29.11.2007 | 23:08
Góðar fréttir af Ólafi F. Magnússyni
Það er virkilega ánægjulegt að frétta af því að Ólafur F. Magnússon sé búinn að ná fullri heilsu á ný og muni í kjölfarið taka sæti sitt í borgarstjórn Reykjavíkur. Ólafur F. Magnússon er mikill baráttu- og hugsjónamaður og hefur sýnt í gegnum tíðina að hann er fylginn sér og samkvæmur sjálfum sér. Hann hefur barist ötullega fyrir umhverfismálum sem hefur vakið aðdáun fólks, hvort sem það fylgdi honum að málum í þeim efnum eða ekki.
Þessi tíðindi gætu boðað breytingar í borgarstjórn Reykjavíkur þar sem ég er viss um að hann mun standa fast á ýmsum baráttumálum Frjálsynda flokksins, s.s. að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni, en hann sem læknir veit sem er að staðsetning vallarins tryggir öryggi landsmanna.
Það kæmi mér heldur ekki á óvart ef Ólafur gengi hart fram í að fletta ofan af REI- og GGE-klúðrinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll á ný; Sigurjón - sem og þið nafna, bæði ! Ágætar upprifj... 30.12.2024
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll Sigurjón. Er það rétt, hefur Flokkur fólksins ekki haldið ... 30.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Komið þið sælir; á ný ! Jóhann Stýrmaður ! Segjum tveir:: jeg s... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að be... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 909
- Frá upphafi: 1016160
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 816
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
uff.. þetta kom í veg fyrir mitt atkvæði til FF.. ég vil helv flugvöllin burtu úr Vatnsmýrinni og ég vil þetta sjúkrahússkrímsli þangað sem það á að vera.. uppi í grafarholti !! og þá flugvöllinn væntanlega upp á sandskeið eða eitthvað.. bara burt úr miðbænum sem er orðinn kraðak af bílum og bílastæðaleysi.. ekki meira ábætandi og ef FF vill fá almennilegt fylgi í Reykjavík og slá út Framsóknarpyttin í leiðinni þá eigið þið að berjast fyrir vitrænum málum í Reykjavik ekki einhverju stríðsáravandamáli..
Óskar Þorkelsson, 29.11.2007 kl. 23:12
umm já gleymdi í ofsanum að óska Ólafi góðs bata.
Óskar Þorkelsson, 29.11.2007 kl. 23:13
Það er fagnaðarefni að Ólafur hafi náð heilsu og sé kominn aftur til starfa. Ég vænti mikils af honum. Hann er heiðarlegt glæsimenni og hreinskiptinn hugsjónamaður sem stendur fast á sínum skoðunum. Við getum verið stolt af því að hann starfi undir merki Frjálslynda flokksins. Ég er einmitt mjög ánægður með einarða afstöðu hans fyrir því að flugvöllurinn fái að vera á sínum ágæta stað. Mér er líka kunnugt um að hann sé afskaplega vinsæll og farsæll læknir.
Jens Guð, 29.11.2007 kl. 23:29
sveitalubbar báðir tveir
Óskar Þorkelsson, 29.11.2007 kl. 23:34
Sigurjón, þetta er einhver mesta hræsni sem ég hef séð lengi eða allt frá því að Frjálslyndir fóru sjálfir að snúa út úr eigin stefnu í innflytjendamálum.
Þú ert að fagna því að Ólafur sé búinn að ná heilsu vegna þess að þú vonar að hann eyðileggi meirihlutasamstarfið í borginni. Þetta er aumt.
Nær hefði verið að óka honum lukku og velgengni vegna heilsunnar og þá af einlægni. Það ætla ég að gera. Það er alltaf gott þegar fólk nær heilsu og menn eiga að samgleðjast. Það eru nógu margir sem eiga við heilsuleysi að stríða án batavonar þó ekki sé klæmst á batavonum.
Hélt satt að segja að þú værir betur gerður en raun ber vitni.
Guðmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 23:57
Ég óska Ólafi alls hins besta og lýsi yfir ánægju minni með að hann skuli mættur á ný. Þar fer mikill hugsjónamaður með heilbrigða skynsemi. Verst að hann er í röngum flokki.
Þórbergur Torfason, 30.11.2007 kl. 00:02
Ólafur Magnússon er ágætur og það er líka Margrét Sverrisdóttir. Varðandi flugvöllinn þá hafa bygginga- og lóðabraskarar eytt miklu púðri í herferð gegn honum. Hlægileg sú röksemd þeirra að borgin tapi stórum upphæðum á veru hans í Vatnsmýrinni. Þessir gróðaspekulantar hafa reiknað út hvað borgin gæti fengið fyrir sölu lóða í Vatnsmýrinni, eins og það sé eitthvað meiri auðsuppspretta að selja lóðir í Vatnsmýrinni en víða annarsstaðar. Þessir menn eru svo þröngir í hugsun að þeir skilja ekki hvernig kapital getur myndast af öðru en braski og okri á íbúunum. Það er nóg land utan Vatnsmýrarinnar til að taka undir lóðir. Það eru líka veik rök að segja að með því að auka byggð í Vatnsmýrinni rýmkist um umferðina, þvert á móti mun hún að sjálfsögðu aukast á öllu miðborgarsvæðinu, afþví að ný byggð í Vatnsmýrinni mun ekki fækka fyrirtækjum sem fyrir eru í miðborginni. Hringbrautin mun t.d. gjörsamlega yfirfyllast af umferð. Það er ótrúlegt hverju einfaldar sálir fást til að trúa, sé áróðurinn nógu sterkur.
Til að leysa framtíðarvanda umferðarinnar í Reykjavík þarf að beita nýrri tækni. T.d. væri mögulegt að byggja upp rafdrifið og tölvustýrt einteinungsvagnakerfi þar sem einteinungsbrautir væru byggðar lóðrétt utan við núverandi gatnakerfi og tölvustýrðir tveggja til þriggja farþega rafdrifnir einteinungsvagnar kæmu í stað strætivagnakerfisins eins og það er í dag. Slík kerfi hafa verið þróuð og spara m.a. : a) mengun, b) slys, c) lögreglu, d) pláss, e) gjaldeyrir, f) bíl- og ferðakosnað, g) leigubílakostnað, h) tíma o.fl.
Guttormur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 00:03
Til hamingu Ólafur!
Mjög gott mál.
Sigurður Þórðarson, 30.11.2007 kl. 00:18
Gott mál...láttu þér batna og líða vel Ólafur!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 30.11.2007 kl. 02:10
Mjög gott mál. Vil nota tækifærið og óska Ólafi F. Magnússyni til hamingju með að hafa náð heilsu á ný.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.11.2007 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.