14.2.2008 | 23:48
Áfram gríðarlega háir vextir
Síðustu dagana hafa verið uppi háværar umræður um að nú væri von til þess að Seðlabankinn gæti lækkað vexti, m.a. til að koma húsnæðismarkaðnum af stað á ný en hann hefur staðið pikkfastur síðustu mánuðina.
Seðlabankinn var í mjög þröngri stöðu þar sem háir vextir hafa haldið uppi háu gengi íslensku krónunnar, m.a. með útgáfu svokallaðra jöklabréfa í íslenskum krónum. Útgáfa þeirra nemur hundruðum milljarða króna. Ef þessir aðilar færu út af markaðnum í einni hendingu hefði það alvarlegar afleiðingar til lækkunar á íslensku krónunni. Nú er sú staða uppi að gengi krónunnar hefur hrapað þrátt fyrir háa vexti og er sú hækkun rakin til lækkunar á hlutabréfum og meiri efasemda um efnahagslífið. Það sem spurningarmerki hefur verið sett við er gríðarlegur viðskiptahalli sem stafar ekki af mikilli fjárfestingu í atvinnutækjum heldur að miklum hluta af mikilli neyslu eins og má sjá á dýrum bílaflota sem ekið er um þjóðvegi landsins.
Það hefði mátt búast við því að ef Seðlabankinn hefði farið í mikla lækkun stýrivaxta, m.a. til að koma húsnæðismarkaðnum á flot, hefði það getað haft áhrif til enn frekari lækkunar gengis íslensku krónunnar með tilheyrandi hækkun verðlags á innfluttum vörum.
Það má segja að fáir góðir leikir hafi verið í stöðunni hjá Seðlabankanum þar sem stjórnvöld hafa tekið mjög óábyrgar ákvarðanir og skorið niður þorskafla og minnkað þar með gjaldeyristekjur þjóðarinnar - og í ofanálag þanið út ríkisútgjöld um allt að 20%.
Það merkilega við umræðuna um efnahagsmál núna snýst ekki um framangreinda hluti, heldur um gjaldmiðilinn sem slíkan, þ.e hvort við við notum krónu eða evru. Ýmsir stjórnmálamenn virðast hafa þá barnalegu trú að allt lagist með því einu að skipta úr krónu í evru. Þó fylgir sjaldnast sögunni að ójafnvægið er slíkt, bæði vegna hárrar verðbólgu og vaxta, að Íslendingar eru langt frá því að geta uppfyllt þau skilyrði sem sett eru fyrir upptöku evrunnar.
Það er gömul og ný saga að árinni kennir illur ræðari.
Krónan styrktist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 9
- Sl. sólarhring: 183
- Sl. viku: 2943
- Frá upphafi: 1019129
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 2570
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
já.. er ekki umræðan um evrópusambandið orðin tímabær svo við losnum við þetta vaxtaokur ?
Óskar Þorkelsson, 15.2.2008 kl. 00:27
Óskar hvernig væri að ræða um bætta efnahagsstjórn hér innanlands. Það er ekki got að fara í viðræður um inngöngu á þeim forsendum að við ráðum ekki fram úr stjórn okkar efnahagsmála sjálf.
Sigurjón Þórðarson, 15.2.2008 kl. 00:41
Það sem ég skil ekki er að afhverju er fólk að taka sér neyslulán þegar vextirnir séu svona háir?
Það er engin þolinmæði eftir hlutunum, allir verða að fá allt STRAX! sama hvort það sé fjármagn til staðar fyrir hlutunum eða ekki.
Arnar (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 13:54
Hér er ríkjandi gífurlega svæsinn neyslu- og afþreygingarkúltúr sem að sjálfsögðu er keyrður áfram af skuldapappírum og ruslpósti. Og smám saman hefur skuldapappíraframleiðsla orðið mikilvægasta atvinnustarfsemi landsmanna. Vöxtur skulda hefur orðið mikilvægasti vaxtarbroddurinn. En auðvitað skapar öll þessi neysla og skuldir heilmikla starfsemi þar sem hver þjónar undir rassgatið á öðrum og hundunum þeirra líka (með fullri virðingu fyrir blessuðum hundunum). Slíkt neyslu- og skuldasöfnunar- og þjónustuhagkerfi er hins vegar afar viðkvæmt fyrir samdrætti. Dragi saman með vinnu og/eða lánveitingar eru menn líklegir til að byrja að spara við sig ýmsa þjónustu fremur en vörur og þá er líklegt að ýmsar þjónustugreinar hreinlega hrynji. Þetta er því fremur viðkvæmur vinnumarkaður.
Í þessu ljósi ekki síst ber að skoða hreint tryllingslegt hæp maskínunnar sem sameiginlega hefur komið þessum kúltúr á, það er framleiðendur skuldapappíranna, ruslpóstur (sem eitt sinn kallaðist fjölmiðlar), stjórnmálamenn og keyptir "álitsgjafar". Þegar þessi maskína neyðist loks til að ræða hugsanlegt bakslag í segl þessarar vonlausu og fallít stefnu má fastlega búast við að dómínókubbarnir hafi byrjað að falla fyrir amk. 6-9 mánuðum.
Baldur Fjölnisson, 15.2.2008 kl. 18:58
Hver er helsta ógnun hvers keðjubréfaskíms? Jú, að það hægi á sér og stöðvist. Þess vegna hafa menn gripið til sífellt örvæntingarfyllri terrorleiksýninga og stríðslyga til að halda því gangandi. Við fundum ekki upp hjólið hérna á klakanum, öll okkar upphefð er að utan eins og maðurinn sagði. Eyðilegging skapar veltu og þar af leiðandi "hagvöxt". Síðan er það yfirfært á stríð. Dabbi vildi að við tækjum þátt í uppbyggingunni í Írak eftir að vinir hans og hugmyndafræðingar hefðu sprengt þar allt í tætlur. Siðvillingar hirða ekkert um líf og limi saklauss fólks. Það er bara fórnarkostnaður hagvaxtar og lýðræðis og og framfara. Og enginn hirðir um að biðja þessa brjálæðinga að skilgreina þessi gildishlöðnu hugtök.
Baldur Fjölnisson, 15.2.2008 kl. 20:13
Sigurjón, til að laga þetta heima fyrir þurfum við stjórnun að utan því okkur virðist vera fyrirmunað að geta gert þetta sjálf !! Seðlabankinn með óbreytta vexti sem á að hindra óþarfa fjárfestingar en bitnar á þeim sem síst skyldi.. Ég hef akkurat enga trú á því að íslenskir stjórnmálamenn lagi þetta af sjálfsdáðum.
Óskar Þorkelsson, 15.2.2008 kl. 20:42
Absalútt. Þetta er klassískur Hegel. Þú býrð til krísu og lýðurinn heimtar lausnir sem þú varst með í huga til að byrja með.
Baldur Fjölnisson, 15.2.2008 kl. 22:32
Ertu að halda því fram að það sé ekki vaxtaokur á Íslandi?
bush (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 22:50
Hafið þið nokkuð heyrt um að það standi til að hleypa endurskoðendum í reikninga ESB?
Merkilega gott kerfi sem þarfnast ekki endurskoðenda í 13 ár!
Árni Gunnarsson, 15.2.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.