Leita í fréttum mbl.is

Setur Samfylkingin bráđabirgđalög á ísbjörninn?

Samfylkingin er vön ađ bregđast skjótt viđ málum sem henni finnast brýn, s.s. ţegar bráđabirgđalög voru sett á raflagnir á Keflavíkurflugvelli í fyrrasumar. Ađ vísu er hún lítiđ ađ flýta sér í málum sem flokknum ţykja ónauđsynleg, eins og ađ bćta mannréttindabrot á sjómönnum.

Úti á Skaga er stórt mál, ísbjörn kominn á land öđru sinni í mánuđinum og er lagstur í ćđarvarpiđ. Ţađ er öldungis ljóst ađ bóndinn á Hrauni vćri í fullum lagalegum rétti til ađ fara út í ćđarvarpiđ sitt og verja ţađ međ ţví ađ fella dýriđ, skv. 16. gr. villidýralaganna. Ţađ eina sem bóndinn ţarf ađ gera er ađ taka upp símann og hringja án tafar í umhverfisráđherra eftir ađ hafa fellt dýriđ.

Réttur bóndans er mikill í ţessu máli, ćđarbóndi viđ Breiđafjörđinn var sýknađur af ţví ađ spilla arnarvarpi í Breiđafirđi, ţrátt fyrir ađ hafa viđurkennt verknađinn, á grundvelli neyđarvarnarsjónarmiđa, ţ.e. bóndinn hafđi rétt til ađ verja varpiđ sitt ţótt ţađ kostađi líf fágćtara dýrs en ísbjarnarins sem ţar ađ auki er ekki ađskotadýr í náttúru Íslands.

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţótt ráđherra jafnađarmanna beitti bráđabirgđalögum til ađ koma í veg fyrir mögulegar ađgerđir bóndans, sér í lagi ţegar milljarđamćringur lćtur sér nú annt um rándýriđ.


mbl.is Erfiđ ađgerđ framundan ađ Hrauni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

mikil dramatrík hjá ţér.. en er ekki Samfylkingunni líka í lófa lagiđ ađ bćta bóndanum áćtlađ tjón af völdum bangsa ?

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2008 kl. 23:14

2 Smámynd: Calvín

Athyglisverđur punktur. Ţetta sýnir hins vegar fórnfýsi bóndans á Hrauni ađ ţyrma lífi bjarnarins á kostnađ ćđavarpsins. Ćttu stjórnvöld ekki ađ bćta honum skađann?

Calvín, 16.6.2008 kl. 23:15

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ţađ er enginn spurning í mínum huga ađ bóndinn á ađ fá bćtur..

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2008 kl. 23:17

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Áttu sjómennirnir ekki ađ fá bćtur? Ekki fannst Samfylkingunni ţađ og ţá er ómögulegt ađ segja hvort henni finnst rétt ađ bćta bóndanum sannanlegt tjón.

Sigurjón Ţórđarson, 16.6.2008 kl. 23:23

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Jú jú ađ sjálfsögđu koma spurningar sem slíkar upp í hugann ađ gefinni reynslu.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.6.2008 kl. 23:23

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

hmm sjómenn ađ fá bćtur.. á ég ţá inni pening hjá ríkinu ??? Ég meina ég og pabbi áttum bát og fiskuđum eins og lífiđ vćri đa veđi (sem ţađ var stundum) .. annars er ţetta orđiđ ţreitt hjá ţér sigurjón.. sérstaklega ţegar ţú ert đa kenna samfylkingunni um gerđir sjálftektarflokksins og framsóknar..

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2008 kl. 23:28

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég var nú ađ tala viđ sjómann í dag og hann var ekki ţreyttur á ţessu tali ţó svo ađ léttadrengir Samfylkingarinnar sumir séu orđnir ţađ. 

Viđkomandi var ekki ađ óska eftir ţví ađ fá pening heldur jafnrćđi á viđ ađra ađ sćkja í sameiginlega auđlind ţjóđarinnar.  Ég skil ekki ţessa viđkvćmni svokallađra jafnađarmanna til ađ rćđa ţađ hvers vegna íslensk stjórnvöld vilja ekki fara ađ niđurstöđu Mannréttindanefnda Sameinuđu ţjóđanna.

Sigurjón Ţórđarson, 16.6.2008 kl. 23:33

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég er líka alveg sammála ţessum sjómanni Sigurjón, ég er bara ekki ađ skilja ţetta tuđ út í samfylkinguna ţví hún átti engan hlut ađ máli sem slík.. ţótt eflaust séu menn innan hennar sem voru á ţingi á sínum tíma ţegar ţessi ólög voru samţykkt..

Beindu spjótum ţínum ađ ţeim sem virkilega ráđa í ţessum málaflokk.. hver er td sjávarútvegsráđherra í dag ? er ţađ ekki einn af sjálftektarliđinu ?

Óskar Ţorkelsson, 16.6.2008 kl. 23:37

9 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţú ćttir ađ skilja ţađ ađ hún ber fulla ábyrgđ á ţví hvernig ríkisstjórnin hunsađi álit Mannréttindanefndar Sameinuđuţjóđanna.

Pófessor í HÍ Ţorvaldur Gylfason sagđi svariđ siđblint og hrokafullt.  Margir frambjóđendur Samfylkingarinnar bođuđu breytingar s.s. Karl Valgarđur Matthíasson og ţess vegna er siđleysi Samfylkingarinnar síst betra en ţeirra sem sögđu kjósendum fyrir kosningar ađ ţeir ćtluđu ekki ađ breyta vondri stefnu ţjóđarinnar í sjávarútvegsmálum.

Ţađ er algerlega út í hött ađ ćtla ađ hćtta ađ rćđa sök Samfylkingarinnar á sama tíma og utanríkisráđherra ţykist vera ađ bođa mannréttindi fyrir ţjóđir heims.

Sigurjón Ţórđarson, 16.6.2008 kl. 23:45

10 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ekki get ég séđ nokkur skapađan hlut ađ ţví ađ gagnrýna flokkinn sem bođađi breytingar á fiskveiđistjórnunarkerfinu ef ţeir kćmust til valda. Ţađ vantađi ekkert upp á ţađ hjá sumum flokksmönnum samfylkingarinnar standandi upp á fiskikössum og körum í kosningabaráttunni ađ bođa breytingarnar.

Nú stendur ekkert á ţeim ađ kokgleypa vitleysuna og bođa áframhaldandi mannréttindabrot. Tillögur samfylkingarinnar upp á fyrningarleiđ er afsláttur á mannréttindi og ćttu ţeir ađ skammast sín fyrir ţann aumingjahátt.

Hallgrímur Guđmundsson, 16.6.2008 kl. 23:49

11 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Lög um stjórn fiskveiđa.

I. kafli. Almenn ákvćđi.
1. gr. Nytjastofnar á Íslandsmiđum eru sameign íslensku ţjóđarinnar. Markmiđ laga ţessara er ađ stuđla ađ verndun og hagkvćmri nýtingu ţeirra og tryggja međ ţví trausta atvinnu og byggđ í landinu. Úthlutun veiđiheimilda samkvćmt lögum ţessum myndar ekki eignarrétt eđa óafturkallanlegt forrćđi einstakra ađila yfir veiđiheimildum.

Ţetta til dćmis er ekki í einkaeign, ţađ sem á vantar eru stjórnmálamenn sem ţora ađ fara ađ lögum í ţessu landi. Ţví miđur eru viđ ađ hengslast međ huglausa ónytjunga í stjórn eins og málum er háttađ í dag. 

Hallgrímur Guđmundsson, 16.6.2008 kl. 23:56

12 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţakka ţér fyrir spurninguna Gunnlaugur Hólm ţađ var einkar einfalt ađ svara henni.

Hallgrímur Guđmundsson, 16.6.2008 kl. 23:58

13 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Eru ekki nokkur egg létt í maga ísbjarnar? Verđur hann ekki svangur međ morgninum - eđa fyrr, bara ţegar hann ákveđur ađ fara á stjá? Varpiđ allt getur veriđ í hćttu. Og slangur af fólki.

Berglind Steinsdóttir, 17.6.2008 kl. 00:19

14 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Drepa bersa strax, hvet bóndann á Hrauni ađ taka upp riffilinn og verja sitt land. Alveg sama hvort samfylkingin er á móti eđa ekki. Sigurjón Ţ. er ţví marki brenndur ađ vilja vera atvinnupólitíkus.

Valmundur Valmundsson, 17.6.2008 kl. 04:03

15 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Og Hallgrímur vill KVÓTA

Valmundur Valmundsson, 17.6.2008 kl. 04:04

16 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Samfylkingin hefur aldrei bođađ ađrar breytingar en ţćr ađ ríkiđ ţjóđnýti aflaheimiladirnar ao setji ţćr á uppbođ.í sjálfu sér ţýđir ţađ ekki neinar breytingar á kvótakerfinu.Ţađ verđur ađeins um breytingar á nýtingarréttinum ađ rćđa sem fćrist frá útgerđarmönnum til ríkisins.Ţađ verđur áfram kvóti á tegundum og kvóti á hvert skip eftir uppbođ.Ţetta ţýđir kauplausa sjómenn og gjaldţrota útgerđir, og algjört hrun landsbyggđarinnar.Umhverfisöfgaliđiđ á Tjarnarbakkanum, innan Samfylkingarinnar og VG mun ekki gráta ţađ,međ umhverfisráđherrann fremstan međal jafningja.

Sigurgeir Jónsson, 17.6.2008 kl. 05:39

17 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţví miđur virđist Fjálslyndiflokkurinn vera ađ fóta sig inn á ţá braut ađ ríkiđ hirđi veiđiréttinn.Sjómenn hafa notiđ ţess  í formi eignarhlutar í afla ađ ríkiđ hefur ekki haft veiđiréttinn og getađ selt kvótann á uppbođi.Erlendir sjómenn á lágu tímakaupi verđur framtíđin ef ríkiđ hirđir kvótann.Ţađ verđur ađ sjálfsögđu kćrt til Mannréttindanefndarinnar og Mannréttindadómstóls Evrópu af sjómannasamtökunum,ţeim verđur varla stćtt áöđru.Frjálslyndi flokkurinn var ekki stofnađur ti ađ ganga veg ţjóđnýtingar og ríkisţjónkunar.

Sigurgeir Jónsson, 17.6.2008 kl. 05:59

18 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Hć, hó jibbí jei og jibbi jerí jei .....

Leit hér inn eftir nokkura daga fjarveru. Yndislegt ađ sjá ađ Samfylkingin á enn sviđiđ, reyndar nú undir ísbjarnarvinkli. Ţađ er greinilega ţar sem ađ lífiđ og gróskan er mest og best. Ekkert spennandi gerist í Frjálslynda flokknum. Ţarf ekki ađ fara ađ gefa út eitt kröftugt útlendinga statement til ađ tolla inn í myndinni?

Óska sjómönnum nćr og fjćr, landsmönnum öllum, samkynhneigđum, frjálslyndum og réttlátum til hamingju međ daginn!  Mbk,  G

Gunnlaugur B Ólafsson, 17.6.2008 kl. 10:38

19 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Sf var, er og verđur stefnulaus flokkur. Er tilbúinn ađ eyđa milljónum í ađ bjarga rándýri. Finnst ekkert ađ ţví ađ bregđa fćti fyrir fyrirćtlanir manna sem vilja koma međ ný fyrirtćki inn í sitt sveiđarfélag. Er ég ađ tala um vatnsverksmiđjuna í Ölfusi, já.

Óđinn Ţórisson, 17.6.2008 kl. 12:07

20 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Til hamingju međ daginn Gulli og öll hin

Sigurjón Ţórđarson, 17.6.2008 kl. 13:26

21 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Valli hvernig getur ţú fengiđ ţađ út ađ ég vilji kvóta?

Til hamingju međ daginn. 

Hallgrímur Guđmundsson, 17.6.2008 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband