Leita í fréttum mbl.is

Í hverju er Samfylkingin lent? Icesave í Hollandi var stofnađ í vor

Samfylkingin var stofnuđ međ ţađ ađ markmiđi ađ verđa mótvćgi viđ Sjálfstćđisflokkinn.

Nú eru breyttir tímar og Sjálfstćđisflokkur og Samfylkingin eiga í nánu samstarfi međ hrćđilegum afleiđingum fyrir Íslendinga. Samfylkingin veitti í stjórnarandstöđu stjórnarháttum Sjálfstćđisflokksins á köflum eitthvert ađhald. Samfylkingin gat beitt sér hart í málum sem snertu fjölmiđla en minna fór fyrir andstöđu viđ einkavinavćđingu Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks, hvađ ţá mannréttindabrotum stjórnvalda á sjómönnum. Mögulega hefur leiđtogi Samfylkingarinnar taliđ ţađ betur falliđ til vinsćlda ađ hafa fjölmiđla međ sér og svo er hitt, ţađ ađ taka á spillingunni í kringum ráđstöfun bankanna gat veriđ of viđkvćmt fyrir mögulega samstarfsađila á komandi kjörtímabilum.

Nú er flokkurinn kominn í ţá ömurlegu stöđu ađ verja vítaverđa stjórnahćtti liđinna ára og bćta jafnvel gráu ofan á svart í ţeim efnum. Ţađ hefur Samfylkingin gert međ ţví ađ taka ţátt í ađgerđarleysi, flytja ţjóđinni hálfsannleik og jafnvel skrök um stöđu mála.

Hver hefur ekki heyrt hvern ráđherra Samfylkingarinnar á fćtur öđrum enduróma bergmáliđ úr Valhöll - ţađ ber enginn einn ábyrgđ á stöđu mála - stöndum saman - kreppan kom ađ utan??

Bćđi forsćtisráđherra og viđskiptaráđherra hafa haldiđ ţví fram á síđustu dögum ađ hćgt hefđi veriđ ađ stofna útibú Icesave á grundvelli einfaldrar tilkynningar og ţá hafa ţeir vísađ til EES-samningsins. Ţetta er ekki rétt ţar sem Fjármálaeftirlitiđ getur bannađ stofnun útibús á EES enda gerir tilskipun EES ráđ fyrir ţví ađ hćgt sé ađ stofna til útibús á EES-svćđinu. Ţađ er tekiđ sérstaklega fram í 36. gr. laga nr. 161/2002:

Fjármálaeftirlitiđ getur bannađ stofnun útibús skv. 1. mgr. ef ţađ hefur réttmćta ástćđu til ađ ćtla ađ stjórnun og fjárhagsstađa hlutađeigandi fjármálafyrirtćkis sé ekki nćgilega traust.

Ţađ er ömurlegt fyrir skattgreiđendur og sömuleiđis Íslendinga framtíđarinnar ađ vita til ţess ađ útibú Landsbankans var stofnađ í vor ţegar nokkuđ ljóst var orđiđ ađ á brattann vćri ađ sćkja fyrir íslensku bankana. Frétt um stofnun hollenska útibúsins birtist á bls. 7 í afkomutilkynningu Landsbankans frá 29. júlí 2008.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvernig líst ţér á ţessa frétt, sem var skammlíf á forsíđu mbl. Hún segir ađ Breska stjórnin hafi ákveđiđ ađ greiđa ađ fullu innlánsreikninga Icesave innan 10 daga.  Hvađ ţýđir ţetta?

Jú ţađ ţýđir ađ Geir hefur gengiđ eđa er um ţađ bil ađ ganga ađ kúgunarskilyrđum IMF, sem gengur erinda Breta hér en ekki okkar. Bretar eru ekki ađ kúvenda í afstöđu sinni og ákveđa ađ borga brúsann sí svona, case closed.

Ţir virđast hafa einhverja kokhreysti og vitneskju til ađ ákveđa slíkt. Ef ţetta er tilfelliđ, ţá e eins gott fyrir okkur ađ fara ađ pakka niđur í töskur og leita eftir pólitísku hćli á mannvćnlegri slóđum.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 19:08

2 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Sćll Sigurjón

Eitt er víst ađ Frjálslyndi flokkurinn ber ekki ábyrgđ, örflokkur sem er ţó margklofinn í flestum málum!!! Seđlabanki og fjármálaeftirlit eiga ađ tryggja ađ vegferđin sé á skikkanlegum nótum.

Stjórnmálamenn ganga ekki fram fyrir skjöldu og vara upp á eigin spítur viđ rekstri einstaka fjármálastofnana. Viđskiptaráđherra hafđi ţó margítrekađ ósk um ađ breyta IceSave í dótturfélag.

Nei, fátt bendir til annars en Samfylkingin sé langflottust, einmitt núna. Eini flokkurinn sem á samhljóm međ ţjóđarsálinni í mörgum málum.

Ekki kommúnismi og ekki kapitalismi, ekki einangrunarstefna eđa áhersla á úrelta kvótastefnu til lands og sjávar, ekki aliđ á fordómum gegn fólki af erlendu ţjóđerni.

Ţar ríkir einstaklingshyggja undir merkjum heildarsýnar. Mikilvćgasta verkefniđ nú er ađ fá Evrópu til Íslands áđur en Íslendingar flytja til Evrópu.

                       Međ kćrri kveđju,   G

Gunnlaugur B Ólafsson, 26.10.2008 kl. 01:42

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jón ţađ vćri eftir öđru ef ríkisstjórnin kvittađi upp á mörg hundruđ milljarđa reikning um leiđ og síđustu Sterlingspundin í Seđlabankanum yrđu notuđ til ađ greiđa 100 milljóna reikning vegna "loftrýmiseftirlits" Breta´.

Gunnlaugur ţađ er gott ađ sjá hve glađur ţú ert í sinni yfri öllum stjórnarathöfnum ríkisstjórnarinnar og meiri segja hvernig ţínir menn hafa haldiđ á Icesaves málinu. Ekki er ég nú samt sem áđur jafn viss um ađ allur ţorri almennings verđi jafn hrifinn ţegar kemur ađ skuldadögum.

Sigurjón Ţórđarson, 26.10.2008 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband