Leita í fréttum mbl.is

Húsamús og bretamús

Ţađ er svona eitt og annađ í blöđunum, misgóđar greinar og umfjallanir um eitt og annađ, s.s. efnahagsmál, íţróttir og bíla - og jafnvel meindýravarnir. Margt af ţessu er gott og frćđandi, annađ síđur eins og gengur.

Ég hef orđiđ var viđ ađ Guđmundur Óli Scheving hefur skrifađ mjög áhugaverđar og fróđlegar greinar í 24 stundir um meindýr. Ţau dýr vilja oft búa í nábýli viđ manninn og hafa gott af honum, okkur til mismikillar ánćgju og yndisauka. Mér rennur blóđiđ til skyldunnar sem gömlum meindýraeyđi og fyrrum starfsmanni Alţingis ađ minnast á vel unnin störf. Ţessar greinar eru mjög vandađar og auđsjáanlega hefur mikil vinna og alúđ veriđ lögđ í ţćr.

Ég hvet fróđleiksfúsa til ađ fletta ekki framhjá Guđmundi Óla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband