Leita í fréttum mbl.is

DV - Frjálst og óháđ eđa áróđurssnepill VG?

Ég sit hér í dag á Landsráđsfundi Frjálslynda flokksins ţar sem ríkir góđur andi og eindrćgni. 

Guđjón Arnar Kristjánsson formađur Frjálslynda flokksins flutti afar góđa rćđu ţar sem rauđi ţráđurinn voru ţćr blikur sem eru á lofti í efnahagsmálum og gjörbreytt stefna í sjávarútvegsmálum ţ.e. ađ veiđar á ţorski verđi stórauknar.  Ţađ er deginum ljósara ef ađ veiđiheimildir yrđu stórauknar, ţá yrđi ţađ mikill búhnykkur fyrir íslenskt ţjóđarbú.

Fréttaflutningur varabćjarfulltrúa VG á Akranesi sem jafnframt er frjáls og "óháđur" blađamađur DV af ţinginu er ţó međ eindćmum. 

Blađamađurinn gerir í vefútgáfu blađsins ađ helsta umfjöllun um rćđu formannsins ţegar formađurinn vék örfáum orđum ađ ţví hvernig niđursveiflan í efnahagslífinu hefđi á íslenskan vinnumarkađ.  Taldi Guđjón Arnar Kristjánsson ađ margir erlendir verkamenn myndu kjósa ađ vera um kyrrt á íslenskum atvinnuleysisbótum í stađ ţess ađ hverfa til fyrri heimkynna sinna ţar sem jafnvel minni líkur eru á ađ komast í vinnu.

Ţessu slćr Sigurđur Mikael Jónsson varabćjarfulltrúi Vinstri Grćnna upp í fyrirsögn, og skrifar "Varar viđ innflytjendum á bótum".

Ţetta í stađinn fyrir ađ geta ţess í fyrirsögn sem skiptir mestu máli, sem er ađ formađur Frjálslynda flokksins kemur međ raunhćfar tillögur í atvinnumálum sem gćtu bjargađ hundruđum íslenskra fjölskyldna frá mjög miklum efnahagslegum áföllum og jafnvel gjaldţrotum.

Hér er rćđa Guđjóns Arnars.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ekki heppilegt ađ kalla ţennan fund ykkar "landráđsfund".. eru FF menn ađ fara ađ fremja landráđ ??

Óskar Ţorkelsson, 7.6.2008 kl. 14:04

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Óskar vinur, ţađ vćri kannsi heppilegt ađ ţú fćrir á lestrarnámskeiđ.

Sigurjón Ţórđarson, 7.6.2008 kl. 14:27

3 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Góđ ábending Sigurjón, og fyllilega réttmćt.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 7.6.2008 kl. 17:25

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Sumir fréttamenn virđist gera sitt besta í ađ draga hlutina úr samhengi og ţar međ rangtúlka ţađ sem veriđ er ađ tala um.

Fréttin er nánst eins og skrýtla en ekki raunveruleiki.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 7.6.2008 kl. 19:44

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

nei Sigurjón, ég ţarf ekkert ađ fara á lestrarnámskeiđ enda er ég vel lćs og get sýnt fram á ţađ međ einkunnum úr 6-10 bekk grunnskóla sko...

Fannst ţetta og finnst ţetta bara klaufalegt orđalag.. land(s)ráđsfundur ..

annars var ég ánćgđur međ formanninn og hans tilllögur í dag. 

Óskar Ţorkelsson, 7.6.2008 kl. 20:38

6 identicon

Halló. Hvađ er í gangi hjá ykkur í stjórnandstöđu? Hvađ međ Ingibjörgu , Geir og Co eru ţeir ekki alveg búnir ađ skandalisera nóg til ađ ţessi "blessađ "ríkisstjórn fari nú ađ láta af stjórn?  Hvađ  međ niđurskurđ á Ýsu og baugsmáliđ? Hvat is going on?????

Sigga (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 22:08

7 identicon

Sigurjón ef ţú heldur áfram ađ ţora, ţá áttu mikla framtíđ fyrir ţér.  Oklkur vantar menn einsog ţig.

Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 23:14

8 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Óskar. ef ţađ vćri veriđ ađ funda um landráđ.. ţá myndi ţađ vćntanlega vera landráđafundur en ekki landsráđsfundur.

 Úr ţví ţú minnist á landráđ ţá er best ađ geta ţess ađ sá fundur er löngu búinn,, sem betur fer var ţađ Einar K Guđfinnsson sem hélt hann en ekki frjálslyndir ,ţegar hann kynnti nýtt matvćlafrumvarp sitt.

Jóhann Kristjánsson, 7.6.2008 kl. 23:17

9 Smámynd: Eiríkur Guđmundsson

Ég verđ ađ vera sammála ţér félagi Sigurjón ađ ţetta eru undarleg skrif. Ennţá undarlegra finnst mér reyndar ađ dagblađ sem kallar sig frjálst og óháđ sé međ "frétta"menn í störfum hjá sér sem tengjast stjórnmálaflokkum á eins mikinn hátt og ţessi Sigurđur gerir. Ţađ ađ draga ţetta, af öllum ţeim góđu punktum sem formađurinn okkar talađi um, fram í fyrirsögn er ekkert annađ en árás á flokkinn. Pólitísk árás og er DV alls ekki til framdráttar.

Annars er gott ađ heyra ađ góđur andi hafi veriđ á fundinum, sem ég gat ţví miđur ekki veriđ á ţótt ég vildi gjarnan. Ég er búinn ađ lesa rćđuna hans Guđjóns og ég er mjög ánćgđur međ hana. 

Kveđja

Eiríkur Guđmundsson, 7.6.2008 kl. 23:25

10 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ er mitt mat ađ ţessi fundur, málefnavinnan og ţćr umrćđur sem fylgdu hafi veriđ flokknum til sóma og öllum sem ţar tóku ţátt.

Ţessi dagur sýndi okkur ađ innviđir flokksins eru ađ styrkjast og sá ótti sem ţessi litli flokkur hefur náđ ađ skapa hjá pólitískum andstćđingum hans er fullkomlega eđlilegur.

Ég er ánćgđur og stoltur fyrir mína hönd og okkar allra sem ţarna voru. 

Árni Gunnarsson, 7.6.2008 kl. 23:37

11 identicon

Ţeir erlendu innflytjendur sem hér hafa sest ađ myndu samt margir

velja ađ vera um kyrrt á atvinnuleysisbótum sem eru oft á tíđum mun

hćrri en laun verkamanna í ţeirra heimalöndum. Ţessi ţróun sem ég

vara sérstaklega viđ gćti mjög líklega orđiđ viđ harđa lendingu

efnahags- og fjármála ef atvinnuleysi fćr ađ vaxa viđ núverandi

ađstćđur.

 

Er eitthvađ óeđlilegt viđ ađ blađamađur greini frá ţví ađ stjórnmálaafl sem trekk í trekk er sakađ um rasisma, skuli vara sérstaklega viđ ţví ađ útlendingar geti hér nýtt sér atvinnuleysisbćtur?

nafnlaus (IP-tala skráđ) 8.6.2008 kl. 00:43

12 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nafnlaus:

Talađu viđ okkur ţegar ţú ert orđinn stór og treystir ţér til ađ koma fram undir nafni.

Hafđu ţađ gott í dag.

Árni Gunnarsson, 8.6.2008 kl. 09:43

13 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Ćtlar Kristinn H. ađ vera áfram í flokknum ?

Óđinn Ţórisson, 8.6.2008 kl. 11:13

14 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Óđinn ég tel ţađ öruggt ađ Kristinn verđi áfram í Frjálslynda flokknum en ég gat ekki séđ annađ en ađ hann vćri hćstánćgđur á fundinum í gćr en hann dvaldi ađ vísu stutt á fundinum vegna mikilla anna.

Sigurjón Ţórđarson, 8.6.2008 kl. 11:54

15 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég fékk senda leiđréttingu í gćr ţess efnis ađ fréttin vćri ekki á ábyrgđ blađsins DV heldur ritstjórnar dv.is sem er víst önnur ritstjórn en á blađinu á DV.

Ţađ skýrir eflaust marg en ţađ hefđi komiđ mér á óvart ef Reynir Traustason hefđi haft hönd í bagga međ ţessum fréttaflutningi fulltrúa VG af fundi Frjálslynda flokksins.

Sigurjón Ţórđarson, 8.6.2008 kl. 12:00

16 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Gott ađ heyra ađ fundurinn var góđur og ađ innviđir flokksins séu ađ styrkjast. Flokkurin ţarf ađ taka út vaxtaverki sína og  vera međ sterka ímynd, ekki síst út á viđ. 

Ţađ mátti vel búast viđ ţví einhverjir myndu rangtúlka orđ formannsins um leiđ og hugtakiđ ,,innflytjandi" er nefndur á nafn. Nú er ykkar ađ snúa á ţá sem stunda slíkt og breyta áherslum í málflutningnum. Ţiđ ţurfiđ ađ finna leiđ sem tryggir ađ ekki sé hćgt ađ rangtúlka skođanir og orđ ykkar í ţessum málaflokki. 

Ţađ má hins vegar segja ađ rangtúlkanir og rangfćrslur séu einmitt merki um ótta og veikleika annarra. Ţiđ verđiđ ađ spila rétt úr spilunum.  

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.6.2008 kl. 14:55

17 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Guđrún Jóna nú ţekkir ţú Kristinn betur en ég, telur ţú ađ hann muni staldra lengi viđ í Frjálslynda flokknum?

Ég spyr ţig međ hliđsjón af bloggfćrslu ţinnar í lok maí ţar sem ég hafđi eignast ađra brćđur en ţá Magga, Bjarna og Sigga.

Sigurjón Ţórđarson, 8.6.2008 kl. 15:12

18 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ţađ er ţví miđur ekki hćgt ađ koma í veg fyrir ađ sumir rangtúlki hlutina Guđrún. Fólk hefur bara misjafnar skođanir á ţessum málum og auđvitađ getur flokkurinn ekki  ţóknast öllum í ţessum málum frekar en ađrir flokkar.

 En ég er ekki í nokkrum vafa um ađ stefna flokksins í innflytjendamálunum eigi skilyrđislaust rétt á sér og muni koma öllum til góđa nái hún fram ađ ganga.

Jóhann Kristjánsson, 8.6.2008 kl. 16:15

19 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ţú segir nokk Sigurjón. Ekki órađi mér fyrir ţví ađ ţér myndi sárna ţó ég tćki svo til orđa í bloggfćrslu minni í maílok. Í mínum huga eru Bakkabrćđur líkt og Skytturnar, ţeir halda hópinn í gegnum ţunnt og ţykkt. Ţađ geriđ ţiđ félagar einnig og ţađ er ekkert athugavert viđ ţađ. Mér líkar sumar áherslur ykkar, ađrar ekki. Hef ţó löngum veriđ einn af fylgismönnum ţínum en finnst ađ ţú hefđir mátt beita ţér fyrir ţví ađ lćgja öldur og beina innflytjendaumrćđunni í jákvćđari farveg. Ţađ vill nefnilega svo til ađ mjög margir eru sammála stefnu flokksins en ósáttir viđ ađferđir. Ég hef ekki legiđ á ţeirri skođunun minni. 

Varđandi Kristinn get ég ekki svarađ fyrir hann.  Eins og ég hef ítrekađ bent á er ég sjálfstćđur einstaklingur međ sjálfstćđar skođanir.  Ţađ er Kristinn einnig en okkar skođanir fara ekki alltaf saman eins og gengur. Hins vegar hef ég alla trú á ţví ađ hann muni verja kröftum sínum í ţágu FF í framtíđinni enda samkvćmur sjálfum sér eins og ţú bendir réttilega á.   

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.6.2008 kl. 16:37

20 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Guđrún Jóna, ég tel ađ vandi Kristins í Frjálslynda flokknum einkum sá ađ hann hefur ekki enn beđiđ afsökunar á rangfćrslum sem hann hafđi uppi í tengslum viđ mál komu flóttamanna til Akraness.

Sigurjón Ţórđarson, 8.6.2008 kl. 17:08

21 identicon

Sćll Sigurjón

Ég get ekki séđ annađ en ađ Kristin H. Gunnarsson hafi málefnahandbók Frjálslynda flokksins međ sér í tengslum viđ komu flóttamannanna til Akranes. Í ţessari bók er ađ finna málefnin sem samţykkt vöru á landsfundi flokksins 2007. 

Ţú veist eins og ég ađ landsfundur er ćđsta valdiđ en ţví miđur hafa forustu menn innan flokksins ásamt meirihluta miđstjórnar gengiđ gegn ályktunum landsfundar međ ţví ađ tala í nafni flokksins gegn vilja landsfundar.

Hvađ menn standa fyrir persónulega er ađ sjálfsögđu ţeirra mál og annara ađ meta hvort mönnum líki eđa ei ţegar kemur ađ nćsta landsfundi. Ţađ vantar lýđrćđisvitund hjá forustumönnum mörgum hverjum hjá ykkur Sigurjón minn.

Baldvin Nielsen,Reykjanesbć  

B.N. (IP-tala skráđ) 8.6.2008 kl. 22:31

22 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Baldvin Nielsen  ég á síđur von á ţví ađ ţú birtist á nćsta landsţingi Frjálslynda flokksins  en ég reikna miklu frekar međ ţví ađ ţú mćtir galvaskur á Íslandsfund  međ Ómari Ragnars og Möggu Sverris í Íslandshreyfingunni.   

Sigurjón Ţórđarson, 9.6.2008 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband