1.12.2008 | 18:57
Síldarsjúkdómurinn getur verið jákvæð teikn
Í gær bárust fréttir af því að sjúkdómur herjaði á síldina, allt virðist vera í miklum voða núna, ríkisstjórnin fer á taugum og menn skjóta á neyðarfundum. Það fyrsta sem mér datt í hug var að nú væri síldarstofninn að stækka, en venjan er að við aukinn þéttleika fiska aukist sjúkdómar.
Ég gat ekki betur heyrt en að Gísli Jónsson fisksjúkdómalæknir væri á sama máli og ég, að eina vitið væri að auka veiðar og gefa þær frjálsar. Eitthvað virðist það þó standa í Einari Kristni sem finnst miklu léttara að skera niður en að leyfa auknar veiðar.
Það er ótrúlegt að verða hvað eftir annað vitni að því að ekki er stuðst við vist- og líffræðileg rök við veiðistjórnina, heldur einungis umdeild bergmálstæki og reiknislíkön.
Núna er t.d. vöxtur þorsksins í sögulegu lágmarki en samt sem áður vill Einar Kristinn ekki auka veiðiheimildir - þrátt fyrir að þjóðina bráðvanti gjaldeyri.
Nú benda allir á Davíð, að hann sé ein helsta meinsemdin í íslensku efnahagslífi. Ég held að það sé rétt að líta í fleiri áttir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 20
- Sl. sólarhring: 484
- Sl. viku: 564
- Frá upphafi: 1013711
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 480
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
ég hugsaði það sama.. moka henni upp og bræða hana .. med det samme.
Óskar Þorkelsson, 1.12.2008 kl. 19:20
Auðvitað eiga menn að hugsa um þetta Sigurjón. Það eru þó ákveðin verðmæti í bræðslufiski. Síldin sem drepst úr pestinni verður engum til gagns. Ekki er ólíklegt að þéttleikinn sé mikill og kannski benda veiðistaðirnir síðustu ár til þess þegar allur kvótinn hefur veiðst á litlum blettum í Breiðafirði. Það er ábyggilega síld víða við landið en enginn áhersla verið lögð á að leita að henni annars staðar, þar sem hægt hefur verið að ganga að henni vísri á einum stað. Svo þarf náttúrlega ekki að ræða þetta með þorsksstofninn frekar. Það vita allir að miklu meira er af þorski í sjónum við Ísland en hafró og sjávarútvegsráðherra vilja meina. Þorskurin smækkar stöðugt og étur undan sér í stórum stíl. Eingöngu vegna þess hve stór stofninn er við landið.
Haraldur Bjarnason, 1.12.2008 kl. 19:31
Heill og sæll Sigurjón, ég er sammála þér við eigum auðvitað að veiða eins mikið og við getum áður en síldin drepst.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.12.2008 kl. 20:48
Ég hef nú aðeins rennt í gegnum nokkrar greinar á netinu 1. 2. en um er að ræða svepp sem smitast m.a. með rauðátu.
Sigurjón Þórðarson, 1.12.2008 kl. 21:52
Sammála Sigurjón það á að gera verðmæti úr henni
Jón Aðalsteinn Jónsson, 1.12.2008 kl. 23:07
Fyrsta sem eg sagði þegar eg heyrði þessar frettir auka veiðarnar. En folk sem ekki hefur stundað veiðar skilur þetta ekki, þeir sem heyrðu i mer voru a öðru mali. Þarna þarf greinilega grisja. Sildin er farin halda til mikið a haustin i þröngum fjörðum þannig að smithætta eykst.
Hörður Mar Karlsson (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 23:09
Það væri bara heimska að veiða ekki. En við höfum svo sem séð það áður svo maður er ekki of bjartsýnn.
Víðir Benediktsson, 1.12.2008 kl. 23:20
Í tíu-fréttum barst tilkynning frá sjávarútvegsráðherra þar sem hann bannaði veiðina á síldinni. Ég hugsaði bara hvaða djöfull væri í gangi, hvort menn væru hræddir um að síldin hefði smitast með nótinni eða hvort Einar Kristinn ætlaði að fá vin sinn og fyrrum dýralækni fisksjúkdóma, Árna Mathiesen, til að lækna síldina á miðunum og jafnvel hvort Árni Matt réðist gegn sjúkdóminum í rauðátunni.
Sigurjón Þórðarson, 1.12.2008 kl. 23:42
Það er nú búið að loka Faxaflóanum og svæðinu við Vestmannaeyjar vegna smá síldar. Þvílíkir snillingar, það er ekki allt í lagi með þessa jólasveina, átti auðvitað að byrja mokstur áður en hún drepst öll ef hún drepst, Einar hefur sjálfsagt ráðfært sig við peningamáladoktorinn Árna eins og þú segir Sigurjón.
Grétar Rögnvarsson, 2.12.2008 kl. 10:02
Auðvitað eigum við að auka veiðarnar og veiða hana í bræðslu. Hún er dauðadæmd með þessa pest og verður orðinn að þykku botnlagi á Breiðarfirði seinnipartinn í vetur.
Hagbarður, 2.12.2008 kl. 10:24
sammála Kristni hér.. hverju og einu einasta orði..
VEIÐA MEIRI SÍLD STRAX !
Óskar Þorkelsson, 2.12.2008 kl. 14:00
Auðvitað á að veiða eins mikið og við getum, síldin drepst hvort sem er. Ég er sammála Kristni um að kvótalausar útgerðir ættu að fá að taka þátt í veiðinni, en sægreifarnir myndu stoppa það af.
Það verður ekki gæfulegt að hafa dauða sýkta síld í þykkum lögum á botninum. Spurning hvort sýkingin fer þá ekki í hræætur í hafinu.
GOLA RE 945, 2.12.2008 kl. 15:39
Þéttleiki og magn er sitt hvor hluturinn. Torfufiskar eins og síld stjórna stöðu sinni í torfunni út frá öðrum fiskum. Það skiptir litlu hvort torfan er stór eða lítil, þéttleiki fiskanna er svipaður. Svo er annað mál fjöldi fiska á flatareiningu sem breytist með stofnstærð. Skalinn sem er til skoðunar ræður því svo hvort þéttleiki á rúmmálseiningu eykst (eykst t.d. fyrir Grundarfjörð en breytist ekki innan torfu). Það er því kannski fremur ólíklegt en hitt að sýkingatíðni svepps af þessu tagi aukist eitthvað að ráði með stærri stofni. Það eru mörg ágæt dæmi um þéttleikaháða sýkingarhættu en ég er ekki sannfærður um að þetta sé eitt þeirra. Svo er allt annað mál hvort það á að veiða meira og kemur þessum anekdótísku vangaveltum um sýkingahættu ekkert við.
Bestu kveðjur,
Tómas
Tómas (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 16:53
Sérfræðingar Hafró taka undir með Kristni Péturssyni frá Bakkafirði en neðngreint má lesa á vef Hafró um hörpudiskinn (ætli Sturla Böðvarsson Hólmari viti af þessu?):
Ef litið er til einstakra veiðisvæða hefur þróun stofnstærðar síðan árið 2000 alls staðar verið á niðurleið. Ástand miða er þó langskást á sundunum fram af Stykkishólmi, þar sem tiltölulega lítil breyting hefur orðið á stofnvísitölu allt frá haustinu 2002. Þetta er einnig athyglisvert í ljósi þess að sóknin var jafnan hvað mest á þessum svæðum á árum áður auk þess sem nýliðun mældist þar jafnbetri en víðast annars staðar..
Sigurjón Þórðarson, 2.12.2008 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.