4.11.2008 | 21:52
Er Helgi Magnús Gunnarsson ekki innvígður og innmúraður?
Það er stórundarlegt að fylgjast með þessu fáti í kringum rannsókn á venjulegum auðgunarbrotum sem að öllum líkindum fóru fram í bönkunum. Hvers vegna fara málin ekki eðlilega leið til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar þar sem Helgi Magnús Gunnarsson ræður ríkjum? Ég veit ekki betur en að hann sé harður og fylginn sér. Er vandamálið kannski að hann er ekki innvígður og innmúraður og væri vís með að taka á brotamönnunum með vinnuhönskunum en ekki silkihönskunum?
Í stað þess að láta málið fara sína eðlilegu leið í kerfinu virðist sem Björn Bjarnason og samstarfsmaður hans Björgvin G. Sigurðsson hafi sammælst um að láta málið fara einhverjar furðulegar krókaleiðir í gegnum skyldmenni þeirra sem liggja undir grun.
Ég held að Bogi verði að fá hrósið fyrir að sjá að sér.
Bogi Nilsson hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
4.11.2008 | 21:52
Sá Bogi glæp í hverju horni?
Björn Birgisson, 4.11.2008 kl. 22:47
Frá hvaða samfélagsástandi segir þetta? Fyrrum ríkissaksóknari segir af sér starfi við opinbera rannsókn sem beinist að meintum? efnahagsbrotum þar sem sonur hans gæti haft aðkomu.
Og hálf þjóðin klappar og hrópar Heyr, Heyr!
Fáir tjá sig um það sem mestu máli skiptir þó. Dómsmálaráðherra ætlaðist til þess að einu sinni enn léti fólk það afskiptalaust að hann skipaði málum í rannsókn hjá embættismönnum sem öllum er ljóst að hljóta að vera vanhæfir vegna náinna tengsla.
Engin mótmælaganga hefur svo mér sé kunnugt krafist þess að öll ríkisstjórnin segi af sér og forseti skipi utanþingsstjórn. Sem er eina von þjóðarinnar um að alþjóðasamfélagið taki minnsta mark á okkur. Öll ríkisstjórnin er sek um að hafa komið þjóðinni í stöðu sem er einsdæmi í sögu vestrænna þjóða gegn um langa sögu.
Árni Gunnarsson, 4.11.2008 kl. 22:52
Þetta er góð umræða sem á sér stað hér. Ég get í raun tekið undir með öllu því hefur verið dregið fram hérna. Ég tek þó sérstaklega undir það með Árna að ríkisstjórnin á að segja af sér og Bon sem bendir á líkindin milli Björns og Halldórs.
Ég er þegar búin að taka undir orð Bjarnar á hans síðu. Þó Bogi hafi einungis gert það sem hverjum manni með heilbrigða siðferðiskennd þykir eðlilegt þá finnst mér hann samt eiga skilið hrós fyrir. Ekki síst í því ljósi hvernig hinir sem koma að þessu öllu saman haga sér. Tek þess vegna undir með Sigurjóni.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.11.2008 kl. 04:33
Það er svo merkilegt með Björn að honum virðast mislagðar hendur við hverja einustu skipun. Hann hefur ekki enn getað ráðið mann í vinnu án þess að það lykti af skítalykt.
Víðir Benediktsson, 5.11.2008 kl. 06:50
Það er eflaust rétt hjá Árna Gunnarssyni að a.m.k. hálf þjóðin og þar með talinn er orðin meðvirk í afkáralegu ástandi.
Við stöndum mögulega fyrir alvarlegustu efnahagslegu brotum sem munu bitna á komandi kynslóðum og ráðamenn virðast gera flest til þess að halda lögreglunni frá rannsókn málsins.
Sigurjón Þórðarson, 5.11.2008 kl. 09:30
Méð óháðum aðilum sem þekkja hvorki Björn Bj né hina þá fer að koma í ljós mestu glæpir mannkynssögunnar í sambandi við fjármál. Og að það skuli líðast að Landsbankinn sé að lána einum af þessum mönnum, það er mér óskiljanlegt
Guðrún (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 10:31
Helgi Magnús Gunnarsson er búinn að opna munninn.
Berglind Steinsdóttir, 5.11.2008 kl. 18:25
Mér finnast þetta satt best að segja vera furðulega ásakanir. Hvernig getur það talist stórundarleg, þegar mál sem þetta er tekið föstum tökum af Ríkissaksóknara og hann skipar afskaplega hæfa menn til að rannsaka málið. Mér finnst þið komin langt fram úr ykkur núna.
Ég er hins vegar ekki sammála Birni Bjarnasyni að Íslendingar eigi yfirleitt að rannsaka þetta mál. Auðvitað ætti að fá erlenda sérfræðinga og hafa síðan íslenska saksóknara til aðstoðar. Hér eru allir meira og minna tengdir fjölskyldutengslum, þekkjast náið eða að bein hagsmunatengsl gera rannsóknina tortryggilega. Það verður aldrei friður um þessi mál, nema að einhverjir, sem eru gjörsamlega utanaðkomandi komi að málinu og þeir verða að koma erlendis frá.
Ég kannast bara ekki við að Björn Bjarnason sé þekktur fyrir að hylma yfir með einhverjum auðmönnum. Til þessa hefur hann nú meira verið gagnrýndur fyrir hið gagnstæða, þ.e.a.s. að ofsækja auðmenn!
Þið vinstra fólk verðið nú að ákveða ykkur fyrir hvað þið viljið gera hann tortryggilegan!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 5.11.2008 kl. 19:28
Guðbjörn, það er í verkahring Helga Magnúsar að rannsaka auðgunarbrot og þess vegna ættu málin að fara til lögreglunnar. Í stað þess þá ákveður Björn Bjarnason að skipa sérstaka menn sem svo óheppilega vill til að eru nátengdir þeim aðilum sem liggja undir grun.
Með fullri virðingu fyrir Birni Bjarnasyni, þá eru þetta ekki traustvekjandi æfingar.
Sigurjón Þórðarson, 5.11.2008 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.