Leita í fréttum mbl.is

Eiríkur Guđmundsson formađur Frjálslyndra á Austurlandi

Í dag lagđi ég leiđ mína alla leiđ á Egilsstađi í skemmtilegum félagsskap Guđjóns Arnars Kristjánssonar en ţar fór fram stofnfundur Félags frjálslyndra á Austurlandi. Laganeminn Eiríkur Guđmundsson frá Starmýri í Álftafirđi var kjörinn formađur. Sjö manna stjórn var kjörin og er mannval ţar mikiđ og ég held ađ enginn móđgist ţótt ég geti sérstaklega verkalýđshetjunnar Stellu Steinţórsdóttur frá Neskaupstađ.

Á fundinum var ýmislegt skrafađ og rćtt, m.a. bar á góma ađ ekki vćri ađ sjá ađ gjaldeyri skorti í landi ţar sem ráđamenn stćđu fyrir friđunarađgerđum á ţorski, og stefndi allt í ađ hann fengi brátt sömu stöđu međal Íslendinga og beljan á Indlandi.

Fréttir bárust af öđrum fundi í dag, fundi Samfylkingarinnar ţar sem lausnin á efnahagsvanda ţjóđarinnar fćlist ekki í ađ draga björg í bú, heldur leita ásjár Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og reka Davíđ Oddsson. Ekki bárust heldur fréttir af ţví ađ einhverjum ţar dytti í hug ađ spara gjaldeyrinn, s.s. međ ţví ađ loka nokkrum sendiráđum eđa svo.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Til hamingju međ ţađ Sigurjón. Gott ađ fundurinn heppnađist vel. Óska ţér og ţeim sem ţarna voru til hamingju međ ţađ og baráttukveđjur.

Jón Magnússon, 20.10.2008 kl. 00:16

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hjartanlega til hamingju međ nýtt félag á Austurlandi.

Afar ánćgjulegt ađ vita af Stellu í stjórn, óska Eiríki til hamingju.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.10.2008 kl. 00:35

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Stella er náttla shnilld...

Steingrímur Helgason, 20.10.2008 kl. 00:43

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Takk takk og sömuleiđis til hamingju en ţetta verđur án efa lyftistöng fyrir Frjálslynda á Austurlandi en ég fann ţađ fyrlr s.l. kosningar ađ ţađ var mjög góđur jarđvegur fyrir málefni flokksins en ţađ sem á vantađi var flokksstarf,

Sigurjón Ţórđarson, 20.10.2008 kl. 10:08

5 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Til hamingju flott hjá ykkur, og gangi ykkur vel.

Grétar Rögnvarsson, 20.10.2008 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband