Leita í fréttum mbl.is

Óábyrg ráđgjöf í fiskveiđistjórnun og reynslan úr Barentshafi

Jóhann Sigurjónsson situr í stjórn Alţjóđa hafrannsóknaráđsins (ICES) sem hefur sannarlega veitt ranga veiđiráđgjöf í Barentshafinu.

Í Barentshafi hefur veriđ sýnt fram á ađ ţorskstofninum ţar hefur ekki orđiđ meint af ţví ađ veitt vćri iđulega umtalsvert meira en ráđiđ taldi ráđlegt. Nokkur dćmi eru um margfalda umframveiđi. 

Íslenskir fiskifrćđingar sem hafa séđ um niđurskurđartillögur undanfarna áratugi hafa jafnframt lýst skođun sinni á veiđum í Barentshafinu. Ţeir hafa nánast sagt ađ Barentshafsţorskurinn vćri dćmdur til dauđa ef ekki yrđi dregiđ úr veiđum. Ţessa dóma hafa síđan fjölmiđlar bergmálađ gagnrýnislaust s.s. leiđaraskrif Morgunblađsins bera međ sér.

Ţessi meinta ofveiđi hefur ekki komiđ ađ sök eins og kom fram í samantekt Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar varaformanns Frjálslynda flokksins á landsráđsţingi Frjálsynda flokksins sem haldiđ var á Laugavatni í gćr.  Ţessar fréttir af rangri veiđiráđgjöf eru ekki nýjar fyrir okkur í Frjálslynda flokknum. En ţađ er engu líkara en ađ íslenskir fjölmiđlar hafi ekki kraft og dug til ţess ađ fylgja ţessu máli eftir ef frá er talinn góđur sprettur sem fréttastofa Stöđvar 2 tók fyrir um ári síđan.

Ţađ er algerlega óábyrgt ađ fylgja ráđum í blindni varđandi nýtingu. Einnig er ţađ óábyrgt ađ hunsa tillögur Guđjóns Arnars Kristjánssonar formanns Frjálslynda flokksins sem hann lagđi fram í tímamótarćđu sinni á Landsráđsţingi flokksins í gćr.

En ţađ er svo sem ekkert nýtt ađ íslensk fiskveiđistjórnun sé óábyrg. Árangursleysi hennar er einmitt órćk sönnun ţess.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir síđast Sigurjón.

Alveg sammála.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.6.2008 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband