25.3.2008 | 14:19
RÚV skrúfar frá slorkrananum
Ríkisútvarp fiskveiđiţjóđarinnar - ţar sem nálćgt ţví önnur hver króna sem kemur í kassann vegna vöruútflutnings er vegna fiskveiđa - einkennist enn meira af kranafréttamennsku ţar sem skrúfađ er frá fréttum héđan og ţađan í heiminum gagnrýnislaust. Skemmst er ađ minnast ţess ţegar Ríkisútvarpiđ skrúfađi frá falsvísindum um ađ allur fiskur í heimshöfunum yrđi uppurinn 2048 og sneri síđan viđ fréttum af skyndilegri ţorskţurrđ viđ Kanada upp úr 1990 ţar sem bent var á ađ breyttar umhverfisađstćđur hefđu veriđ ein meginorsökin fyrir minni ţorskveiđi og ađ veiđi hefđi veriđ ofmetin. Í seinna tilfellinu neitađi Ríkisútvarpiđ ađ leiđrétta ranga frétt sem verđur ađ segja ađ er stórundarlegt. Ég benti Páli Magnússyni á missögnina en hann hefur kannski veriđ upptekinn viđ bílaţvott, a.m.k. lét hann sér mistökin í léttu rúmi liggja. Kannski hitti ég illa á hann - eđa kannski er hann bara hrifinn af krananum.
Í fréttum í hádeginu var enn á ný skrúfađ frá og sagt frá breskum sjávarútvegi, greint frá vandrćđum enskra smábátasjómanna og kvćđinu síđan vent í kross og greint frá uppgangi viđ Peterhead í Skotlandi ţar sem aflaverđmćti var sagt hafa tvöfaldast á síđustu fimm árum. Ţessar fréttir komu mér verulega á óvart vegna ţess ađ ţorskveiđin hefur veriđ skorin gríđarlega niđur í Skotlandi, ef ég man rétt fór ICES fram á ţorskveiđibann og enn meiri niđurskurđ á aflaheimildum á síđustu árum, annađ hvort ţorskveiđibann eđa enn meiri niđurskurđ heilt yfir.
Ég gćti sem best trúađ ţví ađ ţessi aflaaukning í höfninni í Peterhead stafi fyrst og fremst af auknum veiđum stćrri skipa á uppsjávartegundum, s.s. makríl og kolmunna, og hafi lítiđ ađ gera međ ađ vera sett í tengsl viđ veiđar smábáta.
Ég hef á tilfinningunni ađ gagnrýninni og góđri fréttamennsku um sjávarútvegsmál hafi hrakađ verulega eftir ađ menntamálaráđherra tók ţá ákvörđun ađ leggja niđur ţáttinn Auđlindina sem var sérstakur frćđiţáttur um ţessi mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Alveg er ţér hjartanlega sammála Sigurjón, ţćr fréttir sem koma í Ruv af sjávarútvegsmálum eru oft furđulegar og illa ígrundađar, já og ţetta međ auđlindina ţetta var sá ţáttur sem allir sjómenn og fólk í sjávarbyggđum hlustađi á, og beiđ eftir, ţađ er nú ekki sparađ á öllum sviđum sýnist manni hjá Ruv, en mér skilst ađ auđlindin hafi veriđ svo dýr ţáttur, ţađ er allavega sú skýring sem mađur hefur fengiđ.
Grétar Rögnvarsson, 25.3.2008 kl. 14:37
Ţú sem sagt veist ekkert um máliđ, en gagnrýnir samt fréttina!
Stefán Bogi Sveinsson, 25.3.2008 kl. 18:29
Stefán Bogi
Jú jú ég tel mig vita eitt og annađ og gćti ţess vegna tekiđ upp tóliđ og slegiđ á ágćtan kunningja sem er formađur samtaka útvegsmanna sem eru mjög gagnrýnin á sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins.
Ég reikna međ ađ 70 til 80% af ţví magni sem landađ er í Peterhead sé uppsjávarfiskur sem hćkkađ hefur gríđarlega í verđi og slatti er skelfiskur og humar en ţađ er búiđ ađ vera ađ stýra "hvítfiskveiđimönnum" í humar. Ţađ ađ tengja misáreiđanlegar löndunartölur í höfninni í Peterhead viđ afkomu enskra smábátasjómanna ţ.e. undir 10m er út í hött.
Sigurjón Ţórđarson, 25.3.2008 kl. 19:39
Rúv er handónýtt málgagn siđblindra og spilltra ákveđinna pólitískra afla í ţjóđfélaginu. Ég myndi treysta svöngum ísbirni betur en rúv.
Jóhann Kristjánsson, 26.3.2008 kl. 09:44
Ég veit ekki međ Peterhead en ég er hjartanlega sammála ţví ađ fréttaflutningnum hafi fariđ hrakandi eftir ađ auđlindin var tekin af dagskrá. Ţađ var í raun algerlega óskiljanlegt af ríkisfjölmiđli, sem á ekki ađ hafa gróđasjónarmiđ ađ leiđarljósi heldur ţjónustu, ađ ţátturinn skuli hafa veriđ sleginn af. Hann var á Rás 1 og menn sem vildu hlusta stilltu bara inn á hann ţannig ađ hann truflađi ekkert ţá sem vildu halda sínu striki og hlusta á hina venjulegu síbylju.
Nei, Leiđarljós og leđurtuđruspark var látiđ ganga fyrir.
Örvar Már Marteinsson, 26.3.2008 kl. 11:23
Ţađ er nú mála sannast, ađ ţađ eru svo sárafáir menn á fjölmiđlunum yfir höfuđ sem eru fćrir um ađ sinna fréttum af sjávarútvegsmálum. Ţađ er kannski einna helst á DV. Á mogga höfum viđ Hjört sem oftar en ekki virkar eins og starfsmađur frá Samherja eđa LÍÚ, en hefur talsverđa ţekkingu. Hitt er bara allt útá túni hvađ varđar fréttir af sjávarútvegsmálum...
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 27.3.2008 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.