6.9.2007 | 01:10
Opnir milljarðatékkar í allar áttir
Í sumar hafa kaupin á Grímseyjarferjunni verið tekin sem dæmi um subbuskap valdhafa sem taka til sín fé sem þeir hafa ekki heimild fyrir í lögum.
Það er ekki síður umhugsunarvert að nokkrum línum ofar í sömu fjárlögum, frá árinu 2006 og 2007, þar sem heimildin var veitt til kaupa á nýrri Grímseyjarferju var önnur heimild sem lætur ekki mikið yfir sér og hljóðar svo:
7.7 Að greiða hlut ríkisins í undirbúningskostnaði Austurhafnar TR sem stofnað var á grundvelli samnings við Reykjavíkurborg um rekstur og byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss í Reykjavík.
Miðað við þrönga túlkun Ríkisendurskoðunar á sambærilegu ákvæði er varðar Grímseyjarferjuna er af og frá að það geti talist löglegt að greiða fjármuni í annað en takmarkaðan kostnað sem hlýst af undirbúningi verksins. Samt sem áður er verið að greiða milljarða úr ríkissjóði til byggingar tónlistarhúss eingöngu á grundvelli þessa heimildarákvæðis. Hér er ekki um neinar baunir að ræða þar sem áætlað er að heildarkostnaður hins opinbera til verksins verði sambærilegur þeirri fjárhæð sem á að nota í að grafa ein Héðinsfjarðargöng.
Í umræðu um ákvæðið tók varaformaður fjárlaganefndar það sérstaklega fram að umrædd heimild væri eingöngu til að greiða takmarkaðan undirbúningskostnað enda sagðist hann hvorki muna áætlun kostnaðar við byggingu tónlistarhúss né kostnaðarskiptingu ríkis og Reykjavíkurborgar.
Það verður að teljast víst að flestir þeir sem greiddu atkvæði með því að umrædd heimild væri veitt og tóku framangreind orð varaformanns fjárlaganefndar trúanleg höfðu ekki hugmynd um að með áðurnefndri samþykkt væri verið að opna á opinn tékka menntamálaráðherra á ríkissjóð á grundvelli einhvers samnings um byggingu tónlistarhúss sem þar að auki var hálfgerður leynisamningur. Þeir aðilar sem töldu að óeðlilega hefði verið staðið að samningsgerðinni þurftu að leita ásjár úrskurðarnefndar um upplýsingamál og í kjölfarið fengu þeir að sjá hluta af samningnum.
Það voru helst einstaka þingmenn Samfylkingarinnar sem höfðu varann á sér gagnvart umræddri afgreiðslu og var talið að um væri að ræða mögulega galopinn tékka.
Það er ekki hægt annað en að dást að sjálfstæðismönnum sem setja nýja samstarfsmenn í nýrri ríkisstjórn Geirs Haarde í að drepa á dreif umræðu um vafasama meðferð á opinberum fjármunum sem þeir gagnrýndu harðlega fyrir nokkrum misserum.
Það gerir Samfylkingin með því að beina spjótum sínum að einstaka nafngreindum verkfræðingi og halda kósífundi í nefndum þingsins þar sem lopinn er teygður í þeirri von að kastljós fjölmiðla og og áhugi almennings dofni.
Nú er að vona að áætlunargerð vegna tónlistarhússins gangi betur upp en endurbygging.
Það er ekki síður umhugsunarvert að nokkrum línum ofar í sömu fjárlögum, frá árinu 2006 og 2007, þar sem heimildin var veitt til kaupa á nýrri Grímseyjarferju var önnur heimild sem lætur ekki mikið yfir sér og hljóðar svo:
7.7 Að greiða hlut ríkisins í undirbúningskostnaði Austurhafnar TR sem stofnað var á grundvelli samnings við Reykjavíkurborg um rekstur og byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss í Reykjavík.
Miðað við þrönga túlkun Ríkisendurskoðunar á sambærilegu ákvæði er varðar Grímseyjarferjuna er af og frá að það geti talist löglegt að greiða fjármuni í annað en takmarkaðan kostnað sem hlýst af undirbúningi verksins. Samt sem áður er verið að greiða milljarða úr ríkissjóði til byggingar tónlistarhúss eingöngu á grundvelli þessa heimildarákvæðis. Hér er ekki um neinar baunir að ræða þar sem áætlað er að heildarkostnaður hins opinbera til verksins verði sambærilegur þeirri fjárhæð sem á að nota í að grafa ein Héðinsfjarðargöng.
Í umræðu um ákvæðið tók varaformaður fjárlaganefndar það sérstaklega fram að umrædd heimild væri eingöngu til að greiða takmarkaðan undirbúningskostnað enda sagðist hann hvorki muna áætlun kostnaðar við byggingu tónlistarhúss né kostnaðarskiptingu ríkis og Reykjavíkurborgar.
Það verður að teljast víst að flestir þeir sem greiddu atkvæði með því að umrædd heimild væri veitt og tóku framangreind orð varaformanns fjárlaganefndar trúanleg höfðu ekki hugmynd um að með áðurnefndri samþykkt væri verið að opna á opinn tékka menntamálaráðherra á ríkissjóð á grundvelli einhvers samnings um byggingu tónlistarhúss sem þar að auki var hálfgerður leynisamningur. Þeir aðilar sem töldu að óeðlilega hefði verið staðið að samningsgerðinni þurftu að leita ásjár úrskurðarnefndar um upplýsingamál og í kjölfarið fengu þeir að sjá hluta af samningnum.
Það voru helst einstaka þingmenn Samfylkingarinnar sem höfðu varann á sér gagnvart umræddri afgreiðslu og var talið að um væri að ræða mögulega galopinn tékka.
Það er ekki hægt annað en að dást að sjálfstæðismönnum sem setja nýja samstarfsmenn í nýrri ríkisstjórn Geirs Haarde í að drepa á dreif umræðu um vafasama meðferð á opinberum fjármunum sem þeir gagnrýndu harðlega fyrir nokkrum misserum.
Það gerir Samfylkingin með því að beina spjótum sínum að einstaka nafngreindum verkfræðingi og halda kósífundi í nefndum þingsins þar sem lopinn er teygður í þeirri von að kastljós fjölmiðla og og áhugi almennings dofni.
Nú er að vona að áætlunargerð vegna tónlistarhússins gangi betur upp en endurbygging.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
- Bindur vonir við að koma syni sínum aftur heim
- Átta látnir eftir eldsvoða á hjúkrunarheimli
- Trump sver embættiseið í dag
- Létust vera fjórtán ára
Athugasemdir
Já gott Sigurjón að vekja athygli á þessu. Það er sem ég segi fjárlögin ár hvert þyrfti að birta landsmönnum öllum lið fyrir lið, ekki hvað síst þegar kosningar eru fyrir dyrum.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.9.2007 kl. 01:24
Gott hjá þér, að vekja upp umræðu á þessu.
Einar Vignir Einarsson, 6.9.2007 kl. 08:28
Sammála Guðrúnu, fjárlögin ætti að birta landsmönnum lið fyrir lið, mjög gott hjá þér Sigurjón að vekja máls á þessu.
Hallgrímur Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 14:58
Ótrúlegt mál, og ótrúleg viðbrögð ráðamanna líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2007 kl. 16:31
Ég er sammála því að það þarf að veita miklu meira aðhald með ríkisrekstrinum. Fjárlögin eru á netinu en það á að vera tengill á greininni beint á fjarlog.is þar sem hægt er að kynna sér fjárframlögin.
Ég get undir með að þetta þarf að vera aðgengilegra fyrir almenning og svo þarf að vera mun meira aðhald en auðvitað er það erfitt þegar að æðsti ráðamður þjóðarinnar Geir Haarde gerir lítið úr því sem út af ber og kemst upp á yfirborðið líkt og hann gerði í Kastljósinu í gær.
Sigurjón Þórðarson, 6.9.2007 kl. 16:31
Geir Haarde gerði sig sekan um að "ljúga" að þjóðinni í Kastljósinu í gærkvöldi. Hann sagðist hafa veitt heimild til þess að gamla Grímseyjarferjan yrði seld og peningurinn notaður til þess að kaupa aðra í staðinn. Ekki fylgdist hann betur með en það að ég veit ekki til að það sé búið að selja gömlu Grímseyjarferjuna ennþá en það er búið að kaupa aðra ennþá eldri og minni og gera á henni endurbætur fyrir hundruð milljóna - hætti maðurinn bara að fylgjast með þegar hann var búinn að veita áðurnefnda heimild? Ég er hræddur um að ábyrgð hans sé meiri en hann vill láta uppi.
Jóhann Elíasson, 6.9.2007 kl. 16:48
Tek undir með höfundi. Flott að vekja athygli á þessum málum. Geir var afleitur og heufr misst allan trúverðugleika líkt og kollegi hans; Sturla. Þeir verða seint látnir axla þá ábyrgð, því miður.
Eitt sem ég vil vekja athygli á Sigurjón og það eru sveitarstjórnarmenn sem hafa a.m.k. betra aðgengi að fjárlögum og "læsari" en almenningur á þau. Hvar er ábyrgð þeirra og af hverju heyrist rödd þeirra ekki? Ekki það að auðvitað á að birta fjárlögin lið fyrir lið. Lestur þeirra þjálfast með tímanum og það eru margir sem vilja fylgjast betur með.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.9.2007 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.