25.10.2008 | 14:45
Í hverju er Samfylkingin lent? Icesave í Hollandi var stofnað í vor
Samfylkingin var stofnuð með það að markmiði að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn.
Nú eru breyttir tímar og Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin eiga í nánu samstarfi með hræðilegum afleiðingum fyrir Íslendinga. Samfylkingin veitti í stjórnarandstöðu stjórnarháttum Sjálfstæðisflokksins á köflum eitthvert aðhald. Samfylkingin gat beitt sér hart í málum sem snertu fjölmiðla en minna fór fyrir andstöðu við einkavinavæðingu Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks, hvað þá mannréttindabrotum stjórnvalda á sjómönnum. Mögulega hefur leiðtogi Samfylkingarinnar talið það betur fallið til vinsælda að hafa fjölmiðla með sér og svo er hitt, það að taka á spillingunni í kringum ráðstöfun bankanna gat verið of viðkvæmt fyrir mögulega samstarfsaðila á komandi kjörtímabilum.
Nú er flokkurinn kominn í þá ömurlegu stöðu að verja vítaverða stjórnahætti liðinna ára og bæta jafnvel gráu ofan á svart í þeim efnum. Það hefur Samfylkingin gert með því að taka þátt í aðgerðarleysi, flytja þjóðinni hálfsannleik og jafnvel skrök um stöðu mála.
Hver hefur ekki heyrt hvern ráðherra Samfylkingarinnar á fætur öðrum enduróma bergmálið úr Valhöll - það ber enginn einn ábyrgð á stöðu mála - stöndum saman - kreppan kom að utan??
Bæði forsætisráðherra og viðskiptaráðherra hafa haldið því fram á síðustu dögum að hægt hefði verið að stofna útibú Icesave á grundvelli einfaldrar tilkynningar og þá hafa þeir vísað til EES-samningsins. Þetta er ekki rétt þar sem Fjármálaeftirlitið getur bannað stofnun útibús á EES enda gerir tilskipun EES ráð fyrir því að hægt sé að stofna til útibús á EES-svæðinu. Það er tekið sérstaklega fram í 36. gr. laga nr. 161/2002:
Fjármálaeftirlitið getur bannað stofnun útibús skv. 1. mgr. ef það hefur réttmæta ástæðu til að ætla að stjórnun og fjárhagsstaða hlutaðeigandi fjármálafyrirtækis sé ekki nægilega traust.
Það er ömurlegt fyrir skattgreiðendur og sömuleiðis Íslendinga framtíðarinnar að vita til þess að útibú Landsbankans var stofnað í vor þegar nokkuð ljóst var orðið að á brattann væri að sækja fyrir íslensku bankana. Frétt um stofnun hollenska útibúsins birtist á bls. 7 í afkomutilkynningu Landsbankans frá 29. júlí 2008.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 2
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 1013133
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hvernig líst þér á þessa frétt, sem var skammlíf á forsíðu mbl. Hún segir að Breska stjórnin hafi ákveðið að greiða að fullu innlánsreikninga Icesave innan 10 daga. Hvað þýðir þetta?
Jú það þýðir að Geir hefur gengið eða er um það bil að ganga að kúgunarskilyrðum IMF, sem gengur erinda Breta hér en ekki okkar. Bretar eru ekki að kúvenda í afstöðu sinni og ákveða að borga brúsann sí svona, case closed.
Þir virðast hafa einhverja kokhreysti og vitneskju til að ákveða slíkt. Ef þetta er tilfellið, þá e eins gott fyrir okkur að fara að pakka niður í töskur og leita eftir pólitísku hæli á mannvænlegri slóðum.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 19:08
Sæll Sigurjón
Eitt er víst að Frjálslyndi flokkurinn ber ekki ábyrgð, örflokkur sem er þó margklofinn í flestum málum!!! Seðlabanki og fjármálaeftirlit eiga að tryggja að vegferðin sé á skikkanlegum nótum.
Stjórnmálamenn ganga ekki fram fyrir skjöldu og vara upp á eigin spítur við rekstri einstaka fjármálastofnana. Viðskiptaráðherra hafði þó margítrekað ósk um að breyta IceSave í dótturfélag.
Nei, fátt bendir til annars en Samfylkingin sé langflottust, einmitt núna. Eini flokkurinn sem á samhljóm með þjóðarsálinni í mörgum málum.
Ekki kommúnismi og ekki kapitalismi, ekki einangrunarstefna eða áhersla á úrelta kvótastefnu til lands og sjávar, ekki alið á fordómum gegn fólki af erlendu þjóðerni.
Þar ríkir einstaklingshyggja undir merkjum heildarsýnar. Mikilvægasta verkefnið nú er að fá Evrópu til Íslands áður en Íslendingar flytja til Evrópu.
Með kærri kveðju, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 26.10.2008 kl. 01:42
Jón það væri eftir öðru ef ríkisstjórnin kvittaði upp á mörg hundruð milljarða reikning um leið og síðustu Sterlingspundin í Seðlabankanum yrðu notuð til að greiða 100 milljóna reikning vegna "loftrýmiseftirlits" Breta´.
Gunnlaugur það er gott að sjá hve glaður þú ert í sinni yfri öllum stjórnarathöfnum ríkisstjórnarinnar og meiri segja hvernig þínir menn hafa haldið á Icesaves málinu. Ekki er ég nú samt sem áður jafn viss um að allur þorri almennings verði jafn hrifinn þegar kemur að skuldadögum.
Sigurjón Þórðarson, 26.10.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.