5.11.2008 | 21:20
Gunnar Páll er lítið peð
Eflaust væri skynsamlegast fyrir Gunnar Pál að stíga til hliðar, vinna sér síðan aftur traust innan verkalýðshreyfingarinnar og geta með þeim hætti tekið þátt í að móta ábyrga afstöðu. Þannig setti hann gott fordæmi sem ég er sannfærður um að margir umbjóðendur hans vilja að ráðamenn sýni. Gunnar Páll er einfaldalega dæmi um hversu illlega flækt verkalýðshreyfingin er í fjármálaóreiðuna í samfélaginu.
Verkalýðshreyfingin á fulltrúa í stjórn lífeyrissjóða sem fjárfestu linnulaust í fjárglæfrafyrirtækjunum. Verkalýðshreyfingin hefur tekið þátt í þöggun um viðkvæm mál sem snerta viðskiptalífið, s.s. ofurveðsetningu á sameign þjóðarinnar, og hefur með því stutt óréttlátt kvótakerfi. Hún hefur lagt blessun sína yfir mannréttindabrot á sjómönnum.
Ekki hægt að taka aðra ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
´Eg tel úr því sem komið er ætti restin að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það virðist allt leka undan teppinu núna hér á Íslandi .Með kveðju Guðrún Hlín
guðrún hlín adolfsdótt (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 21:44
Sæll félagi. Lítið peð er ekki rétt, en þar sem þú þarft að gæta orða þinna stöðuþinnar vegna er þetta sennilega réttlætanlegt orðaval. Maðurinn sat þarna og opinberaði vanhæfni sína og reyndi að réttlæta glæpinn, en honum tókst aðeins að gera mig enn brjálaðri yfir stöðunni. Ég er um það bil að tapa öllu mínu, hef alltaf verið viðskiptavinur Kaupþings en skil nú ekkert upp né niður í öllu bullinu sem er í gangi. Hef alltaf staðið í skilum með allt mitt, en af völdum svona skítamakks og peða, er allt hrunið og ekkert hægt að gera. Eða hvað?
Ég hef kosið Frjálslynda í mörg ár, geri það áfram og öskra eftir réttlæti í samfélaginu. Var til sjós með Ödda og Ella, og skil ekkert í að þjóðin sé enn að blessa mannréttindabrot með þögninni. Leysum til okkar kvótann, deilum honum rétt og sanngjarnt út og leyfum nýliðun í sjavarútvegi. Annars förum við öll saman til helvítis, fljótlega.
Friðrik Höskuldsson, 5.11.2008 kl. 22:36
Kannski að frjálslyndir grípi nú tækifærið og fari að hvetja til aðgerða frekar en helvítis kjaftavaðallinn sem viðgengst á þinginu þessa dagana og virðist sem sé leikur til að draga athyglina frá hinum raunverulegu hörmungum meðan hinir nýríku stela undan og koma sér burtu
mín skoðun á ástandinu er þessi
Maður fær ekki lánað fyrir happdrættismiða og neitar svo að borga lánið því það var enginn vinningur á helvítis miðann ussss
helber helvítis þjófnaður og ekkert annað
Nei látum þetta lið borga hin almenni borgari þarf að standa við sitt og fer beint á lanstraust listan sem úthrópaður vanskilamaður ef eitthvað klikkar
Skellum þessu öllu í gjaldþrotaskifti hjá þessu fólki og bjóðum afan af því þetta er ekkert öðruvísi fólk en hin almenni borgari og sömu lög hljóta að gilda um skuldbindingar þess og innheimtu á þeim
Maður gæti ælt yfir þessari rányrkju og rugli talandi um tekjur þessa fólks hvað voru þingmenn að hugsa líka að láta svona sora viðgangast hér þið berið líka ábyrgð á þessu og ættuð að beita ykkur fyrir að réttlætinu verði framfylgt því þjóðin getur ekki látiðp bjóða sér þetta
Hangir líka saman við hvað verið hefur að efla sérsveitina og lögregluna að þið vissuð þetta fyrirfram og nú á að vernda hyskið þegar sýður upp úr ekki spurning hvort heldur hvenær það gerist hjá fólkinu sem sýður á af reiði vegna órettlætisisn
Ps Glæpatíðni á eftir að stóraukast hér í formi Ofbeldis og árasa á einstaklinga
Gudmundur Falk (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 22:59
Sæll Sigurjón.
Þetta er alveg rétt, verkalýðshreyfingin hefur samþykkt hæstu skatta sem finnast innan OECD, á sama tíma og hinum almennna verkamanni á lúsarlaunum hefur verið boðið að meðtaka 3% launahækkanir samninga eftir samninga.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.11.2008 kl. 00:10
Verkalýðsrekendurnir áttu líka sinn þátt í því - með þögninni allavega - að skattbyrði tekjulægsta fólksins hefur stóraukist síðustu ár m.a. vegna þess að skattleysismörk hafa ekki verið færð upp í samræmi við verðlag, voru nánast óbreytt í fjölda ára. Það gleymist alltaf að hér um að ræða fólk, sem hefur litla sem enga möguleika til tekjuaukningar, svo sem lífeyrisfólk og þau, sem vinna tekjulægstu störfin, svo sem umönnunarstörf, ræstingu og því um líkt. Þetta var m.a. staðfest rækilega nýverið í skýrslu OECD og í athugun, sem kynnt var á vegum BSRB fyrir rúmri viku, en fékk enga athygli vegna umfjöllunarinnar um stórþjófnaði hinna ráðandi stétta í þjóðfélaginu.
Ellismellur (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 05:23
Burt með spillingarliðið, hvar í flokki sem það stendur!
Sigurður Þórðarson, 6.11.2008 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.