5.2.2008 | 22:55
Sjálfstæðisflokkurinn og Maó
Ég var að lesa ævisögu eftir Jung Chang og Jon Halliday um dekkri hliðarnar á valdabrölti einræðisherrans Maós. Það kom skýrt fram að Maó fyrirleit réttarríkið og vildi stjórna með tilskipunum flokksræðisins.
Nú þegar ég verð vitni að tómlætislegum viðbrögðum forsætisráðherra Geirs Haarde og ekki síður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins Arnbjargar Sveinsdóttur við úrskurði mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um að fiskveiðilögin séu ósanngjörn og þeim beri að breyta svo að atvinnufrelsi og jafnræði þegnanna séu tryggð hvarflaði óneitanlega að mér að skeytingarlaus og í raun harðneskjuleg viðbrögð þeirra við úrskurðinum væru ekki sæmandi í flokki sem kennir sig við lýðræðið og grundvallar í orði kveðnu stefnu sína á mannréttindum þegnanna. Þau hljóma frekar eins og þau eigi heima í flokki Maós. Mér fannst orðræða þeirra miklu frekar eiga við fulltrúa alræðisflokks sem lætur grundvallarmannréttindi og reglur réttarríkisins lönd og leið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 106
- Sl. sólarhring: 568
- Sl. viku: 650
- Frá upphafi: 1013797
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 560
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 99
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sammála þér þarna. Það er með ólíkindum hvað sjálfstæðismenn komast upp með í okkar litla þjóðfélagi. Vonandi losnum við undan þessu oki sem allra fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.2.2008 kl. 23:18
Sjallarnir eru vanir sínun ljúfu stöllum & hlýða því fámennisklíku LÍÚ sem að ræður því hvaða skoðanir þeir eiga að hafa þessann daginn eða hinn. Kómíksar þykir mér að formenni almenns íhalds & framskóknarlegs afturhalds samkinkar andstöðunni á mót núverandi fiskveiðikerfinu & hljómar nú frjálslyndar en til dæmis einhver meðalfrjálslyndisjóninn.
Kýrhausinn getur verið kindarlegur & um margt skrítinn..
Steingrímur Helgason, 5.2.2008 kl. 23:39
Sæll Sigurjón.
Það var ekki til bóta að fá næstum skoðanalausan formann þessa flokks sem forsætisráðherra með nokkuð tækifærissinnaðan varaformann sér við hönd sem leiðir annnars tækifærissinnaðan stjórnmálaflokk sér við hönd í valdastóla.
þar er Amen eftir efninu.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.2.2008 kl. 01:50
Verð að seigja að ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara og enn síður þeir sem eru með athugasemdir hér á undan. Kannski þú viljir að menn gaspri og gaspri og þurfi svo að taka megnið af því til baka eins og þekkist til dæmis í þínum flokki. Sígandi lukka er best og verið er að kanna þetta mál eins og komið hefur fram í máli sjávarútvegsráðherra, semsagt málið er í farvegi Sigurjón. Kveðja.
Jóhann Hannó Jóhannsson, 6.2.2008 kl. 07:16
Rétt hjá þér Jóhann. Góðir hlutir gerast hægt. Það verður aldrei hægt að breyta þessu kerfi nema allir flokkar komi að þessu máli. Það þíðir ekki að vera með þennan flumbrugang. Nú er bara að setjast yfir þetta mál, því þetta er alveg borðleggjandi. En Sigurjón það hefur aldrei verið mikill munur á milli Kommúnisma og Kapetalistma.
Vigfús Davíðsson, 6.2.2008 kl. 08:20
geir hilmar haarde er ábyrgur stjórnmálamaður og nálgast öll mál og viðfangsefni að yfirvegum og lætur ekki frá sér óábyrgar yfirlýsingar um stór málefni.
sigurjón hafðu bara í huga að meðan sjálfstæðisflokkurinn hefur með málefni sjávarúvegsins að gera getur þú verið rólegur og viss um að þeim málaflokki er stjórnað með heildarhagsmuni allra íslendinga að leiðarljósi.
munu sigurjón ekkert er betra en íhaldið.
Óðinn Þórisson, 6.2.2008 kl. 08:23
Nú ættir þú Hannó minn að skjótast austur á Stöðvarfjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, svo eitthvað sé nú nefnt af þem stöðum sem hafa notið hinnar sígandi lukku af hendi sjávarútvegsráðherranna undanfarin ár.
Þú verður að gefa þér góðan tíma til að skýra það út fyrir þessu fólki að verðlausar fasteignir þeirra og hóflegar atvinnuleysisbætur kallist bara sígandi lukka.
Mér hefur skilist á þessu fólki að því finnist að lukka þess hafi sigið óþarflega mikið, borið saman við lukku t.d. Brims og H.B. Granda.
Hann Óðinn væri nú vís til að skjótast með þér og skýra þá um leið út fyrir þessu fólki hvað átt er við með hugtakinu "heildarhagsmunir."
B. kv.
Árni Gunnarsson, 6.2.2008 kl. 09:56
Að höfundur þessa bloggs skuli bera saman íslenska stjórnarhætti og stjórnunaraðferðir Maós er með endemum. Annað hvort hefur Sigurjón ekki lesið bók Chang og veit ekkert um ofbeldið undir stjórn kommúnistaflokksins í Kína eða er frekar illa upplýstur um landið sem hann býr.
Reyndar er það refsivert í sumum löndum að líkja mönnum við menn eins og Hitler. Það er ekki gert hér, sem betur fer, en sýnir helst ótrúlegt dómgreindarleysi fyrrverandi þingmanns. Og ég vil leggja til að þessi maður verði almennt ekki tekinn alvarlega! Í Bretlandi væru svona yfirlýsingar teknar það alvarlega að formaður flokkins yrði að biðjast afsökunar á þeim.
Jónas Egilsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 11:31
Jóann Hannó: Mér finnst nær að spyrja Geir hvert hann sé eiginlega að fara með Sjálfstæðisflokkinn en hann telur að það þurfi ekki að breyta lögum sem hafa verið úrskurðuð ósanngjörn og mismuna borgurunum. Í leiðinni reyna minni spámenn í flokknum að láta úrskurðinn líta út eins og eitthvert léttvægt álit.
Þessi viðbrögð eru með öllu óskiljanleg í flokki sem kennir sig við lýðræði og eðlilegt réttarfar. Maður hefði vel skilið þessi viðbrögð ef þau hefðu komið frá stjórnmálamanni í alræðisflokki sem gerir lítið með reglur réttarríkisins.
Vigfús ég er nú ekki sammála þér hvað varðar að það sé ekki grundvallarmunur á Kommúnisma og Kapítalisma en það verður þó að segjast eins og er að nú eru skrítnir hlutir að gerast í Kína þar sem kapítalisminn er á fullri ferð í alræðisríki kínverskra kommúnista.
Það er greinilega margt í mörgu og ýmislegt að renna saman bæði hér og í Kína.
Sigurjón Þórðarson, 6.2.2008 kl. 11:32
Jónas: Það hefur nú gerst ofttar en einu sinni og oftar en tvisvar að einmitt sjálfstæðismenn hafa líkt ýmsum gjörðum vinstrimanna við stjórnarhætti í Kína eða Sovét og hafa fáir tekið því að með því væri verið að klína á íslenska vinstrimenn einhverjum ofbeldisverkum.
Reyndar er ég ekki fyrsti Íslendingurinn sem hef séð eitt og annað sammerkt með Sjálfstæðisflokki Geirs og Kommúnistaflokki Maós en mig minnir að ekki ómerkari maður en sálfur iðnaðarráðherra Össur Skarphéðinsson hafi skrifað á merka heimasíðu sína stjórnmálagreiningu þar sem að hann sá að það svipaði mörgu saman í fyrrgreindum flokkum.
Sigurjón Þórðarson, 6.2.2008 kl. 12:29
Kommúnismi eða kapítalismi?
Í báðum tilvikum er valdið framselt frá þjóðinni til einstaklinga nema þegar að einræðinu kemur.
Sagan kennir okkur að stjórnmálamenn kunna misvel með valdið að fara. Og um það er afar nýlegt dæmi á Íslandi.
Árni Gunnarsson, 6.2.2008 kl. 15:04
Þetta eru kátlegar umræður, Óðinn forræðishyggjast fyrir fullorðið fólk með félaga Heimdall sér við hlið & Hannó naglhittir þetta með að 'sígandi lukka sé best'
Ætli flestir í fyrrum blómlegum byggðum landsins séu tilbúnir til að taka undir að þeirra sígandi 'lukka' sé best, um hluti sem að þeir hafa aldrei haft neitt að segja um ?
Merkilegt að ekki sé nú hægt að núa inn einu Téi, þó svo að fáir taki samt undir að hafa séð einhvern 'sTíganda í sinni lukku' þar undanfarið.
Steingrímur Helgason, 6.2.2008 kl. 22:51
Vigfús Davíðsson, "Góðir hlutir gerast hægt" er aumasti málsháttur Íslenskrar tungu og er eingöngu notaður af fólki sem ætlar ekki að gera neitt eða styður aðgerðaleysi annarra.
Merkilegt að nokkur maður skuli styðja það verk manna að stela lífsbjörgina úr hendi eins manns og gefa hana öðrum.
Halla Rut , 7.2.2008 kl. 23:45
Tölurnar tala sínu máli. Ríkisútþenslutrylltir og skattaóðir hægri kommar hafa leikið hér lausum hala. Síðan hefur einhvers konar útþynnt wannabí hæbrid af Stalín og Bush sem einhvers konar yfirforsætisráðherra í seðlabankanum og hefur skiljanlega með öllu gjöreytt trúverðugleika þeirrar stofnunar. Þetta er grátbrosleg staða. Meira að segja mogginn grenjar orðið yfir þessu ömurlega hugmyndafræðilega perraklámi. Hvaða áhrif ætli það hafi á menn að vera í sérstöku vinfengi við sækóa sem eru með pyndingar á heilanum? Hvers vegna skyldu þeir laðast að heilaskemmdum pyndingaperrum til að byrja með? Það væri fróðlegt að fá álit geðlækna á því.
Baldur Fjölnisson, 7.2.2008 kl. 23:55
Talandi um lækna þá er allt til reiðu og viðbúnaðaráætlanir tilbúnar fyrir einhvers konar sam-alræði lækna og stjórnmálamanna. Það er bara beðið eftir að sækóarnir í Washington sleppi einhverjum drepsóttum lausum. Þeir hafa verið að undirbúa jarðveginn og prógrammera liðið með SARS og fuglaflensunni og frá Hollywood/Pentagon rignir yfir okkur hverri útrýmingarfilmunni af annarri. Og lyfjamafían græðir feitt á öllu saman. Núna er verið að setja lög í BNA sem banna alfarið málshöfðanir gegn lyfjafyrirtækjum. Hvað segir það ykkur? Þetta á að vera frítt spil.
Baldur Fjölnisson, 8.2.2008 kl. 00:24
Ég veit ekki með ykkur en kengruglað ástand í stjórnmálum segir mér er td. að geðlæknar þurfi strax að taka við kennslu í stjórnmálafræði og sennilega hagfræði líka í háskólanum. Ef það reynist vel má athuga með fjölmiðlafræði og fleiri greinar.
Baldur Fjölnisson, 8.2.2008 kl. 00:28
Deildarforseti stjórnmálfræðideildarinnar þyrfti reyndar helst að vera efnafræðidoktor með kvikasilfurseitranir sem sérgrein. Síðan sé ég fyrir mér Lísu í undralandi sem skylduáfanga í grein þessarri.
Baldur Fjölnisson, 8.2.2008 kl. 00:38
Komdu sæl Halla Rut.Það sem ég á við. Góðir hlutir gerast hægt. Frumvarp Iðnaðarráðherra um auðlindir og orkumál er fast í þingflokki Sjálfstæðisflokksins. Á meðan tjáir Samfylkingin sig ekkert um kvótadóm. Hún bíður eftir að frumvarpið verði afgreitt úr þingflokknum. Svo að það geti orðið að lögum. Þetta er allt spurning um Eignarhaldið og Eignarétt hver á fiskinn í sjónum og vatnið og orkulindirnar. Þetta hangir allt saman. Ríkistjórnin er að vinna í þessum málum. Og þetta gerist ansi hægt. En Halla ég er trillusjómaður og er á móti kvótakerfinu. En þú ásakar mig fyrir þjófnað , að ég vilji stela lífsbjörginni úr hendi eins manns og gefa hana öðrum. Dæmir þig bara sjálfa. Þú átt ekki að dæma aðra. Því það er bara einn sem dæmir að lokum.
Vigfús Davíðsson, 8.2.2008 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.