Leita í fréttum mbl.is

Góđar fréttir af Ólafi F. Magnússyni

Ţađ er virkilega ánćgjulegt ađ frétta af ţví ađ Ólafur F. Magnússon sé búinn ađ ná fullri heilsu á ný og muni í kjölfariđ taka sćti sitt í borgarstjórn Reykjavíkur. Ólafur F. Magnússon er mikill baráttu- og hugsjónamađur og hefur sýnt í gegnum tíđina ađ hann er fylginn sér og samkvćmur sjálfum sér. Hann hefur barist ötullega fyrir umhverfismálum sem hefur vakiđ ađdáun fólks, hvort sem ţađ fylgdi honum ađ málum í ţeim efnum eđa ekki.

Ţessi tíđindi gćtu bođađ breytingar í borgarstjórn Reykjavíkur ţar sem ég er viss um ađ hann mun standa fast á ýmsum baráttumálum Frjálsynda flokksins, s.s. ađ flugvöllurinn verđi áfram í Vatnsmýrinni, en hann sem lćknir veit sem er ađ stađsetning vallarins tryggir öryggi landsmanna.

Ţađ kćmi mér heldur ekki á óvart ef Ólafur gengi hart fram í ađ fletta ofan af REI- og GGE-klúđrinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

uff.. ţetta kom í veg fyrir mitt atkvćđi til FF.. ég vil helv flugvöllin burtu úr Vatnsmýrinni og ég vil ţetta sjúkrahússkrímsli ţangađ sem ţađ á ađ vera.. uppi í grafarholti !!  og ţá flugvöllinn vćntanlega upp á sandskeiđ eđa eitthvađ.. bara burt úr miđbćnum sem er orđinn krađak af bílum og bílastćđaleysi.. ekki meira ábćtandi og ef FF vill fá almennilegt fylgi í Reykjavík og slá út Framsóknarpyttin í leiđinni ţá eigiđ ţiđ ađ berjast fyrir vitrćnum málum í Reykjavik ekki einhverju stríđsáravandamáli..

Óskar Ţorkelsson, 29.11.2007 kl. 23:12

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

umm já gleymdi í ofsanum ađ óska Ólafi góđs bata.

Óskar Ţorkelsson, 29.11.2007 kl. 23:13

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er fagnađarefni ađ Ólafur hafi náđ heilsu og sé kominn aftur til starfa.  Ég vćnti mikils af honum.  Hann er heiđarlegt glćsimenni og hreinskiptinn hugsjónamađur sem stendur fast á sínum skođunum.  Viđ getum veriđ stolt af ţví ađ hann starfi undir merki Frjálslynda flokksins.  Ég er einmitt mjög ánćgđur međ einarđa afstöđu hans fyrir ţví ađ flugvöllurinn fái ađ vera á sínum ágćta stađ.  Mér er líka kunnugt um ađ hann sé afskaplega vinsćll og farsćll lćknir. 

Jens Guđ, 29.11.2007 kl. 23:29

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sveitalubbar báđir tveir

Óskar Ţorkelsson, 29.11.2007 kl. 23:34

5 identicon

Sigurjón, ţetta er einhver mesta hrćsni sem ég hef séđ lengi eđa allt frá ţví ađ Frjálslyndir fóru sjálfir ađ snúa út úr eigin stefnu í innflytjendamálum.

Ţú ert ađ fagna ţví ađ Ólafur sé búinn ađ ná heilsu vegna ţess ađ ţú vonar ađ hann eyđileggi meirihlutasamstarfiđ í borginni. Ţetta er aumt.

Nćr hefđi veriđ ađ óka honum lukku og velgengni vegna heilsunnar og ţá af einlćgni. Ţađ ćtla ég ađ gera. Ţađ er alltaf gott ţegar fólk nćr heilsu og menn eiga ađ samgleđjast. Ţađ eru nógu margir sem eiga viđ heilsuleysi ađ stríđa án batavonar ţó ekki sé klćmst á batavonum.

Hélt satt ađ segja ađ ţú vćrir betur gerđur en raun ber vitni.

Guđmundur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 23:57

6 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ég óska Ólafi alls hins besta og lýsi yfir ánćgju minni međ ađ hann skuli mćttur á ný. Ţar fer mikill hugsjónamađur međ heilbrigđa skynsemi. Verst ađ hann er í röngum flokki.

Ţórbergur Torfason, 30.11.2007 kl. 00:02

7 identicon

Ólafur Magnússon er ágćtur og ţađ er líka Margrét Sverrisdóttir. Varđandi flugvöllinn ţá hafa bygginga- og lóđabraskarar eytt miklu púđri í herferđ gegn honum. Hlćgileg sú röksemd ţeirra ađ borgin tapi stórum upphćđum á veru hans í Vatnsmýrinni. Ţessir gróđaspekulantar hafa reiknađ út hvađ borgin gćti fengiđ fyrir sölu lóđa í Vatnsmýrinni, eins og ţađ sé eitthvađ meiri auđsuppspretta ađ selja lóđir í Vatnsmýrinni en víđa annarsstađar. Ţessir menn eru svo ţröngir í hugsun ađ ţeir skilja ekki hvernig kapital getur myndast af öđru en braski og okri á íbúunum. Ţađ er nóg land utan Vatnsmýrarinnar til ađ taka undir lóđir. Ţađ eru líka veik rök ađ segja ađ međ ţví ađ auka byggđ í Vatnsmýrinni rýmkist um umferđina, ţvert á móti mun hún ađ sjálfsögđu aukast á öllu miđborgarsvćđinu, afţví ađ ný byggđ í Vatnsmýrinni mun ekki fćkka fyrirtćkjum sem fyrir eru í miđborginni. Hringbrautin mun t.d. gjörsamlega yfirfyllast af umferđ. Ţađ er ótrúlegt hverju einfaldar sálir fást til ađ trúa, sé áróđurinn nógu sterkur.

Til ađ leysa framtíđarvanda umferđarinnar í Reykjavík ţarf ađ beita nýrri tćkni. T.d. vćri mögulegt ađ byggja upp rafdrifiđ og tölvustýrt einteinungsvagnakerfi ţar sem einteinungsbrautir vćru byggđar lóđrétt utan viđ núverandi gatnakerfi og tölvustýrđir tveggja til ţriggja farţega rafdrifnir einteinungsvagnar kćmu í stađ strćtivagnakerfisins eins og ţađ er í dag. Slík kerfi hafa veriđ ţróuđ og spara m.a. : a) mengun, b) slys, c) lögreglu, d) pláss, e) gjaldeyrir, f) bíl- og ferđakosnađ, g) leigubílakostnađ, h) tíma o.fl.  

Guttormur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 00:03

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Til hamingu Ólafur!

Mjög gott mál. 

Sigurđur Ţórđarson, 30.11.2007 kl. 00:18

9 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Gott mál...láttu ţér batna og líđa vel Ólafur!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 30.11.2007 kl. 02:10

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mjög gott mál.  Vil nota tćkifćriđ og óska Ólafi F. Magnússyni til hamingju međ ađ hafa náđ heilsu á ný.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.11.2007 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband