19.3.2008 | 10:44
Ráðherra segir hrun krónunnar kærkomið
Það er margt skrýtið í kýrhausnum og sömuleiðis í kvörnum snillinganna á stjórnarheimilinu.
Á bloggsíðu Einars Kristins sjávarútvegsráðherra kemur fram að hann ræður sér vart fyrir kæti yfir hruni krónunnar og segir fallið bæði kærkomið og löngu tímabært. Eins og honum er svo gjarnt fer hann einn eða tvo hálfhringi í málflutningi sínum og segir að hrunið feli að vísu í sér einhverjar ógnir.
Ég teldi að Einar ætti að reyna að stilla sig í fögnuði yfir hruninu sem kemur örugglega mjög við buddu íslenskra heimila. Miklu nærtækara væri að snúa sér að því að fara að áliti mannréttindanefndar SÞ og rétta hlut þeirra sem hefur verið brotið á og tvöfalda í leiðinni þorskveiðar. Nú gengur sjómennskan helst út á það að forðast þorsk í stað þess að veiða hann. Það er auðvitað geggjun eins og áður hefur komið fram en ef til vill í fullu samræmi við yfirlýsingar ráðherra um efnahagsmál.
Krónan heldur áfram að lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 1014404
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ekkert sem þessi maður gapir um kemur mér á óvart lengur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2008 kl. 11:03
Ekki að ég sé neinn sérstakur aðdáandi sjávarútvegsráðherra, en það er eitt mjög jákvætt við þetta, sem er að þetta þurfti að gerast en var ekki að gerast. Ég hef heyrt pólitíkusa (aðallega úr Sjálfstæðisflokki að vísu) tala um það í mörg ár að dollarinn eigi raunverulega heima í kringum 78-80 kallinn og þessi uppsprengda króna var farin að hafa verulega neikvæð áhrif á útflutningsgreinarnar.
Þannig að þó þetta sé að vísu afskaplega hörð lending og mun vafalítið valda verðbólgu og bölvuðum leiðindum eftir einhverja mánuði, þá þurfti þetta að gerast en var ekki að gerast, en virkilega þurfti að gerast.
Það er verst hvað þetta kemur á erfiðum tíma, þegar áhættufælni erlendis er meiri en hún hefur verið undanfarið. Það er eiginlega það vonda við þetta, í fyrsta lagi tímasetningin og í öðru lagi hversu hratt þetta gerðist, sem er líklega afleiðing af hinu fyrra.
Það er auðvitað óþarfi að vera beinlínis kátur yfir þessu, enda eins og þú segir hefur þetta neikvæðar afleiðingar fyrir flesta, en það stendur sem hefur lengi staðið, að útflutningsgreinarnar hafa virkilega þurft að spyrja sig hvort þau þurfi ekki bara að flytja úr landi vegna hás gengis krónunnar. Lengi hefur verið orðrómur um að CCP sé að flytja úr landi og kannski hindrar þetta það... það væri mikill missir fyrir íslenska hugbúnaðargerð að missa CCP úr landi.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 11:22
þetta er siðlaust!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.3.2008 kl. 15:13
Í gamla daga var talað um að gengisfellingar væru einsog að míga í skóinn ! Virka þær öðruvísi í dag ? auðvitað ekki, skuldsetin fyrirtæki í sjávarútvegi og öðrum atvinnurekstri græða auðvitað ekkert á þessu, nema þau ná út kauplækkun og skóflupakkið situr eftir með sárt ennið ! og um næstu mánaðarmót verður búið að uppfæra alla erlenduskuldasúpuna og afborganir aldrei hærri en þá , glæsilegt.
Snorri Gestsson, 19.3.2008 kl. 15:36
Einar Kristinn er gott sýnishorn af steingeldri stjórn,sem horfir bara í eigin barm,þjóðin er honum óviðkomandi.Veiking krónunnar er ávísun á varðbólgu,sem innan mánaðar verður búin að þurka út umsamdar launahækkanir.Hringrás verðbólgunnar er skollin á,en forsætisráðhr.telur enga þörf á aðgerðum eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag.
Kristján Pétursson, 19.3.2008 kl. 20:42
Sigurjón það vita allir sem hafa fylgst með Einar Kristni, að hann hefur aldrei verið neitt annað en strenjabrúða þeirra sem hafa völdinn. Slefað tvígang inn á þing, bæði skipinn vegna andstöðu sinnar við Kvótakerfið, en tók innan við sólahring í bæði skipinn að gleyma skoðunum sínum.
Eg er ekki sammála þetta að kalla þettta hrun, þessi gengisaðlöðum, er í hæsta máta eðlileg, það sem hefur verið óeðlilegt er að hafa gjaldmiðill sem carry-trade gjaldmiðil, er hefur grundvallast á arfavitlausri peningamálastefnu Seðlabankans, í formi okurstýrivaxta, nú eru þeir tímar að ´fjárfesta og bankar hafa misst trúna á ísl. undramanninum í Seðlabankanum.
Það sem vekur mest furðu mína að Stjórnarformaður og Bankastjórar Seðlabankas skuli vera algjörlega utangátta, eins og álfar út úr hól, og virðast og komast upp með, að gera alls ekki neitt.
haraldurhar, 19.3.2008 kl. 23:15
Það búið að vera blása krónuna upp svo lengi, hún hefur verið allt of há í alltof langan tíma. Það var haldið lofti í krónunin til að friða neitendur og útrásarvíkinga. En núna er komið að skuldardögum og við fáum að finna fyrir því.
Bjöggi (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 23:27
Það var ábyrgðarleysi að leyfa spákaupmönnum að halda uppi allt of háu gengi krónunnar – útflutningsatvinnuvegum okkar og innlendri ferðaþjónustu til gríðarlegs tjóns. Háa gengið stuðlaði að kaupæði (oft á lánum) og miklum viðskiptahalla og almennt að óraunsæi í þjóðhagsmálum, t.d. með erlendum lántökum sem væru þær ódýrar og hentugar. Ég tek undir með Einari K., þótt fjárhagslega tapi ég á þessu vegna erlends láns.
Jón Valur Jensson, 19.3.2008 kl. 23:33
Verð nú að viðurkenna að ég er ekki vel að mér um svokölluð millibankaviðskipti en það sem ég hef lesið í dag hefur fengið mig til að álykta að þetta mikla fall sé búið til af einhverjum hér innanlands og þá sennilega jafnvel bönkunum Hverjir sem gerðu þetta og þeir eru innlendir samkv ummælum Davíðs hljota að hafa gert þetta í ábataskyni hver er ábatin getur einhver frætt mig um það. Og ef það er rétt hjá mér að þetta sé verk ínnlendra fjármálastofnanna hver er þá ábyrgð stofnunar sem lánar manneskju fyrir húsnæði með kannski 90% veði hristir siðan gengið um 25% veðið hjá manneskjunni er horfið gert er veðkall og allt hirt af viðkomandi og hann settur i vistaband gjaldþrots sem er nokkurskonar mansal. Er það löglegt það er allavega siðlaust allavega telur einn aðili ekki löglegt að einstaklingar hafi grætt á vilu í tölvukerfi með gjaldeyrisskraningu. Getur einhver útskyrt þessi mál á mannamáli
Jón Aðalsteinn Jónsson, 20.3.2008 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.