7.10.2008 | 15:56
Geir Haarde þarf að fara frá völdum
Geir Haarde hefur með athöfnum sínum og athafnaleysi komið þjóðinni í ótrúleg vandræði. Hann stjórnaði einkavæðingu bankanna þegar ekki var tekið hæsta tilboði í Landsbankann, heldur voru þeir aðilar sérvaldir sem eru nú búnir að koma bankanum í þrot. Geir hefur ekki heldur hirt um að setja starfsemi bankanna skynsamlegar skorður þannig að niðurstaðan er neyðaraðgerðir. Núna lýsir hann því yfir að hann sé ekki tilbúinn að skoða með opnum hug auknar veiðar á þorski þó að núverandi stefna reiknisfiskifræðinnar hafi engu skilað, ekki einungis hér á Íslandi heldur hvergi í heiminum.
Í Barentshafinu þar sem veitt er umfram þessa svokölluðu vísindaráðgjöf ganga veiðar sinn vanagang. Þessi gervivísindi sem notuð eru til að stjórna fiskveiðum stangast algerlega á við viðtekna vistfræði.
Vísindin ráða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ég er sammála að gott yrði að auka kvótann til að auka framleiðni og tekjur, en það er sorglega heimskulegt af þér að segja að þetta þurfi að gerast strax. Á nógu öðru er að taka og er ríkisstjórnin að standa sig mjög vel við það. Þið Frjálslynd haldið að aukning þorskkvótans leysi öll vandamál, annað kemur ekki frá ykkur.
Það var einmitt einn sjómaður (sem er örugglega bara vitleysingur í þinum huga) að segja að það væri enginn þorskur í sjónum. Nú eru sjómenn meira að segja farnir að tala í kross. Er nægur fiskur í sjónum eða ekki? Á bara að gefa skít í Hafró þótt það megi oft setja spurningarmerki við aðferðarfræði þeirra?
Guðmundur Björn, 7.10.2008 kl. 17:48
Aukning þorskkvótans strax myndi um leið auka gjaldeyrisstreymið til landsins um tugi milljarða og myndi þar með hifa upp verðið á ísl. krónunni og lækka verð á erlendum varningi.
Ég er þeirrar skoðununar að það sé rétt að gera það strax en ekki á morgun.
Ég hef ekki heyrt í mörgum sjómönnum þessa dagana sem telja að lítið sé af þorski í sjónum við strendur. Ég var hins vegar á sjávarútvegssýningunni fyrir nokkrum dögum og þá voru allir og þeir voru þó nokkrir sem ég ræddi við þeirrar skoðunar að nauðsynlegt væri að auka veiðar ekki síðar en strax.
Ég vil orða það með þeim hætti að það eigi að gefa skít í Hafró heldur að líta til þess að kenningar þeirra á sl. árum hafa ekki gengið upp og hafa þær ekkert forspárgildi og þess vegna sé rétt að leggja þær til hliðar á meðan þjóðin þarf nauðsynlega á auknum gjaldeyri að halda.
Við höfum dæmi úr Barentshafinu og víðar þar sem sýnt hefur verið fram með veiðum að kenningar sem Hafró vinnur standa á brauðfótum.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 18:04
Hvílík steypa Sigurjón að Geir þurfi að fara frá!
Það sem við þurfum er einmitt "stabíll" maður á borð við Geir núna og ekki skemmir að hafa Björgvin og Samfylkinguna, en báðir flokkar eru að standast þessa þolraun mjög vel.
Maður spyr sig hins vegar, hversvegna til þessa þurfti að koma? Hversvegna sváfu stjórnvöld svo á verðinum undanfarin ár og leyfðu bönkunum að veðsetja okkur á þennan hátt?
En úr því sem komið er, eru þau Geiri og Solla að spila vel úr þessu.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 7.10.2008 kl. 18:15
Hehe. Þessi færsla hjá þér er væntanlega mistök. Ef ekki, þá er heimskan hjá þér alveg fullkomnuð.
Bara til að hafa meira gaman, getur þú séð mun á Austfjarðarþorski og Vestfjarðarþorski?
Ef þú svarar rangt, er það ekki mér að kenna :)
nicejerk (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 18:19
Kannski ertu bara náttúrulegur bjáni. Ég set ekki spurningarmerki við þá spurningu.
Grow up, lilli.
nicejerk (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 18:33
Guðbjörn, ég vil minna þig á að Geir kom málum í það far sem þjóðin situr í. Hann sá um að koma ríkisbönkunum í hendur þeirra manna sem hafa hlaðið þá skuldum og spilað póker með þá. Ekki voru settar reglur um að aðgreina viðskiptahluta og fjárfestingahluta og ekki voru heldur settar reglur eða kvaðir á bankana um að hrein skuldastaða þeirra í útlöndum fari ekki yfir ákveðin mörk. Geir var margsinnis varaður við bæði af Frjálslynda flokknum VG og dönskum bönkum. Síðan það fór að þrengja að lánsfé á erlendum mörkuðum er liðið heilt ár hefur hann verið í afneitun allan þann tíma og helsta afrek hans hefur verið að fara í ferðalag með bankastjórunum sl. vor til útlanda þar sem boðskapurinn var að hlutirnir hér væru ákaflega traustir.
Verst af öllu fyrir stöðu mála nú er að Geir er ekki tilbúin til að skoða allar leiðir s.s. þá auðveldustu til að afla gjaldeyris þ.e. að veiða meiri þorsk.
Nicejerk, bara til að þú getir haft meira gaman þá er rétt að benda þér á að ef þú telur að það sé einhver útlitsmunur á þorski veiddum á Austfjörðum og þorski veiddum á Vestfjörðum þá ætti það að benda til þess að um aðskilda stofna sé um að ræða og þess vegna algerlega út í hött að stýra veiðum með einum þorskkvóta fyrir öll fiskimið landsins.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 18:49
Mér finnst það einkennilegt Sigurjón ef gjaldeyrisforðinn myndi aukast strax við þessar aðgerðir. Nú er náinn vinur minn útgerðarstjóri á góðum stað á landsbyggðinni og við vorum einmitt að ræða þessi mál í gær. Hann sagði að það taki um sex til 12 mánuði fyrir aukningu að hafa áhrif. Er þetta ekki dálítið vanhugsað? Auðvitað hjálpar þetta ef fiskurinn finnst, það er ekki málið, en ríkisstjórnina má gagnrýna á ósanngjarnan hátt - en það er bara ekki rétt að gagnrýna hana og krefjast heimskulegrar afsagnar Geirs vegna þess að þorskkvótinn hefur ekki verið aukinn strax. Ekki bíður þá betra, ef Addi Kiddi Gau, Bogga, Búkolla eða Jarpur taka við!!
Guð forði okkur frá þeirr eymd og vitleysu.
Guðmundur Björn, 7.10.2008 kl. 19:32
NB! Það þarf auðvitað að veiða fiskinn fyrst er það ekki Sigurjón??
Guðmundur Björn, 7.10.2008 kl. 19:35
Ja ég er sannfærður um að hlutirnir skáni til muna ef að það verða umskipti í stjórnmálunum.
Ég held að við getum verið sammála um gjaldeyrisstaðan skáni ekki við að fara veiða seinna. Annars verðum við að fara varlega í umræðu um gjaldeyrisforðan góða en bara við það að krónan falli mikið t.d. um 80% þá verður það til þess að gjaldeyrisforðin mældur í íslenskum krónum vex ógurlega en varaformaður Samfylkingarinnar var sigri hrósandi í einhverjum þætti um daginn þar sem að hann tilkynnti að forðinn hefði vaxið fimmfalt.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 20:12
Það eru ekki margir sem geta verið í skónum hans Geirs í dag
hann er búin að sýna og sanna að hann sé sannur leiðtogi, frábær maður.
Kristín (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 20:14
Kristín, það er greinilegt að þú ert mjög ánægð með stöðu mála á Íslandi í dag og mér þætti virkilega áhugavert svo ekki sé meira sagt að þú greindir stuttlega frá því helsta.
Sigurjón Þórðarson, 7.10.2008 kl. 20:31
Það er að minnsta kosti eitt sem ég er ánægður með rétt í þessu augnabliki..... þú ræður nákvæmlega engu um framtíð mína, né minnar fjölskyldu frekar en hinna þegna þessa lands.
Eftir að hafa lesið færsluna þína og umræður hér að ofan, hef ég fyllst enn meiri trú á ráðamönnum þjóðarinnar og því sem að þeir eru að gera. Ég mun sofa rólegri í nótt.... Takk,Takk fyrir það.
Það verður ekki af ríkisstjórninni tekið að hún hefur unnið sem ein heild við að reyna að leysa vandann sem upp er kominn. Það að þú skulir hér fara fram á að Geir eða nokkur annar ráðherra skuli fara frá er til marks um hvað þú og þinn flokkur er uppbyggilegur í sínum málflutningi.
Ég held að þið ættuð að prísa ykkur sæl að það voruð ekki þið sem að voruð í sporum ríkistjórnarinnar, flokkur sem að getur varla tekið ákvörðun um hver á að hela á könnuna á flokksfundum.
takk fyrir að vera til og láta okkur hin líta betur út !
Jón Jóns (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 23:40
Jón Jóns, Þú mátt trúa því að mér finnst ákaflega gott ef ég hef getað átt þátt í góðum nætursveinn þínum en mér er enn hulin ráðgáta hvað það er í skrifum mínum sem hefur svo jákvæðar afleiðingar.
Sigurjón Þórðarson, 8.10.2008 kl. 08:49
Þú endunýjaðir trú mína um að við stjórnvölinn á Íslandi séu menn sem eru hæfastir þeirra sem á nokkrum tíma hafa boðið sig fram til þeirra starfa.
Ef þetta útskýrir ekki nægjanlega hvað ég á við þá get ég því miður ekki hjálpað þér frekar. Ég vona að vangaveltur þínar um málið valdi þér ekki svefnmissi, um leið og ég þakka enn og aftur næturblundinn... ég vaknaði hress og kátur í morgun.
Jón Jóns (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.