1.2.2008 | 00:01
Svandís á móti því sem hún lagði til í vikunni - ekki í fyrsta sinn
Svandísi Svavarsdóttur virðist vera einkar lagið að snúa við blaðinu og er nú á góðri leið með að toppa sjálfan Össur Skarphéðinsson sem lengi var legið á hálsi fyrir að geta ekki haft sömu skoðun frá morgni til kvölds.
Í haust sem leið beitti hún sér hart fyrir að upplýsa REI-málið en þegar hún komst í stjórn með Birni Inga var hennar fyrsta verk að senda málið í nefnd þaðan sem engar upplýsingar hafa borist almenningi.
Nú í kvöld birtist Svandís í tíu-fréttum RÚV og mátti helst skilja á henni að hún væri mjög andsnúin kaupum á húseignum og lóðum við Laugaveginn í Reykjavík vegna þess að gjörningurinn væri fordæmisgefandi. Mér þóttu þetta nokkur tíðindi þar sem Svandís samþykkti í borgarráði að kaupa umræddar eignir á mánudaginn var. Ástæðuna fyrir þessum nýjasta viðsnúningi sínum sagði hún þá að verðið væri of hátt.
Með réttu ætti nú Tjarnarkvartettinn að líta í eigin barm ef hann hefur skyndilega eitthvað við verðlagninguna að athuga. Með aðgerðaleysi sínu og tvístíganda kom Tjarnarkvartettinn málinu í kremju sem losa þurfti um í flýti og hefur örugglega ekki verið til að gera kaupin hagstæðari fyrir Reykvíkinga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:59 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ef ég ákveð og tilkynni það fyrir hádegi að ég vilji kaupa mér... flóðhest, en þegar ég mæti til þess að ganga frá kaupunum þá reynist hann miklu dýrari en ég gerði ráð fyrir og hef efni á.....
Telst það þá ekki bara skynsamleg ákvörðun að hætta við?
Heiða B. Heiðars, 1.2.2008 kl. 00:05
Heiða, Svandis er búin að hafa á annað hundrað daga til að ganga frá þessum máli sem hún var fylgjandi og síðan skyndilega á móti í sömu vikunni.
Sigurjón Þórðarson, 1.2.2008 kl. 00:22
Heiða: Ég sé nú ekki þörf á því fyrir borgarfulltrúa Reykjavíkur að kaupa sér flóðhesta.
Væri ekki ráð fyrir þá að losa sig við nokkra?
Árni Gunnarsson, 1.2.2008 kl. 00:25
Hér er bókun Svandísar frá því á mánudaginn var:
Svandís Svavarsdóttir óskar bókað:
Fulltrúi Vinstri grænna í borgarráði tekur undir framkomna tillögu um kaup borgarinnar á Laugavegi 4 og 6 enda er hún í fullu samræmi og samhljóða tillögu sem undirrituð flutti í borgarráði í ágúst 2006. Um er að ræða verðmæti sem felast í sögu, samhengi, götumynd og umhverfisgæðum sem verða aldrei metin til fjár. Almenn umræða er augljóslega að snúast á sveif með slíkum sjónarmiðum en því ber að fagna.
Sigurjón Þórðarson, 1.2.2008 kl. 00:29
Ég er að hugsa um að kaupa mér flóðhest. Er eitthvað vænt fólk í mínum vinahópi í Skagafirði sem að kann að segja mér til um reiðhnigi & hnakk á slíkar skepnur ?
Steingrímur Helgason, 1.2.2008 kl. 01:00
Góð grein Sigurjón. Svandís Svavarsdóttir er mesti tækifærissinni sem komið hefur fram á sjónarsviðið í stjórnmálum lengi. Í kjölfar REY málsinns þar sem hún hafði upp stór orð hjaðnaði hín eins og sprungin blaðra og kon nákvæmlega engu í verk þessa hundrað daga. Enda hefur þessi stjórn verið nefnd "Hundrað daga hundadagastjórnin" Svo þetta með Húsin Dramadrottningin Svandís sagði ábúðarfull "Einginn stjórnmálamaður er merkilegri en þessi hús og það á að kaupa þau hvað sem þau kosta, þau munu standa þarna eftir tvöhundruð ár þá verðum við öll löngu dauð" Svo er allt önnur skoðun uppi hjá drottningunni viku síðar.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 01:04
Sammála Sigurjón , svona fólk er ekki trúverðugt . kv.
Georg Eiður Arnarson, 1.2.2008 kl. 07:05
Eftir það sem á undan er gengið ætti ekki að koma neinum á óvart þó borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti með öllum greiddum atkvæðum að festa kaup á flóðhesti.
Jóhannes Ragnarsson, 1.2.2008 kl. 07:30
Í guðannabænum Sigurjón hættu að velta þér upp úr borgarpólítíkinni. Það verður þér og þínum flokki ekki til góðs. Það endar með því að hann kvervur. það er kannski það sem þú vilt. Þeir fóru ekki svo vel með þig, þegar þú dast út af þingi.
Vigfús Davíðsson, 1.2.2008 kl. 08:47
Vigfús, mér þykja það mikil og góð tíðindi að finna jákvæða strauma og nánast umhyggju Samfylkingarfólks fyrir gengi Frjálslynda flokksins.
Það er óþarfi að ætla að minn málflutningur ráði miklu um gengi Frjálslynda flokksins þar sem ég er ekki í forystu flokksins.
Sigurjón Þórðarson, 1.2.2008 kl. 09:43
tek undir með Vigfúsi, þú ert ekki að gera frjálslynda flokknum neinn greiða með þínum skrifum um borgarmál.. í fyrsta lagi á frjálslyndi flokkurinn ekki einn einasta mann í borgarstjórn.. í annan stað eru þessi kaup Óla á þessum kofum í besta falli barnaleg.. í versta falli afspyrnu heimskuleg eins og kemur fram í könnum um fylgi flokka í reykjavík.. Frjálslyndi flokkurinn mun þurrkast út þar fyrir afglöp Ólafs sem er ekki einu sinni í flokknum þínum Sigurjón svo ég skil ekki afhverju þú ert að mæra hann.
Halda sig við krókaleyfin !
Óskar Þorkelsson, 1.2.2008 kl. 10:13
Jóhannes Ragnarsson skrifaði:
"Eftir það sem á undan er gengið ætti ekki að koma neinum á óvart þó borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti með öllum greiddum atkvæðum að festa kaup á flóðhesti."
Magnús Þór Hafsteinsson, 1.2.2008 kl. 10:31
Sæll Sigurjón.
Eg er búinn að segja þér að þig setur niður með þessum skifum þínum um borgarstjórn. Þú veist og alþjóð veit að þarna á sér algjört klúður á öllum sviðum.
Það að kaupa þessa kofa á tæpar 6oo milljónir og bíða ekki eftir úrskurði menntamálaráðherra, hlítur að vera fyrir ofan þinn skilning og einning minn. Að láta eins og 100 dagar til eða frá hafi skipt máli varðandi kaup á þessum kofum skil ég ekki.
haraldurhar, 1.2.2008 kl. 17:40
Kæri félagi Sigurjón!
Með allri virðingu fyrir Frjálslyndaflokknum - það er ef borgarstjórinn telst til þess flokks - þá er meirihlutinn í borginni bara brandari.
Þjóðstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í Reykjavík takk!
Hallur Magnússon, 1.2.2008 kl. 21:27
Auðvitað er þetta brandari, en hann er bara svo rosalega lélegur. Vorkenni yngra fólkinu í borgarstjórnarfulltrúahópi Sjálfstæðisflokksins að stjórnmálaferlar þeirra séu eyðilagðir með því að draga þau inn í þessa dellu.
Magnús Þór Hafsteinsson, 2.2.2008 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.