7.11.2008 | 17:59
Ríkisstjórnin tefur eðlilega rannsókn á bankahruninu
Ef við berum þennan fréttamannafund saman við þá sem haldnir voru í byrjun október kom enn ekkert nýtt fram. Geir boðar samráð við stjórnarandstöðuna og að velt verði við hverjum steini í bankahruninu til að komast að því hvort eitthvað sé að. Gott ef menn töluðu ekki enn og aftur um að dæma engan fyrirfram.
Ég var rétt í þessu að ræða við Guðjón Arnar Kristjánsson og spurði hann út í samráðið. Hann sagði að samráðið við stjórnarandstöðuna væri á algjöru frumstigi.
Skrýtnir millileikir hafa verið leiknir, s.s. með ráðningu Valtýs Sigurðssonar og Boga Nilssonar, í stað þess að láta málið fara í eðlilegan farveg til lögreglunnar. Fram hefur komið í fréttum að lögbrot hafi verið framin, s.s. með afnámi ábyrgða stjórnenda bankanna og sömuleiðis hafa fréttir verið þess efnis að að hundruð milljarða millifærslur hafi orðið síðustu dagana fyrir hrun bankanna án mikilla skýringa og til staða þar sem erfitt er að grennslast fyrir um hverjir séu eigendur bankareikninga.
Æðstu stjórnendur hafa ekki verið boðaðir til yfirheyrslna eins og eðlilegt væri, miklu frekar hafa þeir sést í spjall- og fréttaþáttum þar sem þeir bera af sér sakir og bjóðast til að vinna á lyfturum. Þess á milli berast fréttir af þeim að reiða milljarða upp úr veskinu til kaupa á fjölmiðlum landsins. Í fyrramálið geta landsmenn fylgst með fréttahauknum Birni Inga Hrafnssyni þegar hann tekur fyrrum stjórnarþingmann Kaupþings á beinið í Markaðnum sínum.
Björn Ingi var sem kunnugt er innsti koppur í REI-málinu og áður aðstoðarmaður fyrrum forsætisráðherra sem ráðstafaði Búnaðarbankanum til S-hópsins sem réði Sigurð Einarsson.
Þess ber að gera að þeir sem fengu að kaupa Búnaðarbankann, forvera Kaupþings, áttu ekki fyrir kaupunum nema fá lán í Landsbankanum (og hvað áttu þeir þá) og kaupin voru á þeim forsendum að þeir hefðu í farteskinu sérstakan kjölfestufjárfesti, þýskan bankan sem gufaði upp nokkrum mánuðum eftir kaupin.
Enginn undanþegin rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Ja misjöfnum augum lýta menn "silfrið". Ég hefði nú haldið að ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 51
- Sl. sólarhring: 529
- Sl. viku: 559
- Frá upphafi: 1014933
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 492
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ég heyrði það í dag á mínum vinnustað að það væri búið að leita eftir aðstoð 15 norræna efnahags afbrotasérfræðinga í þetta mál.
Rannveig H, 7.11.2008 kl. 18:16
Þessir fréttamannafundir á föstudögum hafa það hlutverk að minnka þátttöku á mótmælum.
Þegar fólk kvartaði undan því að fá engar IMF-fréttir, ólgan kraumaði og fólk hvatt til að mótmæla á laugardegi var boðað til fundar - á föstudegi.
Undanfarna daga er kvartað undan skorti á upplýsingum og aftur er boðað til fundar - á föstudegi. Gefa lýðnum smá mola svo menn verði ekki eins reiðir í smá stund og mæti síður í mótmæli.
Gestur H (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 18:23
Þar sem ég sit úti í Noregi hefi ég ekki fundið verulega fyrir kreppunni á sjálfum mér. En ég veit hvernig hún kemur við fjölskylduna mína heima og höggið var þungt fyrir suma. Ég veit líka hve hrikalega hrun efnahagskerfisins kemur við íslenska eftirlaunaþega og öryrkja sem búa í Noregi og Danmörku. Högg þeirra er verulegt og endar ná engan vegin saman hjá því fólki.
Mér finnst þú vera mildur í máli, Sigurjón, þegar þú segir að ríkistjórnin tefji eðlilega rannsókn á klúðrinu. Séð frá Noregi virðist sem ríkistjórnin reyni hreinlega að koma í veg fyrir að nokkur rannsókn fari fram. Geir þorir ekki að láta ransaka Seðlabankann, það hvarflar ekki að Björgvini að láta rannsaka fjármálaeftirlitið of fíflagangurinn í Birni Bjarnasyni er hreynlega ótrúlegur. Íslendingar búa ekki við samskonar lýðræði og aðrar Norðurlandaþjóðir. Hérna væri búið að hreinsa til fyrir löngu.
Geir hefur orðið uppvís að því að skrökva að þjóðinni, a.m.k. tvisavar sinnum á síðustu vikum, IMF og umræðan um Davíð í ríksisjtjórninni. Í Noregi er búið að reka 2 ráðherra á kjörtímabilinu fyrir að ljúga að þjóðinni.
Ríkistjórnin tefur ekki fyrir rannsókninni. Hún reynir að koma í veg fyrir hana.
Dunni, 7.11.2008 kl. 19:01
Þetta eru þjóðarníðingar
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 19:12
Dunni. Þetta er nákvæmlega það sama sem ég hugsa hér í Danmörku. Ríkisstjórnin er að reyna slá ryki í augu fólks. Belgar eru duglegri að sýna vanþóknun sýna. (sbr. frétt "Sameinast geg Kaupþingi"). Hvar er nú víkingablóðið íslendingar, ætlum við virkilega að láta ganga yfir okkur á skítugum skónum endalaust?
Thor Svensson (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 20:15
Dunni segir allt sem segja þarf. Það er skrútin ferill að Björn Bjarnason ákveður að Valtýr Sigurðsson skuli athuga og gera rann sókn á því hvort þurfi á lögreglu að halda í þessum málum. Bæði BB og Valtýr eig syni sem eru á bólakafi í þessu klúðri. Ég bý í Svíþjóð og það er ömurlegt að sjá grúppu af fólki ræna landið og ekkert er gert. Þetta er bara hægt á Íslandi. Digurbarkaleg orð Geir Haarde hafa ekkert að segja. Hann segir í dag það sem hann heldur að þjóðin vilji heyra...íslendingar eru orðnir latir og finnst allt í lagi að Ríkisstjórnin pissi yfir almúgan og það eru engin viðbrögð...
Óskar Arnórsson, 7.11.2008 kl. 20:46
Ríkisstjórnin er of innvinkluð í málið!
Vilborg Traustadóttir, 8.11.2008 kl. 00:20
Það að þeir vilji ekki hefja rannsókn þýðir bara eitt að mínu áliti og það er að þeir hafa eitthvað að fela sem má ekki koma upp á yfirborðið.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 8.11.2008 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.