26.6.2008 | 09:27
25% verðbólga - fjöldauppsagnir og Samfylkingin í Sýrlandi
Fólk sem nýbúið er að segja upp og horfir fram á vaxandi dýrtíð hlýtur að furða sig á áherslum Samfylkingarinnar þessa dagana en flokkurinn bauð kjósendum fyrir rétt rúmu ári síðan upp á ábyrgð, jafnvægi og framfarir í íslensku efnahagslífi.
Nú er það allt gleymt og áherslur flokksins eru fyrir botni Miðausturlanda. Sádí Arabar voru hér á ferðinni í vikunni og nú berast fréttir af leiðtoga "jafnaðarmanna" boða frið í Sýrlandi en hún hefur örugglega rétta svarið sem mun leysa áratuga deilur í heimshlutanum. Ætli leið hennar liggi ekki næst til Írans og síðan til Norður Kóreu og loki síðan túrnum á Ólympíuleikunum í Kína.
Hvar er Geir - ætli hann sé enn í útlöndum?
Er ekki kominn tími til fyrir þetta ágæta fólk og lenda og fara yfir þá möguleika sem eru í stöðunni s.s. að veiða meiri þorsk?
Verðbólga mælist 12,7% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Getum verið að tala um ár eða áratugi
- Óvenjuleg virkni sem getur leitt til eldgoss
- Fjöldi staura brotnaði og línur slitnuðu
- Tveir bílar og rúta skullu saman: 16 um borð í rútunni
- Hljóp í útkall með slökkvitæki í hendi
- Við teljum dóminn í meginatriðum rangan
- Ekki góð áferð á þessu máli
- Hækka hættumat um mánaðamótin
Athugasemdir
Öll okkar vandræði, að utanaðkomandi ástæðum seigir Geir,Ingibjörg seigir:jú það eru tímabundin vandæði en það sér það hver heilvita maður að það er ekki eins og smella fingri að laga það.Þetta er uppáhaldsetningin hennar og ekki viljum við vera hálfvitar og sjá þetta ekki. Hvað ætli Jóhönnu takist lengi að draga þetta lið áfram,og hvenær fær hún nóg.
Rannveig H, 26.6.2008 kl. 09:46
Já þú meinar það Rannveig að Ingibjörg sé að laga þessi utanaðkomandi vanræði með ferðalögum til Sýrlands, Ísrael Jórdaníu og Palestínu. Hún kemur á varanlegum friði - lækkar olíuverðið og kemur á stöðguleika.
Sigurjón Þórðarson, 26.6.2008 kl. 09:58
Það væri gaman að hitta þann stjórnmálamann eða heilan flokk sem stæði við það sem lofað væri,hef ekki orðið var við það í þann fimmta tug sem ég hef verið við lífi.Þetta er allt sama russlið sem er í stjórnmálum,lofar öllu fögru og gerir allt sem það getur til að kjafta sig út úr í eftir að það kemst að völdum.Af hverju heldur þú Sigurjón að þú sért ekki í trúðahúsinu við Austurvöll??Það er vegna þess að þú vildir hafa réttlætið að leiðarljósi. Það passar bara ekki í því húsi.
Gísli Magg (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 11:04
Og Össur í Jemen! – nýkominn frá Qatar!
Og tókuð þið eftir því, að Ingibjörg vildi beita sínum miklu áhrifum í Sýrlandi til að sætta Hamas- og Fatah-hreyfingarnar! Blessaðir mennirnir þarna suður frá hljóta að vera yfir sig glaðir með þessa ráðagóðu gesti sem loksins fá nú langþráð tækifæri til að leysa þessi Mið-Austurlandavandamál í snarhasti.
Jón Valur Jensson, 26.6.2008 kl. 16:27
LOL! ***Samfylkingin í Sýrlandi..***
Þetta er það fyndnasta sem ég hef heyrt alla vikuna.
LS.
LS (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 16:36
Mér finnst það nú ekki að ráðast harkalega á ISG með því að benda á stöðungan þvæling hennar um lönd araba á meðan verðbólga geisar, krónan skelfur og fólki er sagt upp í hrönnum.
Ætli hún sé ekki að boða mannréttindabætur í miðausturlöndum á sama tíma og hún blessar mannréttindabrot á íslenskum sjómönnum
Sigurjón Þórðarson, 26.6.2008 kl. 22:21
Merkilegt hvernig 12% verða allt í einu 25% gengurðu ekki heill til skógar?
Geir (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 22:52
Danir eru með sína dönsku krónu sem var okkar hér áður líka. Danir eru í Evrópubandalaginu og í stað þess að taka upp evru hafa þeir fast tengt krónunna sína við evrunna. Stýrivextir hjá Seðlabanka Evrópu er 4.0% í dag. Danir eru með vikmörk á sínum stýrivöxtum sem eru í 0.25% hærri en þeir eru í evrulöndunum á hverjum tíma. Stýrivextir eru því í Danmörk í dag 4.25% á meðan þeir eru á Íslandi 15.75% ef ég man rétt. Það er ekki krónunni að kenna hvernig komið er við höfum eytt miklu meira en aflað er það er stóra vandamálið því miður.
Baldvin Nielsen,Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 22:56
Það væri þarft verk fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra þar sem tími hennar er kominn aftur að breytta því sem hún var mesti hvatamaður til, verðtrygginguna að hún sæi sig um hönd og afnæmi hana sem allra fyrst. Það má með nokkru réttu segja að þeir sem tóku lánin fyrir óþarfa og glingri geti sjálfum sér um kennt, en þau rök ná ekki til íbúðárhúsnæðis og í því tilfelli nær refsingin ekki bara til lántakendanna heldur líka til saklausra barna sen fylgja með út á götuna. Þegar lán hækka svo á tveimur mánuðum að þau gleypa í sig 3 ára niðurgreiðlu sömu lána þá fer að styttast í að fólk í slíkri stöðu þurfi á opinberi aðstoð eða framlagi inn í fjármál sín. Til samanburðar má geta þess að fjármagnseigendur sem lifa eingöngu af fjármagnstekjum sínum einum saman borga ekki krónu i útsvar í sinni heimabyggð. Mig undrar þegar slíkir flottræflar sperra stél og tala með vandlætingartón um fólkið sem liði í beltigarði félagsmálayfirvalda.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 23:03
Geir prósentu samanburður getur verið margslunginn og það fer eftir því hvaða tímabil er borið saman. Ef mið er tekið af verðlagi í júní 2007 og 2008 þá er hækkunin tæp 13% en ef verðlaghækkanir nú á síðustu 3 mánuðum verða jafn miklar út árið þá er verðbólgan 25%. Það er því miður ekkert sem bendir til þess að það sé að draga úr verðbólgunni ef mið er tekið af gengisþróuninni og ég tala nú ekki um hvar ráðamenn beina kröftum sínum þ.e. í fjarlægum heimshlutum.
Í fréttinni segir: Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,8% sem jafngildir 25,1% verðbólgu á ári.
Sigurjón Þórðarson, 26.6.2008 kl. 23:05
Sammála Sigurjóni.
Ef verðbólgan er framreiknuð miðað við óbreyttar forsendur er hún miklu hærri en 25 % ef við lítum eitt ár fram í tíman er hún svona 50-60%.
Verðbólgan er góð mælistika til að sjá hvað samfélagið eyðir miklu meira en það aflar.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 23:20
Nei það á auðvitað að leggja áherslu á íslenska hagsmuni en þeir liggja ekki í Sýrlandi Palestínu og hvað þá Írak.
Það væri miklu meira vit í að leggja áherslu á samskipti við nágranna þjóðir okkar á norðurslóðum. Við erum 300 þús og höfum takmarkaða krafta og það er fráleitt að ætla að verja þeim í Íran Írak og Sýrlandi.
Sigurjón Þórðarson, 27.6.2008 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.