samanburđar var 350 milljónum variđ á örfáum vikum í ađ kynna ringlađan málstađ ríkisstjórnarinnar eftir bankahruniđ, og 30-falt hćrri upphćđ er variđ til Fjármálaeftirlitsins sem hefur sofiđ á verđinum og varla séđ ástćđu til ađ vísa nokkru máli til lögreglunnar.

Ef stjórnvöld vilja á annađ borđ öđlast einhvern trúverđugleika er nćrtćkast ađ gefa út yfirlýsingu um ađ hćtta strax viđ stofnun ţessa andvana fćdda embćttis og efla ţess í stađ efnahagsbrotadeildina og auka ađ sama skapi trúverđugleika annarra stofnana međ ţví ađ skipta um mannskap ef einhver minnsti grunur leikur á um ađ fólk sinni ekki vinnunni sinni sem skyldi.

Ţađ er eins og stjórnvöld átti sig ekki á upplausnarástandinu sem skapast ef allar stofnanir missa trúverđugleika sinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţađ er gott fyrir Íslendinga ađ hafa ţingmenn Frjálslandaflokksins á ţingi. Mađur veit ţá ađ ţar koma tillögurnar sem hćgt er ađ treysta á. Hlustađi á Jón Magnússon koma međ úrrćđiđ í efnahagsmálum ţjóđarinnar sem fćra á okkur upp úr ţeim öldudal sem viđ nú erum í. Hvatning til ţjóđarinnar til ţess ađ kaupa ekki flugelda ţetta áriđ! Mađur kemur nú ekki ađ tómum kofanum hjá Frjálslyndaflokknum. Eftir áramótin kemur sennilega eitthvađ nýtt útspil. Gćti veriđ ađ hćtta ađ kaupa ársmiđa hjá Happdrćtti háskólans, eđa Krabbameinsfélagsins. Skil ekki af hverju ţjóđin áttar sig ekki á ţessum snillingum. Annars náđi flokkurinn 1% fylgi í síđustu skođanakönnun? Ţađ ţarf sannarlega ekkert utanađkomandi til ţess ađ klekkja á flokknum.

Sigurđur Ţorsteinsson, 30.12.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

mikiđ er ég sammála ţér. Stjórnvöld lifa sér lífi og eru ekki í neinum tengslum viđ raunveruleikann. Hluti ţjóđarinnar vill alls ekki ađ blettur falli á sína menn. Sjálfsagt er sá hluti ţjóđarinnar sem er viđhlćjendur valdhafanna.

Ađ engin umrćđa né mótatkvćđi hafi átt sér stađ á hinu háa Alţingi er sorglegt. Ţar er međvirkni á ferđinni. Sjálfsagt eru margir ţingmenn sem telja hagsmunum sínum best borgiđ á ţennan hátt.

Ţetta rýrir enn frekar ţá von sem mađur bar í brjósti ađ einhverjir ţingmenn sćju sóma sinn í ţví ađ gera eitthvađ í málunum. Sjálfsagt hafa ţeir einhverra hagsmuna ađ gćta. 

Spurningin er hvort fullreynt er međ núverandi flokkakerfi og kosningakerfi. Ţurfum viđ ekki eitthvađ nýtt. Eru ţeir ekki sokknir of djúpt allir ţingmennirnir okkar í einhverskonar hagsmunagćslu fyrir sig og sína.

Gunnar Skúli Ármannsson, 30.12.2008 kl. 23:37

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Vođalegt ţvađur er ţetta međ flugeldasöluna Sigurđur reyndar er ţađ svo ađ Frjálslyndi flokkurinn á Alţingi er eini flokkurinn sem hefur lagt til uppbyggilega stefnu í efnahagsmálum ţó svo ţingflokkurinn sé langt frá ţví ađ vera hafinn yfir gagnrýni eins og ađ hafa ekki spyrnt betur gegn ţessu klúđri Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar.

Tillögurnar hafa faliđ í sér ađ auka veiđar og auka ţar međ gjaldeyristekjur ţjóđarbúsins um tugi milljarđa króna, afnema verđtrygginguna og taka upp annan gjaldmiđil svo eitthvađ sé nefnt

Sigurjón Ţórđarson, 30.12.2008 kl. 23:44

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sćll Sigurjón. Bendi á ţessa grein um rannsóknarnefndina. Ríkisstjórnir stjálfstćđismanna eru búnar ađ eyđileggja trúverđugleika dómsvaldsins og eftirlitsstofnana. Uppsöfnuđ vanhćfni undirmálsmanna er verulegt vandamál í mörgum stofnunum.

Pólitískar skipanir, vina- og venslaráđningar hafa dregiđ allan mátt úr stofnunum ríkisins.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:48

5 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Sćll Sigurjón

Auđvitađ var ţetta algjört ţvađur međ flugeldasöluna hjá honum Jóni. Fyrst hélt ég ađ hann vćri fullur, en svo var víst ekki. Ţú rćđur viđ Jón ađ fara nú ekkert ađ blađra um Lottoiđ eđa getraunirnar í svona viđtalsţáttum. Ţađ gćti haft hrćđilegar afleiđingar fyrir íţróttahreyfinguna og öryrkja.

Sigurđur Ţorsteinsson, 31.12.2008 kl. 00:22

6 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Saell Sigurjon!

Eg helt ekki ad tu vaerir svo grunnhygginn ad tu krefdir spillta logreglu um rannsokn a spilltum stjornvoldum...! Er tetta eitthvad nytt utspil fra Frjalslyndaflokknum sem ver sig fra tvi ad vera innan spillingar-aflanna???

Eg hef reynt tad sidustu ar a Islandi ad samtenging radamanna er orofin heild og verdur ekki rofin nema Landinn taki malin i sinar hendur og geri byltingu...

En tid frjalslyndir getid haldid afram ad villa folkinu syn til tess eins ad hljota atkvaedi teirra i naestu kosningum!

Guđrún Magnea Helgadóttir, 31.12.2008 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband