17.7.2008 | 00:20
Mun Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir styđja áframhaldandi mannréttindabrot?
Kunningi minn af Suđurnesjunum sló á ţráđinn til mín fyrr í dag og gerđi stuttlega athugasemd viđ skrif mín ţar sem ég hefđi gefiđ í skyn ađ fyrrum sóknarprestur hefđi slitiđ meirihluta bćjarstjórnarinnar í Grindavík til ţess eins ađ komast í ofurlaun sem Samfylkingin hafđi skammtađ fyrri bćjarstjóra.
Hann sagđi ađ meira hlyti ađ búa ađ baki og ađ öllum líkindum tćki nýi bćjarstjórinn af fullum krafti ţátt í baráttu gegn brotum stjórnvalda á mannréttindum íslenskra sjómanna. Ţeir eru líka margir í Grindavík. Ég vona svo sannarlega ađ nýi bćjarstjórinn fari gegn Ingibjörgu Sólrúnu og gerist málsvari Ásmundar Jóhannssonar í glímunni viđ Golíat.
Guđ láti gott á vita.
Bátur á ólöglegum veiđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 1019347
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ef Jóna Kristín gerir ţađ mun ég kaupa mér hatt til ţess eins ađ geta tekiđ ofan fyrir henni. Guđ láti gott á vita.
Sigurđur Ţórđarson, 17.7.2008 kl. 00:25
´Mér sýnist heiđurskarlinn Ásmundur vera byrjađur ađ rita nýjan kafla í íslenska réttarfarssögu.
Og ţá má til gamans minna á gömlu spekina ţar sem segir ađ sagan um stríđiđ sé ćvinlega skrifuđ af sigurvegaranum!
Árni Gunnarsson, 17.7.2008 kl. 00:36
Vegir Samfylkingarinnar eru órannsakanlegir.
Jens Guđ, 17.7.2008 kl. 00:54
Varđandi laun Jónu Kristínar og ađ ţađ hafi veriđ orsökin, finnst mér í raun ótrúlegt ađ menn haldi ađ ţannig gerist hér á landi í dag. Ég veit af vinum mínum í Grindavík ađ hún hefur ţegar afsalađ sér ýmsum greiđslum sem hún hefđi átt rétt á sem bćjarstjóri og er ţví langt í frá ađ vera á ofurlaunum eins og sá fyrrverandi. Ţetta ćttuđ ţiđ sjálf ađ kynna ykkur.Jú ţađ er auđvitađ gott ađ hafa menn sem ţora gegn bákninu, hitt er annađ mál hvort orđ Guđjóns Arnars Kristjánssonar séu ekki rétt, ţ.e. hvort rétt sé ađ einstaklingar séu ađ taka lögin í sínar hendur međ ţessum hćtti, eins og Ásmundur gerir ţarna.
Emil Páll (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 09:33
Emil Páll jú jú ţađ kom fram ađ launin vćru 20% lćgri en ţau sem Samfylkingin samdi um viđ Ólaf en Samfylkingin gerđi síđan sérstakan viđauka viđ samniniginn.
Hver veit nema ţađ sé einhver viđauki á leiđinni, en ég vona svo sannarlega ekki og ađ hún ćtli ađ beita kröftum sínum til ađ tryggja mannréttindi sjómanna.?
Sigurjón Ţórđarson, 17.7.2008 kl. 09:39
um mannréttindabrot á sjómönnum
varđandi vangaveltur hvort jóna Kristín bćjarstjóri grindavíkur
má draga áligtun ađ hún láti ţau brot í rettum rómi liggja ţegar
hún tók afstöđu međ stórútgerđinni ţegar hún samţigti tillögu ađ
síđastliđnum vetri ađ afnema línuíviljun krókabáta.
ó s (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 10:10
!993 flúđi ég erlendis međ börnin mín 3 og var ţar í útlegđ í 4 ár eftir mikla baráttu viđ yfirvöld vegna mannréttindabrota gegn mér og minni fjöldskyldu.
Sú saga er efni í heila bók sem fjallar um tímabil manns sem hafđi keypt bát 1990 á 12 milljónir sem var á sóknarmarki sem ţá var en viđ lýđi en var afnumiđ međ lögum sama ár til ađ treysta aflamarkskerfiđ í sessi sem tryggđi svo kvótabraskiđ hjá hinum fáu útvöldu.
Viđ ţessar breytingar lćkkađi báturinn minn í verđi úr 12 milljónum sem var kaupverđiđ í 4,7 milljónir á ađeins 3 mánuđum. Ţessi ađgerđ ríkisins setti allt í uppnám hjá mér sem sjómanni, atvinnurekanda og fjöldskyldufađir 3 ungra barna sem mér bar ađ framfleyta samkvćmt lögum sama ríkis og kom mér í ţessar ađstćđur fjárhagslega.
Ţessu mótmćlti ég harđlega enda ekki miklu ađ tapa úr ţví sem komiđ var međ ţví ađ róa eftir ţeirri áćtlun eins og báturinn vćri en á sóknarmarkinu sem hann var á ţegar ég keypti hann fyrir nokkru mánuđum síđan . Ţađ endađi međ ţví ađ ég fékk símskeyti frá Landhelgisgćslunni ađ ef ég fćri út úr höfn án ţess ađ leiđrétta stöđu mála hjá mér yrđi ég tekinn og fćrđur til hafnar. Ég fór ekki aftur út á sjó eftir ţau viđskifti heldur pakkađi saman og kom mér úr landi eins og ég hef sagt frá stuttlega hér ofar.
Hér fyrir neđan er grein úr stjórnarskrá Íslands sem passar ágćtlega viđ ţessa ađför ríkisins ađ mér og fjölmörgum öđrum í okkar samfélagi sem settir voru í ţessar ađstćđur og fjölmiđlar margir hverjir ţögđu.
72. grein
,,Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.
Međ lögum má takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteingaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćki hér á landi.''
Verđiđ á svokölluđum kvóta hćkkađi mikiđ í verđi viđ ţessar breytingar á fiskveiđakerfinu og lántökur stórútgerđar gátu hafist á fullum krafti til ađ borga sćgreifunum tugir milljarđa út úr greininni sem fjármagnađ var međ erlendum lánum sem bankarnir hér á landi útveguđu, lánum sem eru í dag ađ setja útgerđina á hausin og jafnvel Íslensku bankanna vegna ţessara svikumyllu sem kvótabraskkerfiđ er eđa réttara sagt var ţví ţađ er komiđ á hausinn í dag.
Baldvin Nielsen Reykjanesbć.
B.N. (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 12:05
Greiningardeild Íslands á mannréttindabrotum byrjar viđ 200 mílna radíus.
Ţetta er bilun í móđurstöđinni og ţađ hefur ekki fengist fé á fjárlögum til ađ lagfćra ţennan galla.
Ţađ var fullyrt viđ mig í kvöld ađ um nćstu mánađamót yrđi seđlabankanum og nokkrum ráđuneytum lokađ í 9 mánuđi vegna sparnađar og hagrćđingar í ríkisrekstri ađ skipan Árna M. Mathiesen.
Árni Gunnarsson, 17.7.2008 kl. 23:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.