19.4.2008 | 16:14
Áhugaverð ráðstefna Samfylkingarinnar
Í athugasemdum við síðasta pistil um kjaftstopp og ráðaleysi Samfylkingarinnar hafði ég látið flakka að ráðstefna Samfylkingarinnar á Grand Hóteli í dag sem bar yfirskriftina Kvótakerfi á krossgötum, væri sótthreinsuð athöfn, haldin svona fyrir siða sakir.
Ég mætti á ráðstefnuna en gat einungis setið rétt upphaf hennar, en ég þurfti að víkja af fundi vegna áreiðandi barnaskutls í borginni.
Ég sat þó nógu lengi til þess að ég telji mér rétt og skylt að draga orð mín til baka um að ráðstefnan væri sótthreinsuð og er ástæðan sú að Lúðvík Kaaber flutti magnaða ræðu þar sem hann fór yfir dæmalaus afskipti stjórnvalda og hæstaréttar af mesta óréttlæti Íslandssögunnar. Lúðvík greindi frá því hvernig ráðherrar ráku mál opinberlega utan réttarsala gegn þeim sem órétti voru beittir við að sjá sér farborða og vildu ná fram réttlæti í Hæstarétti. Hann greindi frá því að honum hefði þótt það sár upplifun sjá réttinn helst líkjast kjölturakka í fanginu á stjórnmálamönnum sem vildu viðhalda mannréttindabrotum.
Vegna þessa ofríkis stjórnmálaleiðtoganna og ístöðuleysis hæstaréttar sitja stjórnvöld í þeim sporum að þurfa að bregðast við. Í sjálfu sér ætti ekki líta á það verkefni sem þraut heldur tækifæri til að rétta af óréttlátt og gagnslaust kvótakerfi sem hvílir á líffræði sem stangast á við viðtekna líffræði.
Það verða erfiðir dagar hjá samfylkingarfólki framundan eins og ég hef haldið fram áður, ef það ætlar að sniðganga álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og vera á sama tíma að reyna að troða sér í sæti í öryggisráðinu til að tryggja mannréttindi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þeir klúðra sig einhvernveginn í gegn um það með einu klúðrinu enn, getum við ekki búist við því ?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.4.2008 kl. 17:44
Já Sigurjón það má varast þessa fordóma og gefa einkunnir svona fyrirfram.
Ráðstefna sjávarútvegs og landbúnaðarnefndar Samfylkingarinnar í dag (laugardag) var afar fjölsótt og af mjög breiðum hópi áhugamanna um kvótakerfið og mannréttindabrotin okkar að mati SÞ
Ég tek undir með þér - það var magnað að hlusta á framsögu Lúðvígs Kaaber, lögmanns. Öllum var frjálst að mæta til leiks og taka fullan þátt í umræðum og fyrirspurnum við pallborð.
Þetta var mjög vel heppnað málþing og lyfti hinni bráðnauðsynlegu umræðu um kvótakerfið og mannréttindabrot okkar í kvótakerfinu á hærra plan en verið hefur um langa hríð- vonandi veit það á gott.
Það mættu fleiri stjórnmálasamtök (flokkar) feta í slóðina.
Sævar Helgason, 19.4.2008 kl. 22:27
LÍÚ hundarnir halda áfram að berja höfðinu við steininn líkt og stjórnvöld. Staðreyndin í þessu máli eru að LÍÚ hundarnir og stjórnvöld eru búin að berja höfðinu svo lengi í steininn að steinninn er í þann vegin að hrökkva í sundur.
Jóhann Kristjánsson, 19.4.2008 kl. 23:02
Sammála Sævar, þetta var mjög vel heppnuð ráðstefna og framsaga Lúðvíks, Þorvaldar og Aðalheiðar frábærar. Ég held að það þurfi langt aftur í tímann til að finna umræður um sjávarútvegsmál þar sem liðið er ekki gjammandi hvert ofan í annað með engum árangri.
Hallgrímur Guðmundsson, 19.4.2008 kl. 23:44
Gott að heyra. Synd að ég skyldi þurfa að fara.
Annars er kominn tími til að taka grundvöll kerfisins til skoðunar. Á þessu þingi fjölluðu menn aðallega um úthlutun á einhverju aflamarki en lítil áhersla var lögð á líffræðilegar forsendur sem fiskveiðitakmörkunin byggir á. Á þeim forsendum var úthlutað með ómálefnalegum hætti.
Sigurjón Þórðarson, 20.4.2008 kl. 12:28
Sæll Sigurjón ég kom aðeins inn á þessa aðferðarfræði sem Hafró notar og lysti yfir furðu á því að menn þráskallst við að nota líffræðilegar forsendur til ákvörðunar um framhald veiða sem að mínu mati er það eina sem mark er takandi á.
Hallgrímur Guðmundsson, 20.4.2008 kl. 12:50
Já það er rétt þetta var ágæt ráðstefna hjá Samfylkingunni og frummælendurnir stóðu sig vel og það var gaman að hlusta á Hallgrím sem kom að málunum með því að setja fram sjónarmið sem heyrðust ekki í framsöguræðunum.
En stóra málið er að þingmenn Samfylkingarinnar ætla ekki að styðja tillögu okkar um að farið verði eftir niðurstöðu mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna nema e.t.v. Mörður Árnason og Ellert B. Schram.
Jón Magnússon, 20.4.2008 kl. 21:33
Takk fyrir það Jón, eðlilega var maður svolítið stressaður fyrir þessa ráðstefnu enda í fyrsta skipti sem ég kem svona fram, ég var þó ekki kjaftstopp eins og nýleg dæmi sanna að geta komið fyrir besta og reyndasta fólk...
Hallgrímur Guðmundsson, 20.4.2008 kl. 23:26
Já já allt gott og blessað, það breytir því hins vegar ekki að 'framboðsræður' einar og sér duga skammt, það þarf aðgerðir og þá á ég ekki við aðgerðir stjórnvalda því um þær er ekki hægt að tala (þar sem engar eru) Það er vitamál að unnið er að því í ráðuneytinu að komast í kringum þetta mál. Hvað ætlum við að gera til að koma í veg fyrir það? Getum við t.d. reynt að koma öryggisráðssætinu í hættu með því að vekja athygli á málinu erlendis og þá þeirri staðreynd hversu mjög þessi mál brenna á þjóðinni? Við þurfum að kynda undir rassgatinu á þessu liði, annars hreyfir ekkert við því...
Aðalheiður Ámundadóttir, 21.4.2008 kl. 16:10
Það væri ekki úr vegi að senda úrskurð mannréttindanefndarinnar á nokkra stóra fjölmiðla erlendis og einnig útskýringu á því hvernig Íslenska ríkið er bundið af þeim úrskurðum sem frá nefndinni koma. Frekar held ég að það væri neyðarlegt fyrir forsætis og utanríkisráðherra að svara fyrir það. Ekki hefur maður heyrt það að fjölmiðlum erlendis hafi verið kynnt málið, hvað þá heldur öryggisráðinu.
Hallgrímur Guðmundsson, 21.4.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.