Leita í fréttum mbl.is

Blađamađur Fishing News mćtti

Fundurinn í gćr tókst ágćtlega. Ţar mćtti m.a. blađamađur Fishing News og var á honum ađ heyra ađ honum ţćtti af ţeim gögnum og rökum sem voru kynnt til sögunnar ráđlegt ađ veiđa meira, ţ.e. ađ ráđgjöf Hafró sé snarvitlaus. Honum ţóttu rök okkar Jóns Kristjánssonar ganga upp.

Vćntanlega verđur umfjöllun um máliđ í breska blađinu. Enn bólar ekkert á ţví ađ íslenskir blađamenn og hagsmunaađilar fari yfir máliđ. Eina svariđ sem menn sjá viđ skorti á gjaldeyri er ađ taka lán, byggja álver eđa reisa olíuhreinsistöđ! Á sama tíma hafa menn ekki kjark til ađ skođa hvort ekki sé skynsamlegt ađ veiđa meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Nú, ţá sljákkar e.t.v. eitthvađ í ţeim bresku, sem mér skilst ađ fái glýju í augun og halda ekki vatni yfir íslenska fiskveiđistjórnkerfinu. Vel er orđiđ ef ţeir í útlandinu fá ađ heyra og sjá the dark side of 'the best fisheries management system in the world'

Gott mál 

Ađalheiđur Ámundadóttir, 25.6.2008 kl. 18:41

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er nú ekki alveg mín upplifun ađ Bretar líti til íslenska kerfisins sem einhvers fyrirmyndarkerfis.

Í skýrslu Tony Blair hér um áriđ Net Benefits var einmitt tíundađ vandamáliđ ađ stórna blönduđum botnfiskveiđum međ kvótum og mikiđ litiđ til sóknarstýringar.

Sama var upp á teningnum í kosningaplaggi breska Íhaldsflokksins fyrir síđustu kosningar. 

Ţađ sem var blásiđ upp hér í fjölmiđlum var ţađ ţegar Einar K Guđfinnsson hitti nokkra innkaupastjóra í Bretlandi sem ţökkuđu fyrir sig og sögđu ađ allt vćri vođa flott á Íslandi, jafnvel kerfi sem byggir á mannréttindabrotum.

Sigurjón Ţórđarson, 25.6.2008 kl. 19:18

3 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Já ţađ voru innkaupastjórarnir sem ég átti viđ.

Ćtli ţeir í sjávarútvegsráđuneytinu hafi kostađ ţá frétt (og greitt ríkulegt ţjórfé)?

Ađalheiđur Ámundadóttir, 25.6.2008 kl. 19:24

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já og svo var skrúfađ frá krananum eins og Jónas kallar ţađ í nokkrum fjölmiđlum.

Sigurjón Ţórđarson, 25.6.2008 kl. 19:27

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nú eykst heldur betur vinnuálagiđ á skákmanni Líú hjá Háskólanum.

Ađ senda hverja vísindagreinina af annari um afrek Hafró til Fishing News!

Árni Gunnarsson, 25.6.2008 kl. 20:11

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Fréttirnar koma ţá erlendis frá, ţessu sinni fyrir íslenska blađamenn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.6.2008 kl. 23:09

7 identicon

Ég hlustađi á Andra Snć í útvarpinu á Rás 2 seinni partinn í dag og hann meinti ađ virkjanir og álver koma ekki til međ ađ "bjarga" okkur Íslendingum sama hvađ viđ eru hrćdd eđa dreymum. Hvađ ţá olíuhreinsistöđ........

Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir (IP-tala skráđ) 25.6.2008 kl. 23:23

8 identicon

Sćll Sigurjón

Ţetta er flott umrćđa hjá ykkur, en ég vill skipta málinu í tvennt annarsvegar kvótakerfiđ sem fiskveiđikerfi og hinsvegar veiđiráđgjöfin, ţađ er alveg klárt ađ núverandi aflamark á ţorski er alltof lágt til ţess ađ geta stundađ ýsu og ufsaveiđar, ţađ gefur auga leiđ

Hinsvegar sé ég ekki munin á ţví ađ veiđa 130 ţús tonn af ţorski í aflamarkskerfi eđa í sóknarmarkskerfi. Ţví hlýtur ráđgjöfin ađ vera áhyggjuefniđ. Ţađ sem hafró telur ađ sé ađ er ađ nýliđun frá 2000 hafi mistekist ţó einkum 2001 árgangurinn og 2004 árgangurinn, ţetta hlyti ađ fara ađ koma fram í lélegri veiđi, en ţađ hefur ekki sýnt sig undanfariđ.

Mín skođun er sú ađ ţađ ćtti fyrst ađ fara yfir ráđgjöfina og gera ţađ međ ađilium sem eru ekki innan vébanda Danmerkursamkundunar og síđan ađ skođa hvort kerfiđ og eignarađildin gangi upp. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ gerist ekkert hjá Hafró nema meiri niđurskurđur međan ţeir stjórna

Bk

Hlýri

Hlyri (IP-tala skráđ) 25.6.2008 kl. 23:35

9 identicon

Einhvernveginn hefur mann lengi grunađ ađ plottiđ í ţessu öllu saman sé ađ skera kvótann nćgilega mikiđ niđur til ađ HB-Grandi og Brim séu komin međ hann allan, kvóti hinna verđi ţađ lítill ađ ţau geti ekki rekiđ sig viđ ađ sćkja sinn hlut. Ţá verđi allt í einu hćgt ađ auka kvótann og sćkja meiri fisk. Ţannig ađ ţessi fyrirtćki geti ráđiđ lögum og lofum í öllu spilverkinu eins og bankarnir og olíufélögin á sínum sviđum.

Capt. Nemo (IP-tala skráđ) 26.6.2008 kl. 07:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband