Leita í fréttum mbl.is

Mun Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir styđja áframhaldandi mannréttindabrot?

Kunningi minn af Suđurnesjunum sló á ţráđinn til mín fyrr í dag og gerđi stuttlega athugasemd viđ skrif mín ţar sem ég hefđi gefiđ í skyn ađ fyrrum sóknarprestur hefđi slitiđ meirihluta bćjarstjórnarinnar í Grindavík til ţess eins ađ komast í ofurlaun sem Samfylkingin hafđi skammtađ fyrri bćjarstjóra.

Hann sagđi ađ meira hlyti ađ búa ađ baki og ađ öllum líkindum tćki nýi bćjarstjórinn af fullum krafti ţátt í baráttu gegn brotum stjórnvalda á mannréttindum íslenskra sjómanna. Ţeir eru líka margir í Grindavík. Ég vona svo sannarlega ađ nýi bćjarstjórinn fari gegn Ingibjörgu Sólrúnu og gerist málsvari Ásmundar Jóhannssonar í glímunni viđ Golíat.

Guđ láti gott á vita.


mbl.is Bátur á ólöglegum veiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ef Jóna Kristín gerir ţađ mun ég kaupa mér hatt til ţess eins ađ geta tekiđ ofan fyrir henni. Guđ láti gott á vita.

Sigurđur Ţórđarson, 17.7.2008 kl. 00:25

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

´Mér sýnist heiđurskarlinn Ásmundur vera byrjađur ađ rita nýjan kafla í íslenska réttarfarssögu.

Og ţá má til gamans minna á gömlu spekina ţar sem segir ađ sagan um stríđiđ sé ćvinlega skrifuđ af sigurvegaranum! 

Árni Gunnarsson, 17.7.2008 kl. 00:36

3 Smámynd: Jens Guđ

  Vegir Samfylkingarinnar eru órannsakanlegir.

Jens Guđ, 17.7.2008 kl. 00:54

4 identicon

Varđandi laun Jónu Kristínar og ađ ţađ hafi veriđ orsökin, finnst mér í raun ótrúlegt ađ menn haldi ađ ţannig gerist hér á landi í dag. Ég veit af vinum mínum í Grindavík ađ hún hefur ţegar afsalađ sér ýmsum greiđslum sem hún hefđi átt rétt á sem bćjarstjóri og er ţví langt í frá ađ vera á ofurlaunum eins og sá fyrrverandi. Ţetta ćttuđ ţiđ sjálf ađ kynna ykkur.Jú ţađ er auđvitađ gott ađ hafa menn sem ţora gegn bákninu, hitt er annađ mál hvort orđ Guđjóns Arnars Kristjánssonar séu ekki rétt, ţ.e. hvort rétt sé ađ einstaklingar séu ađ taka lögin í sínar hendur međ ţessum hćtti, eins og Ásmundur gerir ţarna.

Emil Páll (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 09:33

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Emil Páll jú jú ţađ kom fram ađ launin vćru 20% lćgri en ţau sem Samfylkingin samdi um viđ Ólaf en Samfylkingin gerđi síđan sérstakan viđauka viđ samniniginn. 

Hver veit nema ţađ sé einhver viđauki á leiđinni, en ég vona svo sannarlega ekki og ađ hún ćtli ađ beita kröftum sínum til ađ tryggja mannréttindi sjómanna.?

Sigurjón Ţórđarson, 17.7.2008 kl. 09:39

6 identicon

um mannréttindabrot á sjómönnum

varđandi vangaveltur hvort jóna Kristín bćjarstjóri grindavíkur

má draga áligtun ađ hún láti ţau brot í rettum rómi liggja ţegar 

 hún tók afstöđu međ stórútgerđinni ţegar hún samţigti tillögu ađ

síđastliđnum vetri ađ afnema línuíviljun krókabáta.

ó s (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 10:10

7 identicon

!993 flúđi ég erlendis međ börnin mín 3 og var ţar í útlegđ í 4 ár eftir mikla baráttu viđ yfirvöld vegna mannréttindabrota gegn mér og minni fjöldskyldu.

Sú saga er efni í heila bók sem fjallar um tímabil manns sem hafđi keypt bát 1990 á 12 milljónir sem var  á sóknarmarki sem ţá var en viđ lýđi en var afnumiđ međ lögum sama ár til ađ treysta aflamarkskerfiđ í sessi sem tryggđi svo kvótabraskiđ hjá hinum fáu útvöldu.

Viđ ţessar breytingar lćkkađi báturinn minn í verđi úr 12 milljónum sem var kaupverđiđ í 4,7 milljónir á ađeins 3 mánuđum. Ţessi ađgerđ ríkisins setti allt í uppnám hjá mér sem sjómanni, atvinnurekanda og fjöldskyldufađir 3 ungra barna sem mér bar ađ framfleyta samkvćmt lögum sama ríkis og kom mér í ţessar ađstćđur fjárhagslega.

Ţessu mótmćlti ég harđlega enda ekki miklu ađ tapa úr ţví sem komiđ var međ ţví ađ róa eftir ţeirri áćtlun eins og báturinn vćri en á sóknarmarkinu sem hann var á ţegar ég keypti hann fyrir nokkru mánuđum síđan . Ţađ endađi međ ţví ađ ég fékk símskeyti frá Landhelgisgćslunni ađ ef ég fćri út úr höfn án ţess ađ leiđrétta stöđu mála hjá mér yrđi ég tekinn og fćrđur til hafnar. Ég fór ekki aftur út á sjó eftir ţau viđskifti heldur pakkađi saman og kom mér úr landi eins og ég hef sagt frá stuttlega hér ofar.

Hér fyrir neđan  er grein úr stjórnarskrá Íslands sem passar ágćtlega viđ ţessa ađför ríkisins ađ mér og fjölmörgum öđrum í okkar samfélagi sem settir voru í ţessar ađstćđur og fjölmiđlar margir hverjir ţögđu. 

72. grein

,,Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.

Međ lögum má takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteingaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćki hér á landi.''

Verđiđ á svokölluđum kvóta hćkkađi mikiđ í verđi  viđ ţessar breytingar á fiskveiđakerfinu og lántökur stórútgerđar gátu hafist á fullum krafti til ađ borga sćgreifunum  tugir milljarđa út úr greininni sem fjármagnađ var međ erlendum lánum sem bankarnir hér á landi útveguđu, lánum sem eru í dag ađ setja útgerđina á hausin og jafnvel Íslensku bankanna vegna ţessara svikumyllu sem kvótabraskkerfiđ er eđa réttara sagt var ţví ţađ er komiđ á hausinn í dag.

Baldvin Nielsen Reykjanesbć.   

B.N. (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 12:05

8 Smámynd: Árni Gunnarsson

Greiningardeild Íslands á mannréttindabrotum byrjar viđ 200 mílna radíus.

Ţetta er bilun í móđurstöđinni og ţađ hefur ekki fengist fé á fjárlögum til ađ lagfćra ţennan galla.

Ţađ var fullyrt viđ mig í kvöld ađ um nćstu mánađamót yrđi seđlabankanum og nokkrum ráđuneytum lokađ í 9 mánuđi vegna sparnađar og hagrćđingar í ríkisrekstri ađ skipan Árna M. Mathiesen.

Árni Gunnarsson, 17.7.2008 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband