Leita í fréttum mbl.is

Einn besti dagurinn á árinu

Ţađ er ekki mikil ánćgja hjá fólki almennt međ pólitískan farsa Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík sem virđist engan endi ćtla ađ taka. En ég ţori ađ veđja ađ dagurinn er einn besti dagurinn sem Geir Haarde hefur átt á árinu, en í dag hefur hann getađ haldiđ ótrauđur áfram međ frćga stefnu sína, ţá ađ gera ekki neitt, og enginn sem truflar hann viđ ţá iđju.

Ég vona svo sannarlega ađ ţessi athugasemdi spilli ekki gleđi hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Mér finnst stađsetningin á ráđhúsinu vel viđ hćfi í augnablikinu. Í daunillum menguđum forarpytti. Ég segi nú ekki annađ.

Jóhann Kristjánsson, 14.8.2008 kl. 20:58

2 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Mađur er strax kominn međ Framsóknar ćlubragđ í munninn. kv .

Georg Eiđur Arnarson, 14.8.2008 kl. 22:47

3 Smámynd: Víđir Benediktsson

Mér hefur sýnst ađ best sé ađ Geir og hans attaníossar í Samfylkingunni geri ekki neitt. Í hvert sinn sem eitthvađ er gert er ţađ bara til skađa. Síđasti gjörningur umhverfisráđherra stađfestir ţađ.

Víđir Benediktsson, 14.8.2008 kl. 23:30

4 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ć ţessum framsóknargreyjum er ekki viđbjargandi frekar en sjálfstćđismönnum. Framsóknarmenn eru búnir ađ láta plata sig enn einu sinni í vitleysisganginn í óráđshúsinu.

Undarlegt hve ţrćlarnir sćkja aftur til húsbónda síns eftir ađ hafa veriđ leystir úr ánauđinni áđur.

Framsóknarmenn verđi ykkur ađ góđu

Jóhann Kristjánsson, 14.8.2008 kl. 23:31

5 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Djöfull er ţetta góđ fćrsla hjá ţér!! Vel orđađ og eins og talađ úr mínum munni 

Lilja G. Bolladóttir, 15.8.2008 kl. 04:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband