4.12.2008 | 12:11
Vítavert framferði Ingibjargar Sólrúnar
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sat á stífum fundum með Davíð Oddssyni þar sem hún fékk nákvæmar upplýsingar um stöðu mála, þar á meðal erfiðleika í efnahagslífi og þrönga stöðu bankanna. Það hlýtur að teljast vítavert að hafa ekki upplýst aðra ráðherra, ekki síst Björgvin sem átti að hafa eftirlit með bönkunum, um þessa gríðarlega erfiðu stöðu. Skorað hefur verið á Björgvin, þar á meðal frá ASÍ, að segja af sér en mér finnst standa Ingibjörgu nær að taka pokann sinn þar sem færa má rök fyrir því að skortur á upplýsingum - frá henni - til handa Björgvins hafi leitt til þess að hann hafi verið værukær og tekið þess vegna fullan þátt í klappliðinu í stað þess að bjarga því sem bjargað yrði, þar á meðal með stofnun dótturfélaga hjá Icesave í vor og takmörkun innlánasafnana Icesave í Bretlandi.
Menn tala um ábyrgð Árna og Björgvins sem er vissulega mikil en í allri sanngirni verður ekki annað sagt en að ábyrgð þeirra sé lítil miðað við ábyrgð höfuðpauranna, Ingibjörgu og Geir Haarde.
Hitti Davíð ekki í tæpt ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 31
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 989
- Frá upphafi: 1012531
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 865
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Fólk
- Þurfti að bæta við sætum vegna mikillar aðsóknar
- Gagnrýnd fyrir að bera krossinn á milli brjóstanna
- Faðir brúðarinnar gleymdi mikilvægum hlut
- Sigraði hrekkjuvöku sem Halla Tómasdóttir
- Chris Martin datt á sviðinu
- Þetta er ljót mynd
- Quincy Jones er látinn
- Leikari úr Dawson´s Creek með krabbamein
- Rakst á vini vina vina sinna í rúminu
- Borgarstjóri á Degi hinna dauðu
Viðskipti
- Akademias tekur Avia yfir
- Eybjörg ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
- Greiða 20 milljarða í sértæka skatta og gjöld
- Fjórir nýir stjórnendur hjá Íslandsbanka
- Stöðnun í hagkerfinu á þessu ári
- Intel hent út og Nvidia tekið inn
- Hefur keðjuverkandi áhrif
- Gríðarleg tækifæri í nýju samningunum
- Spítalinn vegur ekki allt hitt upp
- Tekjutapið gæti numið milljörðum
Athugasemdir
Er þetta ekki mergur málsins! Í upphafi skal endinn skoða. Þetta endar alltaf hjá þeim Ingibjörgu og Geir.Það er alveg sama hvað er velt sér upp úr allri spillingunni og allir benda á hvern annan þá bera þau fyrst og síðast ábyrgðina.
Rannveig H, 4.12.2008 kl. 12:49
Það er í verkahring, fyrst og fremst, Utanríkisráðherra, fjármálaráðherra og Viðskiptamálaráðherra, að vera upplýstir um stöðuna á alþjóðafármálamörkuðum, á öllum tímum. Í kjölfar falls "Lehman Brother" síðsumars 2007, voru öll teikn á loft að Íslensku bankarnir [og þeirra stærstu skuldunautar] yrðu meðal fyrstu sem myndu falla hinum megin atlands ála. Ástæðuna má rekja vafalaust til óeðlilegs vaxtarhraða Bankanna á erlendi grund, sem má rekja til útlána og innlánastefnu þeirra. Útlendingar láta nefnilega ekki bjóða sér það sem við heima látum bjóða okkur. Það er engin afsökun að halda ekki vöku sinni. Hinsvegar er ekki hægt að ætlast til þess að við séum að velta okkur upp úr alþjóðaumræðu viðskipta og fjármála, undir venjulegum kringumstæðum. Þar liggur hundurinn grafinn.
Ef þau hefðu unnið vinnu sína þá væri staðan önnur.
Júlíus Björnsson, 4.12.2008 kl. 13:40
Sammála, burt með spillingarliðið.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 14:46
Ég hef á tilfinningunni að ISG sé í raun gengin í sjálfstæðisflokkinn og að aðrir samfylkingarráðherrar séu bara upp á punt og hafi ekki fengið alvöru upplýsingar. Björgvin kemur út eins og hálviti í þessu samhengi og ætti að vera löngu búin ða segja af sér virðingar sinnar vegna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.12.2008 kl. 15:52
Já, Sigurjón, það var vítavert að hafa ekki Björgvin bankamála á fundunum, og almennir félagsfundir Samfylkingarmanna ættu að víta
Ingibjörgu Sólrúnu fyrir að upplýsa ekki Björgvin um þá alvarlegu hluti, sem fram komu á fundunum um stöðu bankamála. Þess í stað stökk hún úr landi til að reyna að snapa stuðning við sæti í öryggisráðinu! Annað og þýðingarmeira öryggi þessarar þjóðar átti hún að hugsa um! – og það sama á við um Geir!
Jón Valur Jensson, 4.12.2008 kl. 18:44
Auðvitað er það vítavert kæruleysi ef hún hefur vitað eitthvað og ekki látið Björgvin vita. En hvar var Björgvin allan tímann? Talaði Seðlabankastjóri aldrei við hann? Svo kannski það sem verst er. Á bankamálaráðherra ekki að fylgjast með án þess að allt sé brytjað og tuggið ofan í hann? Datt honum aldrei í hug að spyrja neins?
Víðir Benediktsson, 4.12.2008 kl. 20:47
Enn og aftur komum við að ábyrgð fjármálaeftirlitsins sem heyrir undir viðskiptaráðherra. Það hefði átt að gera honum viðvart líka.
Alveg ar það samt furðulegt að bankamálaráðherra hitti ekki stjórn seðlabankans nema á ársfresti.
Ég er farinn að skilja betur þessar hugmindir sem eignaðar eru Davíð um utanþingsstjórn. Ef hinir eru ekki meira meðvitaðir um starf sitt en Björgvin er þessi sjórn það sem kalla mætti "utanviðsigstjórn"
Landfari, 4.12.2008 kl. 21:00
Auðvita á bara að trúa öllu sem Davíð segir!!!! Það kemur nú fram í yfirlýsingu frá Ingibjörgu sem skráir hjá sér alla fundi að meintur fundur Davíðs með henni og Geir í júní er ekki á rökum reistur. Þau hittust víst í júlí og hann segði ekki á þeim fundi að hann teldi engar líkur á að bankarnir hefðu þetta af. Bendi á að Davíð skrifar undir skýrslur í maí sem segja að bankarnir séu meginatriðum traustir. Minni líka á að Davíð var settur í það síðast vor að skaffa landinu gjaldeyri og mistókst það með öllu. Værum ekki í þessari stöðu ef hann hefði staðið sig.
Passið ykkur á smjörklípum
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.12.2008 kl. 21:53
Það kom fram hér á blogginu að bankamálaráðherra hafi verið frekar upptekin í viðtölum hjá Séð&Heyrt Hús og Híbýli og fleiri blöðum.
Rannveig H, 4.12.2008 kl. 23:07
Eru það ekki baugsmiðlar?
Víðir Benediktsson, 4.12.2008 kl. 23:28
Skil ekkert í þér Sigurjón að vera alltaf að matreiða einhverjar smjörklípur á Samfylkinguna sem er okkur öllum mikilvæg og alltumvefjandi.
Eru ekki miklu fleiri sóknarfæri fyrir forpokaðan rasistaflokk að reyna að ná einhverjum fjöðrum af íhaldinu.
Gunnlaugur B Ólafsson, 5.12.2008 kl. 00:03
Magnús Helgi, það var nú Björgvin sjálfur sem sagði að hann hefði ekki hitt seðlabankamennina í heilt ár. Ekki er það haft eftir Davíð.
Ég er farinn að hallast að því að hann hafi ekki gert sér grein fyrir í hvaða vinnu hann réð sig þegar hann varð ráðherra fyrr en eftir bankahrunið. Síðan þá henfur hann staðið sig ágætlega held ég.
En ef hann hefði verið á vaktinni fyrir þann tíma hefði kanski ekki komið til þess að bankarnir hryndu. Í það minnsta ekki með svona alvarlegum afleiðingum. En til þess að hann hefði getað það til fulls þurfti hann að treysta á fjármálaeftirlitið sem gersamlega brást. Það hafði og hefur heimildir sem aðrir hafa ekki til að skoða allt sem viðkemur bönkunum
Landfari, 5.12.2008 kl. 00:31
Síðasta vor var Ísland komið á svarta listan sbr. fyrirgreiðslur frá USA.
"Stærð seðlabankans miðað við stærð hinna bankanna" hljómar betur en "Stærð bankanna miðað við Seðlabankann". Vegna þess að aðgát skal höfð þegar um gjaldþrot banka er að ræða.
Júlíus Björnsson, 5.12.2008 kl. 01:56
Sæll Sigurjón.
Hafi einhver ekki gert sér grein fyrir því enn að Samfylkingin hefur siglt á bleiku skýi frá því sest var í ráðherrastólana, þá er það ljóst nú. Þegar vandræðin voru ljós þá var sama gamla platan sett á fóninn, um Davíð Oddson sem upphaf og orsök alls, svona til að dreifa athyglinn frá því að flokkurinn væri í ríkisstjórn.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 5.12.2008 kl. 02:00
Stundum verða "faðmlögin alltumvefjandi" kæfandi, Gunnlaugur.
Jón Valur Jensson, 5.12.2008 kl. 07:06
Það er merkilegt með þennan flokk sem kallast Samfylkingin að þegar sýnt hefur verið fram á að flokkurinn standi nú vörð um spillingu, leynd og áframhaldandi mannréttindabrot að þá skuli forsvarsmenn Samfylkingarinnar ekki bregðast við með því að reyna að bæta ráð sitt
- Nei í stað þess þá forskrúfast leiðtogar og minni spámenn umræðuflokksins heiftarlega og reyna að útmála málefnalegar gagnrýnisraddir sem rasista.
Sigurjón Þórðarson, 5.12.2008 kl. 08:11
Leiðtogar forskrúfkast svo sannarlega, og saga þeirra verður notuð til kennslu inn í framtíðina ef þeir ná ekki að eyðileggja alveg þessa framtíð hér. Minni smámönnum fara nú ört fækkandi, en það eru til svona menn eins og Gunnlaugur sem sjá ljósið.
Gunnlaugur hvaða framtíðarsýn sérðu í flokknum þínum? Vertu málefnalegur og trúverðugur!
Rannveig H, 5.12.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.