25.7.2008 | 23:06
Ég fagna framsóknarmönnum
Það er alltaf varasamt þegar stjórnmál fara að snúast algerlega um flokkadrætti og menn gleyma algerlega málefnunum. Ég hef alltaf fagnað hverjum þeim sem hefur séð að sér varðandi vont fiskveiðistjórnunarkerfi, s.s. iðrandi framsóknarmönnum sem hafa snúið frá villu síns vegar og viljað fara út úr vonlausu kvótakerfi. Mér finnst það jákvætt, og Guðni Ágústsson maður að meiri fyrir að opna á slíkar leiðir.
Sumir eru því miður svo harðsoðnir í gömlum flokkadráttum, s.s. arftaki gamla Sósíalistaflokksins, VG, sem kennir sig nú mest við græn gildi að þeir geta alls ekki fagnað liðsauka úr öðru litrófi stjórnmálanna sem leggur sannarlega málefnum þeirra lið, s.s. að vera á móti virkjunum til stóriðju. Að minnsta kosti virðist sá harði tónn sem kemur fram í yfirlýsingu Svandísar Svavarsdóttur vegna yfirlýsingar borgarstjóra bera vott um afbrýðisemi - eins og hann sé að taka frá þeim vörumerkið.
Ég er fráleitt talsmaður þess að vera alfarið á móti stóriðju en finnst satt að segja ekki skynsamlegt að spila út allri óbeislaðri orku í einhverju óðagoti vegna stöðu efnahagsmála. Það þarf að leysa yfirvofandi kreppu.
Til þess að komast út úr hinni erfiðu stöðu væri miklu nær að sækja meiri þorsk í sjóinn.
Segja borgarstjóra fara með rangt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 88
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 1019425
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 137
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 77
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Er eitthvað athugavert við það að það sé leiðrétt þegar borgarstjórinn fer með rangt mál.
VG er ekki að gera neina athugasemd við afstöðu borgarstjórans til Bitruvirkjunar heldur að leiðrétta rangfærslur um að R-listinn hefði stutt Kárahnjúkavirkjun.
Er ekki lágmark að borgarstjórinn hafi staðreyndirnar á hreinu þegar hann ræðst að öðrum flokkum?
Ingólfur, 26.7.2008 kl. 00:01
Ekki sé ég að eitthvað sé beinlínis sé rangt í yfirlýsingu borgarstjóra sem kalli á ýkt viðbrögð VG. Í valdatíð R listans samþykkti Reykjavíkurborg m.a. eftir því sem ég best man bæði ábyrgðir og framkvæmdir að Kárahnjúkum í gegnum fulltrúa sinn í Landsvirkjun. Ef að það hefði verið raunverulegur vilji til andstöðu hefði VG getað látið brjóta á málinu.
Nú þegar einhver setur andstöðu við virkjanir í öndvegi þá skýtur óneitanlega skökku við að VG séu að reyna skjóta hana niður. Ég er ekki endilega sammála sjónarmiðum Borgarstjóra í andstöðunni við þessa virkjun en mér finnst furðulegt að horfa upp á málflutning VG í málinu. þetta mál er lýsandi fyrir ástand mála í Borgarstjórn Reykjavíkur og nauðsyn þess að það komi nýtt fólk inn í stjórn borgarinnar.
Hér er yfirlýsing Borgarstjóra:
“Vegna umfjöllunar um Bitruvirkjun vill Ólafur F. Magnússon borgarstjóri koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum: Um árabil hefur Framsóknarflokkurinn haft lykilstöðu í borgarstjórn Reykjavíkur til að koma í veg fyrir að þau umhverfissjónarmið sem lágu til grundvallar því að Bitruvirkjun var slegin af næðu fram að ganga. Sama hefur raunar gilt varðandi önnur orku- og virkjanamál á vettvangi borgarstjórnar Reykjavikur þar sem R listinn samþykkti á sínum tíma þátttöku Reykjavíkurborgar í Kárahnjúkavirkjun. Ýmis önnur umhverfissjónarmið eins og til dæmis verndun menningarminja og gamallar byggðar hafa einnig átt undir högg að sækja í borgarstjórn Reykjavíkur af sömu orsökum. Í því sambandi má nefna að Vinstri grænir þurftu í valdatíð R listans að ganga á bak orða sinna í húsverndarmálum. Ég hef hins vegar ekki hugsað mér að framfylgja annarri stefnu í umhverfismálum eftir að ég varð borgarstjóri en þeirri sem ég hef staðið fyrir frá því ég var í minnihluta í borgarstjórn. Það er alveg ljóst að Bitruvirkjun hefur verið slegin af. Vangaveltur um annað eru óþarfar á meðan núverandi meirihluti F-lista og Sjálfstæðisflokks er við stjórn borgarinnar, enda er ákvörðunin í samræmi við þær grænu áherslur sem kveðið er á um í málefnasamningi meirihlutans.”
Sigurjón Þórðarson, 26.7.2008 kl. 00:29
Það er greinilegt að umhverfismálin eiga svikalaust aðeins einn talsmann í borgarstjórn.
Sigurður Þórðarson, 26.7.2008 kl. 01:08
Hvernig er það ekki beinlínis rangt við að segja að R-listinn hafi samþykkt eitthvað þegar fjórir borgarfulltrúar þeirra greiddu atkvæði gegn, þrír með og einn sat hjá.
Og þar sem borgarstjórinn notar þetta til þess að skjóta á VG að þá er sjálfsagt hjá VG að benda á rangfærslurnar.
Ef VG hefði sprengt R-listann vegna þessa máls að þá hefði það engu breytt um Kárahnjúka, stjórnarflokkarnir voru með meirihluta til þess að tryggja ábyrgðina fyrir Kárahnjúkastífluog hefðu sjálfsagt tekið við ef R-listinn hefði sprungið.
Eða vildir þú kannski bara að VG hefði hótað slitum til þess að neyða borgarfulltrúa framsóknar og ISG til að kjósa gegn sinni sannfæringu? Það hefði nú sannarlega verið lýðræðislegt.
Ingólfur, 26.7.2008 kl. 01:11
Sú stefna að fyrirtæki í eigu sveitarfélags geti vegna stærðar og fjármagns keypt upp jarðir og orku innan annars sveitarfélags gengur ekki.Sem betur fer þá er það kverkatak sem borgarstjórinn í R.vík heldur að hann hafi á Ölfusingum ekki endanlegt.Það er stjórnarformaður OR trúlega farinn að sjá.Sunnlenskt orkufyrirtæki getur orðið að veruleika hvenær sem er, sem gæti í fyllingu tímans tekið að sér virkjanaframkvæmdir á Suðurlandi.Það öfgalið sem nú ríður húsum í ráðhúsinu í R.vík.verður að girða af, svo snarruglað er það,það veit sá sem verið hefur í flokki með því.Það hefur sem betur fer verið stöðvað hingað til við Holtavörðuheiði.
Sigurgeir Jónsson, 26.7.2008 kl. 14:10
Ef OR nýtir ekki leyfið vegna Bitruvirkjunar þá getur Ölfus úthlutað réttinum til annarra.Stórkarlalegar yfirýsinga öfgafólkisins á tjarnarbakkanum í R.vík, sama í hvaða flokki það er,enda ekki orðið annað sjánlegt en þetta sé allt orðið sami ruglflokkurinn,það er hreint bull.
Sigurgeir Jónsson, 26.7.2008 kl. 14:22
Vonandi ert þú ekki á leið í þann flokk Sigurjón.
Sigurgeir Jónsson, 26.7.2008 kl. 14:24
Ég er algjörlega sammála þér Sigurjón. Mér finnst flokkslínurnar alveg með ólíkindum stundum.
Hvernig getur það verið "vinstrisinnað" viðhorf að vera á móti mislægum gatnamótum og vilja flugvöllinn í burtu?
Hvernig getur það verið "hægrisinnað" viðhorf að elska mislæg gatnamót og ekki með nokkru móti vilja heyra að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni?
Sama máli gegnir að sjálfsögðu um umhverfismál, fiskveiðistjórnunarkerfið, stóriðju og jafnvel Evrópusambandsaðild!
Ég finn það nú samt að hjartað hjá mér slær aðeins meira til hægri en vinstri, en í málunum sem að framan greinir er ég með skoðanir eins og mér hentar. Ég er kommi varðandi flugvöllinn og ESB, framsóknarmaður og samfylkingarmaður þegar kemur að íslenskum landbúnað, því ég vil auka innflutning, en samt hafa áfram landbúnað, sjálfstæðismaður varðandi mislæg gatnamót, umhverfismál og stóriðju og frjálslyndur varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið.
Ég er sem sagt sjálfstæðisflokksbundið viðrini í stjórnmálum og er eitthvað að því?
Guðbjörn Guðbjörnsson (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.