17.6.2008 | 14:56
Sögufölsun á Austurvelli
Núverandi forsætisráðherra ber höfuðábyrgð á þeirri óvissu sem ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar. Hann reynir nú hvað eftir annað að róta og klóra yfir ábyrgð sína en hann hefur verið samfellt í ríkisstjórn um langan tíma og gegnt þá lykilhlutverkum sem fjármálaráðherra og síðan sem forsætisráðherra.
Í stað þess að játa augljós mistök við stjórn efnahagsmála er reynt að láta líta út fyrir að það séu ytri áföll og alheimsvandi sem valda óáran. Það er ekki rétt, danskir vinir okkar, Danir sem eru nú að leysa bráðavanda ríkisstjórnarinnar hér úti á Skaga, höfðu margoft varað Íslendinga við veikleikunum í íslensku efnahagslífi, þ.e. aukinni skuldasöfnun og veikleikum í fjármálakerfi. Geir Haarde svaraði þessu með sínum þjóðþekkta hætti, þ.e. að gera ekki neitt og afneita staðreyndum.
Geir Haarde vitnar í ræðu sinni til þess að Íslendingar hafi áður séð það svartara, s.s. á aflabrestsárinu 1969. Staðreyndin er sú að 1969 veiddust liðlega 400.000 tonn af þorski á Íslandsmiðum sem er þrefalt meira magn en ætlað er að veiða nú í ár. Þetta er árangurinn af kvótakerfi og uppbyggingarstarfi Sjálfstæðisflokksins síðustu 20 árin. Einhver væri farinn að spyrja sig hvort ekki væri eitthvað bogið við þessi svokölluðu uppbyggingarfræði, en það gerir Geir Haarde ekki. Hann er tilbúinn að halda vitleysunni áfram og brjóta mannréttindi á sjómönnum - með dyggri aðstoð Samfylkingarinnar.
Núverandi leiðtogar eru orðnir feysknir. Það er kominn tími á nýja stjórnendur sem eru tilbúnir að skoða nýjar leiðir, ferska vinda við stjórn landsins.
Forsætisráðherra bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Algjörlega sammála, kominn tími á nýja stjórnendur. Með ólíkindum að forsætisráðherran skuli reyna að slá ryki í augu manna með þessum hætti. Virkar eins og olía á eldinn meðal þjóðarinnar
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 19:14
Mér fannst þetta mest moð um hvað almenningur ætti að gera og þann verkjar í hláturtaugarnar þegar talað er um trúverðugleika íslenskra fjármálastofnanna
Jón Aðalsteinn Jónsson, 17.6.2008 kl. 21:37
Allt rétt Sigurjón.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.6.2008 kl. 22:46
Honum láðist reyndar að geta um afdrif "óskabarns þjóðarinnar," Eimskipafélags Íslands sem var í höndum trúverðugra fjármálamanna.
Feysknir;! segir þú. Hvernig væri að máta Árna Math. í aðalhlutverkið? Hann tók því ekki fjarri í sjónvarpsviðtali fyrir ekki svo löngu síðan að hann hygði jafnvel á taka við forystu Flokksins!!!!!
Árni Gunnarsson, 17.6.2008 kl. 23:43
Hvað það gleður hjartað mitt að hægri öflin þá sérstaklega Sjálfstæðisflokkurinn sé við völd í dag og ég get ekki hugsað þá hugsun til enda ef óráðsíuöflin vinstri vængurinn væru þar nærri. Jómfrúar kvakið í Ingibjörgu Sólrúnu og umhverfisráðherra er eins og vera staddur út í Eldey þar sem heyrist ekki eitt einasta mannamál. Það er góðs viti. Á þessum erfiðu stundum er gott að vita af styrkrum höndum Geirs Haarde og finna nálægðina og öryggið sem dreymir frá ásjónu hans. Í ljósi sögunnar hversu lengi og farsællega Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið um valdataumanna og hversu frelsið þrátt fyrir allt fengið að blómstra þó hrifsandi til sín vinstri öflin og þetta endalausa píp og að geta aldrei sætt sig við að fjöllin eigi að fá að vera til og engin ástæða til að lyfta upp dölunum og lækka fjöllin eins og vinstri öflin virðast þurfa alltaf að gera. Þú lesandi góður þarft ekki annað en að fletta í gegnum málgögn þessara vinstri afla og sjá hvað þeir leggja ríka áherslu á að vinna sé til staðar og haldist stöðug á sama tíma getur þú skoðað að stærsti hluti af atvinnutækifærum er skapaður með framtaki manna sem kenna sig við Sjálfstæðisflokkinn. Mér datt í hug að minnast á þetta til að forða mér frá því að vera bendlaður við vinstri öflin. Það kom mér á óvart í útvarpinu fyrir örstuttu þegar Guðjón Arnar Kristjárnsson formaður Frjálslynda flokksins sagði ástæðuna fyrir brotthvarfi sínu úr Sjálfstæðisflokknum vera þá að hann hafi verið í tvígang færður niður á lista fyrir kosningar. Hér sannast sagan að sá hæfari á ofar að standa og því engin ástæða til að moka fjöllunum ofan í dalina eins og ég sagði áðan.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 23:57
Forsætisráðherrann er lygalaupur og reynir að telja fólki trú um að allt sé útlöndum að kenna og nú á almenningur í landina að axla ábyrgðina eina ferðina enn, ekki ríkið eða peningaglæpalýðurinn sem græddi á tá og fingri fyrir sig og sína og jók vaxtaokrið og færslugjaldaokrið á almenningi. Ekki fékk almenningur neitt af þeim gróða enda skal almenningur aldrei taka á sig tapið. Þessi ruslaralýður hirti gróðann og þeir geta sem best hirt tapið líka. Svo er ein augljós leið til að spara í ríkisrekstrinum en hún er sú að láta Landhelgisgæsluna hætta að hafa eftirlit með veiðum erlendra skipa á kostnað þjóðarinnar. Ef menn vilja eftirlit geta þeir borgað eftirlitið sem fengu einkaleyfi á fiskinum við landið. Almenningur hefur ekkert með þetta að gera svo útvegsfyrirtækin geta bara sjálf borgað fyrir eftirlitið, þetta er þeirra vandamál, ekki almennings. Og svo þarf að losna við tvö skítseiði úr ríkisstjórninni ekki seinna en strax en það eru dómsmálaráðherraundrið og dýralæknisfíflið. Auk þess þarf að láta lögbrjótinn í stól ríkislögreglustjóra fjúka þrátt fyrir loforð BB við föður hans um að passa barnið.
corvus corax, 18.6.2008 kl. 11:57
Þess vegna á Ísland að reyna á aðildarviðræður við ESB hið fyrsta. Það vita allir að við erum með ónýtan gjaldmiðil. Fyrirtækin eru búin að gera sér grein fyrir þessu fyrir löngu og mörg hver byrjuð að gera upp í evrum. Hræðsla margra íslenskra stjórnmálamanna við ESB er fyrst og fremst fólginn því að þeir muni missa einhver völd, þ.a. þeir eigi erfiðara með að vasast með skítuga puttana í sérhagmunapoti.
Sem almennur borgari skiptir það mig engu þótt valdið færist að einhverju leyti til Brussel. Það virðist hvort eð er flest til bóta sem þaðan kemur.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn bjuggu til þá kreppu sem nú er komin. Að reyna að heimfæra hana alfarið upp á erlendar aðstæður er hreinasta bull. Þessir flokkar gáfu m.a. bankana skussum sem ekkert kunnu í bankarekstri en voru með mikilmennskubrjálæði og vildu verða heimsfrægir. Það eru bankarnir sem bjuggu til verðfall krónunnar á milli 30-40%.
Eina leiðin til að komast út úr þessari kreppu og búa við sæmilega stöðugt efnahagsumhverfi er að taka upp evru og þar með ganga í ESB. Það þýðir ekki að bera okkur saman við Noreg - menn þar á bæ virðast kunna að reka viðunandi efnahagsstjórn, ólíkt því sem hér gerist - auk þess að hafa óendanlega olíusjóði.
Babbitt (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.