3.11.2008 | 12:09
Kafloðin gagnrýni Samfylkingar á Seðlabankann
Samfylkingin leggur allt kapp á að hlaupast undan ábyrgð á stöðu efnahagsmála og sérstaklega að forðast umræðu um ábyrgð bankamálaráðherra á hinum gríðarháu skuldbindingum sem eru að falla á íslenska skattgreiðendur. Á Alþingi beina þingmenn spjótum sínum að Seðlabankanum, m.a.s. fyrir það að Seðlabankinn hafi upplýst þjóðina um ástæðuna fyrir hækkun stýrivaxtanna úr 12 í 18%.
Samfylkingin krafðist þess á sínum tíma að strax yrði leitað ásjár Alþjóðagjaldeyrissjóðsins en samt sem áður vilja sumir þar á bæ skjóta sér undan ábyrgð á þeim aðgerðum og skilyrðum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setur.
Það sem er svo ósmekklegt er að í ræðu formanns fjárlaganefndar er Seðlabankinn sérstaklega gagnrýndur fyrir að segja hvernig í pottinn er búið og ekki nóg með það, heldur er ræðan svo loðmulluleg og illskiljanleg að maður velti ósjálfrátt fyrir sér hvort formaður fjárlaganefndar hefði einhver tök og eitthvert vit á efninu, hvort hann hefði yfirleitt sett sig inn í málið.
Er þetta virkilega mannskapurinn sem getur leitt okkur út úr vandanum, fólk sem er ekki til í að loka nokkrum sendiráðum og taka til athugunar að auka þorskkvótann?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Sæll Sigurjón. Enginn sem situr á alþingi hefur burði til að leysa vandamál þjóðarinnar nema Steingrímur J og hans hópur. Því miður eru engin teikn á lofti um að neitt af viti eigi að gera. Við hljótum að fara að reisa almenna kröfu um þingrof og kosningar, ekki seinna en á þessu ári.
Ljót sagan sem Ómar R Valdimarsson segir á sínu bloggi í morgun.
Þórbergur Torfason, 3.11.2008 kl. 12:20
Faglega neyðarstjórn fram að næstu kosningum, hvenær sem þær verða.
Rannveig H, 3.11.2008 kl. 12:31
Ertu sáttur við stjórn Seðlabankans Sigurjón ?
Óskar Þorkelsson, 3.11.2008 kl. 12:32
Það eru svosem ekki nýjar fréttir að þér þyki Samfylkingin slæm. En sannfærðu okkur um að frjálslyndir hafi lausnir aðrar entengdar evru og ESB varðandi framtíðarstöðu okkar í samfélagi þjóðanna. Afhverju bætið þið ekki við ykkur fylgi, ef að þú ert í svona góðum flokki, komin til að dæma lifandi og dauða. Með kærri kveðju, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.11.2008 kl. 12:38
Samfylkingin er með linnulausar árásir á samstarfsflokkinn og Seðlabankann. Átæða þess er að þar situr Davíð og Samfó lítur á hann sem helstu hindrun í vegi sínum. Samfylkingin vill ESB-vænan seðlabankastjóra, einhvern sem segir að nú skulum við ganga í ESB.
Á meðan eru fótgönguliðar Samfylkingarinnar sendir í vikuleg mótmæli gegn Davíð og vini hans; Geir.
Einnig má á það benda að hér er um persónulega óvild ISG gegn Davíð sem ræður hér för.
Sigurliði Þ. Grétarsson (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 13:57
Þetta eru rosalegar fréttir á heimasíðu Ómars R. Valdimarssonar og það mál heyrir beint undir ráðherra Samfylkingarinnar, „jafnaðarmanninn“ Björgvin G. Sigurðsson.
Óskar, ég er ekki ánægður með stjórn Seðlabankans sem situr í skjóli Samfylkingarinnar en geri mér ljóst að þótt Seðlabankastjórnin sé broguð er meginmeinsemdin hjá stjórnmálamönnunum sem ráða för og hafa ráðið för.
Gulli, Frjálslyndi flokkurinn hefur m.a. boðað að auka fiskveiðar og þar með gjaldeyristekjur þjóðarinnar um marga milljarða króna á ári. Frjálslyndi flokkurinn hefur boðað afnám verðtryggingarinnar. Frjálslyndi flokkurinn hefur viljað standa vörð um heimilin gegn boðuðum hamförum.
Sigurliði, ég er alls ekki viss um að óvild ISG gegn DO sé persónuleg, en hún er slóttug og sér þarna einfalda leið til að smeygja sér undan ábyrgð og afsaka aðgerðaleysi sitt.
Sigurjón Þórðarson, 3.11.2008 kl. 14:38
Það verður að koma fram hér að á síðu Ómars R Valdimarssonar er ekki verið að segja fréttir heldur eru þetta getgátur.
En ef rétt er, en að því komumst við aldrei meðan unnið verður áfram hörðum höndum að gera ekki neitt innan veggja bankanna, nema hugsanlega að stroka út glappaskot fyrrum eigenda og starfsmanna (þar á ég sérstaklega við einkavini ríkisstjórnarinnar), hlýtur að brjótast hér út uppreisn sem erfitt verður að kveða niður.
Sigurjón, það hlýtur að vera lágmarkskrafa að fulltrúar verkalýðsfélaga og stjórnarandstöðu setjist inn í bankana og fái að fylgjast með framvindunni til að minnka tortryggnina.
Þórbergur Torfason, 3.11.2008 kl. 17:26
Utanþingsstjórn takk. Faglega takk fyrir!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.11.2008 kl. 17:33
Samfylkingin er mesta stjórnmálaslys Íslandssögunnar. Það veit enginn fyrir hvað hún stendur. Hún veit ekki neitt, kannast ekki við neitt og hefur aldrei gert neitt.
Nema eitt jú. Bankamálaráðherrann skrifaði þetta þrmur mánuðum eftir að Geir hitti Brown í Lundúnum til að skýra honum frá vandræðum íslenskra banka. Björgvin aldeilis með á nótunum.
„Þegar KB banki opnaði útibú í Lúxemborg fyrir nokkrum árum óraði líklega engan fyrir því hve vel íslensku fjármálafyrirtækjunum ætti eftir að ganga við að hasla sér völl á erlendri grundu. Ævintýralega vel er kannski rétta orðið yfir það.
Kjarkur, þor og góð þekking íslensku útrásarmannanna skilaði meiri árangri hraðar við fjárfestingar erlendis en hægt var að sjá fyrir og víkingurinn hefur vakið athygli á alþjóðavísu. Ekki síst þegar lagt er saman við aðra útrás Íslendinga erlendis í verslun, iðnaði og þjónustu ýmiskonar.
Auðvitað skortir ekki úrtölur eða þá sem telja sig knúna til að tala útrás og fjárfestingarævintýri Íslendinga erlendis niður. Þannig eru nú hlutirnir einu sinni og því er það mikilvægt nú þegar hægir tímabundið á útrásinni vegna þrenginga á erlendum mörkuðum að halda frábærum árangri þessara flaggskipa atvinnulífsins okkar ríkulega til haga. Þetta eru okkar voldugustu fyrirtæki og nokkrar af helstu undirstöðum efnahagskerfis okkar til lengri tíma.“
Víðir Benediktsson, 3.11.2008 kl. 23:24
Mér hefur alltaf fundist það undarlegt á tímum aukinnar upplýsingatækni, þar sem heimurinn hefur "minkað" og landamæri orðið óskýrari, þá virðist það hafa verið stefna stjórnvalda að koma sendiráðum fyrir á nánast hverju krumma skuði og útnára jarðkringlunnar, það mætti spara gríðarlegar fjárhæðir með því að loka ónauðsynlegum sendiráðum.
Róbert Tómasson, 4.11.2008 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.