7.10.2008 | 20:23
Fallega gert hjá Norðmönnum
Fallega gert hjá Norðmönnum, sagði seðlabankastjórinn í Kastljósi kvöldsins um þessa fregn af tilboði forsætisráðherra Noregs. Það sem mér þótti markverðast í viðtalinu við Davíð er að ég virðist hafa átt kollgátuna um hver áætlun stjórnvalda er með neyðalögunum, þ.e. að ríkisstjórnin ætli að taka sem mest af hinum innlenda hluta lánakerfisins og láta erlendu aðilana sem hafa lánað bönkunum til útrásar sitja uppi með svarta-pétur, þ.e. skuldir sem verði að afskrifa.
Norðmenn fylgjast grannt með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er alltaf verið að draga fleiri kanínur upp úr hattinum.
Heidi Strand, 7.10.2008 kl. 20:40
það er rétt, hann sagði það að eigið fé færi í að greiða erlendum kröfuhöfum.
Steini Thorst, 7.10.2008 kl. 20:40
Í viðtalinu kom einnig fram að Davíð hefði varað ríkisstjórnina við en hún ekki hlustað.
Það sem mér fannst standa upp úr er hve Davíð á auðvelt með að skýra hluti og atburðarrás út fyrir þjóðinni á meðan varla nokkur maður skilur hvert Geir Haarde er að fara.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 20:45
Málið er að Geir er eins og ótalandi barn miðað við Davíð hvort sem okkur líkar betur eða verr!
haha (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 20:47
held margir geti verið sáttari við Davið eftir þennann þátt og vonandi einhverjir af þeim sem hafa deilt óþarflega hart á manninn, allavegana þá fannst mér hann skíra þessa atburðarrás nokkuð vel stjórnandi stundum óþarfa gráðugur stundum - Davíð kom með þessa gullnu áminningus em margir hefðu / ættu að fara eftir er að góðir hlutir gerast hægt
Jón Snæbjörnsson, 7.10.2008 kl. 20:53
En af hverju tóku þá stjórnendur bankanna ekkert mark á viðvörunum seðlabankastjóra?
Berglind Steinsdóttir, 7.10.2008 kl. 20:58
Þetta var gott viðtal á mannamáli sem allmenningur skilur en ekki eins og hjá Geir sem mjög fáir skilja eitthvað í.
Við skulum vona að þetta fari betur en lítur út fyrir núna.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 7.10.2008 kl. 21:02
Sammála þér með muninn á Davíð og Geir en sá síðarnefndi talar eins og véfrétt um mál sem brenna á þjóðinni.
Er ekki eitthvað hræðilegt í aðsigi þegar menn koma ekki orðum að því?
Það er alla vega tilfinningin sem maður fær!
Davíð talar hreint út um málin og er stundum óbilgjarn en það er oft skárra en þögnin.
Að visu fannst mér Davíð ganga of langt í Kastljósi kvöldsins þegar hann talaði um að Glitnir yrði kannski ekki til á laugardaginn þegar ríkið á að reiða fram sinn hlut í honum!
M.ö.o. allir flykkjast í Glitni fram að helgi og slíta út það sem þeir eiga þar og -bang- ríkið fær bankann eins og Landsbankann.
Seðlabankastjóri má ekki gefa svona "veiðileyfi" á þær stofnanir sem heyra undir hann!
Vilborg Traustadóttir, 7.10.2008 kl. 21:29
Ég er sammála Vilborg þetta var nokkuð glannalegt með Glitni ofl. svo sem en á móti kemur að það er búið að margtyggja að allar innistæður séu tryggðar.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 21:31
Glitnir verður norskur í lok vikunnar ;)
Óskar Þorkelsson, 7.10.2008 kl. 21:32
Viðtalið var sannarlega athyglisvert þó ekki sé meira sagt.
Víðir Benediktsson, 7.10.2008 kl. 21:57
Davíð komst frábærlega frá Kastljósinu í kvöld. Svaraði gagnrýni og jók skilning minn á málinu í heild til mikilla muna. Þessa hefur maður saknað frá öðrum ráðamönnum og þessa manns hef ég mikið saknað. Davíð er maður sem þarf að vera í eldlínunni meðan hann hefur heilsu til og maður sem þarf að dæla hugrekki í þessa þjóð. Ef þessi maður verður látinn fara úr Seðlabankanum eftir það sem á undan er gengið skal ég lofa því að ég kýs aldrei Sjálfstæðisflokkinn aftur. Davíð er leiðtogi sem þjóðin þarf á að halda í þessum ólgusjó og mér fannst það mjög mikið hugrekki að koma fram, skýra þjóðinni frá því sem hefur verið að gerast og taka af allan vafa um að einhver óheiðarleiki eða hefnd hafi ráðið för. Eitthvað sem ég reyndar hef alltaf vitað að væri samsæri og bull af hálfu þekktra manna í þjóðfélaginu. Davíð vildi aldrei þessa svakalegu blokkir þó svo frelsinu hafi verið komið á. Hann sagðist alveg getað tekið alla ábyrgð á þessu ef það væri það sem menn vildu en það væri samt ákaflega ósanngjarnt þó einhverjir hafi misnotað frelsið með þessum hætti. Vissulega væri margt sem mætti læra af þessu.
Ég er enn á því að frjálshyggjan sé það sem virkar fyrir þessa þjóð og við getum haldið aftur í þessa för með bankana á næstu árum. Næst verður bara farið með stóran og mikilvægan reynslubanka um það hvernig menn eiga ekki að haga sér og regluverkið verður mun ítarlegra og stærra í því samhengi. Tek það samt fram að Geir Hilmar Haarde hefur verið að standa sig með prýði síðustu tvo daga og ég vona svo sannarlega að hann haldi því áfram. Eitt af því er að halda Davíð í Seðlabankanum, þrátt fyrir skot úr áttum andstæðinga Davíðs um árabil. Það má og á ekki að hafa áhrif á okkur Sjálfstæðismenn. Við vitum öll hvað maðurinn hefur fram að færa og hvað hann hefur fært þessari þjóð.
Frelsisson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 22:23
Tja ég veit ekki það er rétt hann kom mjög vel frá þessu viðtali og ef hann hefur rétt fyrir sér þá gæti farið að rofa til eftir nokkrar vikur. Þá kemur í ljós hvort Davíð hefur rétt fyrir sér ef svo er mun álit mitt á honum gerbreytast til hinns betra. Sjáum til.......
ragnar bergsson, 7.10.2008 kl. 23:01
Davíð var í essinu sínu í kvöld og fékk nógu mikinn tíma til að tala og að sjá má er varð til þess að auka skilning margra á ástandinu, sem er af hinu góða.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 7.10.2008 kl. 23:29
Af hverju sat Frjálslyndi flokkurinn hjá við atkvæðagreiðslu neyðarlaganna á ögurstundu? Er slíkur heigulsháttur vænlegur til atkvæða? Er ekki best að menn í þeim flokki sleppi því líka að tjá sig um aðgerðirnar, fyrst þeir eru svona ofboðslega hlutlausir?
Maður bara spyr.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2008 kl. 23:34
Jón Steinar, málið snýst alveg örugglega ekki um heigulskap heldur gæti ég trúað án þess að ég þekki málið til hlýtar að málið hefur verið á forræði ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðunni ekki hleypt að því fyrr en með stuttum fundi fyrr um daginn.
Ég reikna með að með því að með því að sitja hjá hafi þingmenn viljað undirstrika að málið væri á ábyrgð ríkisstjórnar og að stjórnarandstöðunni ekki hleypt að málinu. Allir þingmenn Alþingis lögðu sig fram um að málið næði fram sem fyrst og það fengi flýtimeðferð.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 23:41
Kannski verðum við öll norðmenn þegar upp er staðið.
Heidi Strand, 8.10.2008 kl. 11:57
Nei ég á bágt með að trúa því Heidi að þetta sé búið - þetta er rétt að byrja.
Sigurjón Þórðarson, 8.10.2008 kl. 13:09
Það fer eftir hvað sem er rétt að byrja.
Heidi Strand, 8.10.2008 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.