Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin fćr gula spjaldiđ

Samkvćmt áreiđanlegum heimildum frá nánum samstarfsmanni Ólafs mun Ólafur F. Magnússon hafa bođiđ Hönnu Birnu í margra klukkustunda viđrćđum í Ráđhúsinu ađ taka fyrr viđ sem borgarstjóri en samkomulag ţeirra hljóđađi upp á. Nú hefur komiđ á daginn ađ viđrćđur Hönnu Birnu viđ Ólaf voru bara til málamynda á međan veriđ var ađ ţreifa á framsóknarmönnum.

Slit meirihutans snúast ţví ekkert um embćttiđ eđa persónur eins og Gunnar Smára eins og látiđ hefur veriđ í veđri vaka, heldur um málefni og ađ gefa Samfylkingunni gula spjaldiđ. Ţađ er ljóst ađ af hendi Ólafs hefur hann veriđ nokkuđ stífur gegn stóru peningaöflunum sem hafa viljađ fara í Bitruvirkjun og gramsa í skipulagsmálum borgarinnar. Ekki er heldur hćgt ađ líta framhjá ţví ađ margur sjálfstćđismađurinn er orđinn dauđleiđur á Samfylkingunni og međ stjórnarskiptunum í borginni er Samfylkingin rćkilega minnt á ađ á Alţingi hafa Framsókn og Sjálfstćđisflokkur nauman meirihluta eđa 32 ţingmenn og geta ţess vegna myndađ ríkisstjórn. 

Ţađ er greinilegt ađ Dagur B. Eggertsson virđir spjaldiđ og vill ekki láta reka Samfylkinguna af velli en hann lćtur ekki jafn ófriđlega nú og ţegar 3. meirihluti var myndađur í byrjun ársins.

Ţađ verđur ákveđin prófraun á fjölmiđla og fréttaskýrendur hvort ţeir láti ţennan skilnađ Ólafs og Hönnu Birnu snúast um mann sem er nýráđinn í tímabundna vinnu hjá borginni eđa grafast sjálfir fyrir um ţađ sem máliđ snýst raunverulega um. Ég er ekki ýkja bjartsýnn, a.m.k. ekki hvađ varđar Fréttablađiđ.


mbl.is Hanna Birna borgarstjóri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég vil henda ÖLLUM  borgarfulltrúum út.

Hólmdís Hjartardóttir, 15.8.2008 kl. 01:37

2 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Sćll Sigurjón

Ţetta er nú dálítiđ vandrćđalegt. Held ađ vćri ég í sporum frjálslindra ţá fćri ég í berjamó, eđa ađ veiđa og segđi ekki neitt.

Sigurđur Ţorsteinsson, 15.8.2008 kl. 06:52

3 identicon

Ég held ég hafi nú ekki séđ lélegri pólitíska analíseringu...

Ţó sjálfstćđismenn í borginni séu ađ stunda hara-kiri í borginni, heldur ţú virkilega ađ ţeir vilji gjörsamlega stúta trúverđugleika flokksins međ ţví ađ enda stjórnarsamstarfiđ međ Samfylkingunni og "byrja međ madömmunni"? Fáránlegt!

Brynjar (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 08:58

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ég held ađ flestir sem hafa einhvern vott af skynsemi vlja nýja kosningu.

Ţađ ţarf ađ breyta lögum í ţeim málum, ekki spurning.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 15.8.2008 kl. 09:30

5 Smámynd: 365

Hanna Birna er nú skynsamari en ţađ en ađ fara ađ hafa í eftirdragi mann eins og Ólaf Fr.  Hann var og er skemmda epliđ í samstarfi manna á međal og klókt hjá henni ađ láta ţá áţján ekki trufla sig lengur.  Nú er loksins komin ró á mannskapinn.  Nú verđur líka tekiđ til hendinni í Bitruháls- Laugarvegs- Flugvallar- Lćkjargötu- og Listaháskólamálum ásam ţeim málum sem mađurinn er búinn ađ klúđra á rúmlega 200 dögum.

365, 15.8.2008 kl. 09:57

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

365  ţau Hanna Birna og Ólafur hafi veriđ mjög samstíga í ýmsum ţeim málum sem ţú telur upp.

Guđrún Ţóra, Ţađ er deginum ljósara ađ ţađ ţarf kosnigar sem fyrst.  Nú má Óskar ekki bregđa sér af bć en ţá er meirihlutinn fallinn.

 Andrés ég er sammála ţér ađ Dagur er ekkert ađ hafa sig í frammi og gula spjaldiđ virkar.

Sigurjón Ţórđarson, 15.8.2008 kl. 11:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband